Morgunblaðið - 12.01.1962, Qupperneq 15
Föstudagur 12. janúar 1962
MORCVNBLAÐ1Ð
15
■
>
t
i
■
KJÖRBINGÓ
að Hótel Borg í kvöld 12. janúar kl. 8,30.
Stjórnandi Kristján Fjeldsted
Enginn vinningur undir þúsund króna virði.
Matur framreiddur — Dansað til kl. 1.
Ókeypis aðgangur — Borðpantanir í síma 11440.
SILFURTUNGUÐ
Föstudagur
Gömlu dansarnir
Ókeypis aðgangur
Dansað til kl. 1.
Stjórnandi
Baldur Gunnarsson
Bandrup og félagar
sjá um fjörið
Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611.
ARSHÁTÍÐ
félags kjötverzlana
og f élags Matvörukaupmanna
verður í Lidó laugardaginn 27. janúar 1962.
Félagsmenn tilkynni þátttöku sína fyrir 17. þ.m.
til skrifstofu kaupmannasamtaka íslands.
Sími 19390.
Giaumbær
Allir salirnir opnir
í kvöld
☆
Hljómsveit Jóns Páls
leikur fyrir dansi
☆
Dansað til kl. 1.
Ökeypis aðgangur
☆
Borðapantanir í síma 22643.
☆
Glaumbær
Fríkirkjuvegi 7.
SkaftfeSlingafélagið
í Reykjavík
heldur fund í Skátaheimilinu við Snorrabraut
(nýja salnum) laugardaginn 13. jan. kl. 9 e.h.
Félagsvist — Verðlaun — Dans.
Skemmtinefndin .
Skrifstoíuherbergi óskost
Okkur vantar tvö sæmileg skrifstofuherbergi nú
þegar. — Upplýsingar í síma 24033 eða 13503.
Skrifstofustúlka
óskast til símavörzlu og vélritunar
LUDVIG STORR & CO.
Laugavegi 15
rz,ui
Hljómsveit
ÁRHIH ELFAR
ásamt vestur-íslenzka
söngvaranum
Iðnskólinn í Reykjavík
Meistaraskóli
fyrir husasmiði og múrara
HARVEY ÁRIVASOIII
KALT BORÐ
með léttum réttum frá kl.7-9.
Dansað tU kl. 1.
Borðapantanir í síma 15327.
mun taka til starfa við Iðnskólann í Reykjavík
hinn 20. janúar n.k. ef nægileg þátttaka fæst.
Kennt verður mestmegnis að degi til um 40 stundir
á viku, að þessu sinni í 12 vikur og n.k. haust
væntanlega í 10 vikur. — Innritun fer fróim í skrif-
stofu skólans dagana 11. til 19. þ.m. á venjulegum
skrifstofutíma. —■ Skólagjald fyrir allt skólatíma-
Málflutningsskrifstofa
JON N. SIGURDSSON
bilið er kr. 1000.00.
Skólastjóri
hæstaréttarlr gmað’T
Laugavegi 10. Sími 14934
'Á LÚDÓ-sextettinn
'Á Söngvari Stefán Jónsson
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í kvöld
Sími 16710.
IIMGOLFSCAFÉ
Gómlu dcinsarnir
í kvöld kl. 9.
Dansstjóri Kristján Þórsteinsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
S.G.T.
Félagsvistin í G.T. husinu
í kvöld kl. 9.
Góð verðlaun.
Dansinn nefst um kl. 10,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30 — Sími 13355
Hestamannafélag
FÁKUR
Skemmtifundur verður í Skátaheimilinu við Snorra-
braut, laugardagínn 13. jan. 1962 ki. 8 e.h.
Til skemmtunar verður
Félagsvist — Sýndar verða litskuggamyndir af
ferðalagi á hestum norður Sprengisand og suður
Kjöl.
Dans — Hljómsveit Ágústar Péturssonar.
Skemmtinefndin