Morgunblaðið - 12.01.1962, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 12.01.1962, Qupperneq 10
10 MORGUNBIAÐ1Ð Föstudagur 12. janúar 1962 Cítgefandi: H.f. Arvakur. Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsirigar: A.rni Garðar Kriftinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. HORFIÐ FRÁ HEILD- ARSAMNINGUM SJÖ- MANNA ■fjMns og Morgunblaðið skýrði frá í gær, hafa tilraunir til að ná heildarsamningum milli útvegsmanna og sjó- manna um allt land ekki bor ið árangur, og munu því teknir upp samningar milli aðila í viðkomandi verstöðv- um. í sjálfu sér er ekki að- alatriði, að heildarsamningar náist, þótt það hefði að vissu leyti verið æskilegt. Hitt skiptir megin máli, að ekki þurfi að koma til stöðvunar fiskiskipaflotans. Tilraunir til heildarsamn- inga strönduðu á því, að samninganefnd sjómanna gerði kröfu um breytt hluta- skipti, en Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna lýsti því afdráttarlaust yfir, að það mundi aldrei fallast á slíkar breytingar. Krafa sjó- manna um þetta efni er í hæsta máta óeðlileg, eins og nú skal vikið að. Á sjómannaráðstefnu Al- þýðusambands Islands, sem haldin var um mánaðamótin september og október, var rætt um kröfur þær, sem sjómenn skyldu gera, en hvergi vikið að breyttum hlutaskiptum. Þá lágu þó fyr ir allar sömu forsendur og nú, að öðru leyti en því, að sjómenn hafa þegar . fengið framgengt einni meginkröfu sinni, þ.e.a.s. að hafa áhrif á verðlag fisksins, en það er þeim tryggt með hinum nýju lögum um verðlagsráð sjáv- arútvegsins. — Útvegsmenn virðast vera til viðræðu um aðrar breytingar, sem sjó- mannaráðstefnan setti fram, en hins vegar ekki kröfu um breytt hlutaskipti, sem síðar kom fram. Sannleikurinn er líka sá, að hlutaskipti hér á landi eru orðin með þeim hætti, að hrein fásinna er að ætla sér að breyta þeim sjómönnum í hag. Útgerðin verður að halda eftir nægilegum hluta aflans til þess að standa und- ir útgerðarkostnaði og nauð- synlegri endurnýjun, annars hlýtur illa að fara fyrir alla aðila, ekki sízt sjómennina sjálfa. Óbilgjarnar kröfur, sjó- manna eru sérstaklega óeðli- legar nú, þegar þeir loks hafa almennt mjög háar tekj ur, svo að óhætt er að full- yrða að aldrei fyrr hefur sjó mannastéttin, sérstaklega bátasjómenn, notið jafnríf- legs skerfs af þjóðartekjun- um og einmitt sl. ár. Þessu ber að fagna, en hitt verður að harma, ef svo fer, sem þó verður ekki trúað að ó- reyndu, að einmitt þegarhag ur sjómanna er beztur, þá geri þeir tilraun til að stöðva bátaflotann. EINKENNILEG AF- STAÐA STJÓRN- ARANDSTÆÐ- INGA T sambandi við sjómanna- samningana er rétt að rifja upp afstöðu stjórnar- andstæðinga, einkum komm- únista. I allt haust hafa þeir hamrað á því, að með geng- isfellingunni í sumar hafi hagur útgerðarinnar beinlín- is verið skertur, eða a.m.k. hafi hann ekkert batnað, og sérstaklega hafa þeir talið útflutningsgjaldið vera út- gerðinni til óþurftar. Nú er blaðinu hins vegar algerlega snúið við og sagt, að útgerðin hafi hagnazt svo á gengisfellingunni, að hægt sé að breyta hlutaskiptum á hennar kostnað. Svo bjálfa- legur málflutningur dæmir sig auðvitað sjálfur. Það vita kommúnistar raunar, en ástæðan til sinnaskiptanna er líka af öðrum toga spunnin. Innan kommúnistaflokks- ins eru harðvítugár deilur um völdin. Einar Olgeirsson og hans klíka á þar um sárt að binda síðan Rússar til- nefndu Lúðvík Jósefsson sem formann þingflokks kommún ista og lýstu því þar með yfir, að þeir teldu nytsemi Einars vera að ljúka. Lúð- vík er faðir þeirrar kenn- ingar, að útgerðin hafi skað- azt á gengisfellingunni í sumar og þykir Einari hann því liggja vel við höggi, þeg- ar hægt er að kenna honum Um að hafa rekið þann áróð- ur, sem girði fyrir að hægt sé að fá sjómenn til verk- falla nú. KOMMÚNÍSK ANDSTYGGÐ ryrir skömmu var nokkrum *■ félögum í Æskulýðsfylk- ingunni falið það hlutverk að útvega Moskvumálgagn- inu fréttir um „óhfnað ís- lenzkra stúlkna og banda- rískra hermanna,“ sannar eða sem ríkti eftir að Oona O’Neill tilkynnti átján ára gömul að hún ætlaði að ganga að eiga Chaplin, sem er 35 árum eldri en hún og hafði verið þríkvæntur. Og ekki var faðir Oonu, hinn þekkti bandaríski leikrita- höfundur, Eugene O’Neill minnst óánægður. En Oona virti oskir fjölskyldunnar að vettugi og Charlie Chaplin hefur reynzt fyrirmyndar eiginmaður. í tuttugu ára hjónabandi hafa Oona og Charlie Chap- lin eignast sjö börn, fimm stúlkur og tvo drengi. Elzt er Geraldine, 18 ára, og yngst Anette, tveggja ára. HJÓNABÖNDIN Chaplin og Oona eiga von á nr. 8 Og hann er lifandi sönnun verðum við, segir Chaplin. sem við konan mín eignumst, þeim mun hamingjusamari hamingjusamt hjónaband og barnafjölda. Því fleiri böm þess, þótt eitt sinn hafi ver- ir hann ástæðuna vera mjög ið sagt að hann hefði of- næmi fyrir börnum, flugum og hundum, í þessari röð. Nú í sumar eiga Chaplin, sem er 73 ára, og Oona, sem er 38, enn von á barni. Það verður áttunda bam þeirra.^ Og það eru ekki aðeins for- x eldrarnir, sem hlakka tili þessa atburðar. Systkinin eru % ÞAÐ væri synd að segja aðf ellin hafi farið illa með Charlie Chaplin. Sjálfur seg- % tilbúnar. Hafa menn þessir, sem Morgunblaðið mun ef til vill síðar nafngreina, mjög gengið fram í starfa sínum. Um þverbak keyrði þó fyr- ir nokkrum dögum, þegar menn þessir, sem sízt verða sjálfir bendlaðir við siðferði eða bindindiásemi, gerðu til- raun til að eyðileggja líf og hamingju móður, sem berst fyrir börn sín, með ósönnum og óþverralegum ásökunum. Aðferð þessi minnir á það, þegar kommúnistamálgagnið ætlaði sér að eyðileggja líf annarrar íslenzkrar fjöl- skyldu í fyrra, með „sönn- unargögnum" austan úr Moskvu. Heilbrigt íslenzkt almenningsálit bjargaði þeirri fjölskyldu og fordæmdi níðinga þá, sem að árásinni stóðu, og eins mun nú fara. Fjölskyldan að Hverfisgötu 32 nýtur samúðar allra góðra íslendinga, sem óska henni gæfu og gengis og vona, að hún láti ekki á sig fá árásir lítilmenna þeirra, sem geng- ið hafa heimskommúnisman- um á vald. öll mjog ánægð meS að eiga von á litlum bróður eða systur, En Chaplin og kona hans segjast aldrei hafa orð- ið vör við það að eldri börn- in verði afbrýðisöm við hin nýfæddu, þótt margar fjöl- skyldur kvarti yfir þessu. óAnægja Chaplin og Oona eiga í ár 20 ára brúðkaupsafmæli. Og löngu er horfin óánægjan, Fyrsta eiginkona Chaplins var Mildred Harris og var hún aðeins 16 ára þegar hún giftist honum. Þau voru gift í tvö ár og eignuðust einn son, sem lézt tveim dögum eftir fæðingu. Næst kvænt- ist Chaplin Litu Grey og var hún þá einnig 16 ára. Þau eignuðust tvo syni, Charlie yngri og Sydney, en skildu eftir þriggja ára ' jónabapd. Svo kom kvikmyndastjarnan Paulette Goddard, sem var gift Chaplin frá 1933 til 1942. Þau eignuðust engin börn. Oona og Chaplin hafa í mörg undanfarin ár búið í höllinni Manoir de Bain skammt frá Genf í Sviss. En Chaplin er fæddur í London og bjó þar lengi. Þangað skreppur fjölskyldan öðru hverju. Myndin hér að ofan var tekin fyrir nokkrum dög um þegar þau hjónin komu til London ásamt börnum sínum í nokkurra daga heim sókn. SIMPANSINN á meðfylgj- andi mynd er mesti listaapi. Hann er úr dýragarði einum í Bandaríkjunum, þar sem honum var kennt að mála „abstrakt“-málverk. í fyrstu voru málverkin gefin þeim, sem vildu, en brátt var eftirspurnin orðin svo mikil að simpansinn hafði ekki undan. Nýlega var haldin sýning á „listaverkunum“ í New York. Að sýningunni lokinni fékk First National Bank í New Tork nýjan viðskiptavin. — Málvcrkin seidust fyrir að meðaltali 100 dollara hvert og voru 5.000 dollarar eða um 215.000,00 krónur lagðar inn á reikning simpansans í bankanum. \ !

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.