Morgunblaðið - 12.01.1962, Side 18
MORGrNBLAÐIÐ
Fðstudagur 12. janúar 1962
IC
Körfu-
bolti
í kvöld
f KVÖL.D fer fram að Háloga-
landi körfuknattleikskeppni milli
íslendinga. og Bandaríkjamanna
af Keflavíkurvelli. Nú eru það
íslands- og Reykjavíkurmeistarar
ÍR sem mæta úrvalsliðinu sunnan
að. Einnig fer fram leikur í 4 fl.
karla milli ÍR og KR. Keppni
hefst kl. 8 að Hálogalandi.
Leikir ÍR og Bandaríkjamann-
anna sunnan að hafa verið hinir
skemmtilegustu af úrvalsleikjum.
ÍR hefur einu ísl. liða tekizt að
sigra Bandaríkjamennina tvíveg-
is. Og ætíð hafa leikir ÍR við þá
verið jafnir og skemmtilegir. Svo
mun enn verða í kvöld ef dæma
má að líkum.
í 4. flokki ætti ekki að verða
síðri leikur. Lið ÍR og KR i þeim
flokki háðu mjög harða baráttu
á Reykjavíkurmótinu og varð að
framlengja leik tvisvar til að fá
úrsíit og að þriðja leiktíman-
um loknum skildi 1 stig liðin að.
Er margt efnilegra pilta í þess-
um liðum.
Jörð til sölu
Jörðin Torfastaðir III í Fljóts-
hlíð er til sölu, laus til ábúðar
í næstu fardögum. Til greina
kemur skipti á húseign í
Reykjavík. Upplýsingar gefur
Kort Eyvlndsson
Sími um Hvolsvöll
og í síma 15540.
Verzlunin
auglýsir
Brúnt apaskinn, mjög gott
Kjólaefni, verð frá kr. 32,—
pr. m.
Crepesokkar, þykka og þunna
Einnig svarta á kr. 56,—
parið..
Verzlunin
Vesturgötu 17.
Séð yfir nokurn hluta kjallarans sem nú hefur verið steyptur j Laugardal. Byrjað er á uppslætti
40 manns að vinnu þarna í gær og verkið sækist vel.
- kt\'
að sjálfri forstofunni. Það vorv
Iþrdttahúsið „rís úr
IÞRÓTTAHÚSIÐ langþráða er
nú að rísa í Laugardalnum.
Unnið er sleitulaust að bygg-
ingu þess og starfa þar frá 20
—40 manns að staðáldri. í gær
var Mbl. þar á ferð. Það var
líf í tuskunum og tiðindamann
blaðsins rak í rogastanz yfir
hve vel gengur og áfram mið-
ar við húsið nú í svartasta
skammdeginu.
öllum undirstöðum er lokið
og einnig hefur nú verið lokið
við að steypa 1100 fermetra
kjallara og er þegar hafinn
undirbúningur að hæðinni of-
an á hann. Er þar byrjað að
reisa mót að forstofu hússins.
Kjallarinn sem steyptur hef
ur verið er kjallari forstofunn
ar. Hann er sem áður segir
1100 fermetrar en sú er stgsrð
forstofunnar. 750 fermetrar af
þessum kjallara eru nýttir fyr
ir snyrtiherbergi auk rýmis
fyrir loftræstivélar og rýmis
fyrir frystivélar sem ef til vill
verða síðar settar upp í hús-
inu í sambandi við skautasvell.
Er þó ekki ráðið enn sem kom
ið er að hafa þar svell, en rétt
þótti að hafa rúm fyrir vél-
arnar ef til þess kæmi.
Næsti áfangi við byggingu
hússins verður smíði forstof-
unnar. Er á áfangi þegar haf-
inn. Síðan verður snúið sér að
áhorfendapöllunum og loka-
áfanginn vérður hvelfingin yf
ir salargólfið og pallana.
20—40 manns vinna að bygg
ingu húsins, en veðrátta setur
stundum strik í reikninginn.
Með hækkandi sól verður
væntanlega stóraukinn kraft-
ur í húsbyggingunni.
Það er Almenna Bygginga-
félagið sem tekið hefur að sér
að reisa húsið og ber félaginu
að skila því tilbúnu fyrir á-
kveðinn tíma.
17 ára piltur vann glæsilegan sigur LASSE Efskind, 17 ára gamall norskur stúdent frá Osló, vann glæsilegan sigur á miklu alþjóð- legu skautamóti sem háð var á Bislet á miðvikudag og fimmtu- dag. Eftir fyrri daginn blasti sig- ur Efskind við og síðari daginn hafði hann alla yfirburði og vann örugglega og auðveldlega. Honum var ákaft fagnað er hann stóð á Yerðlaunapallinum, enda að vonum, því til hliðar við sig hafði hann sigurvegara og 3. man» frá heimsmeistaramóti skautamanna á s.l. ári. Að vinna slíka garpa er mikill sigur fyrir 17 ára pilí — og kannski er þarna skautaftjarna framtíðarinnar.
\§reiLASAu«SS/ Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyru- stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA M S L L A N Laugavegi 22. — Sími 13628.
C== l5-0-lí==)
U u Höfum kaupanda að Buick ár- gerð ’62. Staðgreiðsla.
VHjum ráða bifvélavirkja í>ða menn vana bifvélaviðgerð uni. SPINDILL Rauðará — Sími 13976.
\orB[LAMARj§7
i.j W J' Aðalbílasalan, Búvélasalan Símar 23136 og 15014.
Skattgreiðendur Skrifstofa okkar annast skatta framtöl og uppgjör til skatts fyrir einstaklinga og fyrirtæki Þeir sem þurfa á skilafresti að halda hafi amband við skriístofuna sem fyrst. Málflutningsskrifstofa Jón Skaftason, Jón Grétar Sig urðsson, Laugavegi 18, 3. hæð. Símar 18429 og 18783. Loftpressur <neð krana til leigu. Custur hf. Sími 23902.
Maður óskar að Kynnast kvenmanni á aldrinum 32 til 40 ára sem hefði áhuga á að stofna heimili Tilb. sendist Mbl fyrir 16. jan merkt „Sjó- maður — 7678“
* Enska knaftspyrnan *:•
DREGIÐ hefur verið um hvaða lið mæt
ast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.
Liðin eru þessi:
Burnley — Leyton Orient
Everton — Manchester City
Wolverhampton —* W. B. A.
Bristol Rovers eða Oldham —.
Liverpool
N. Forest — Sheffield W.
_ Manchester U. — Arsenal
Leicester — Ipswich eða Luton
Plymouth — Tottenham
Peterborough — Bury eða
Sheffield U.
ph^ir
/S &ni 220«“
* Síðasti
innritunardagur
Enska-, Danska, Þýzka,
Franska, Spænska, ítalska,
Sænska, Hollenska, Rúss-
neska, Norska, Esperanto.
íslenzka fyrir útlendinga.
Afgreiðslusfúlka
rösk og áreiðanleg, milli tví-
tugs og fertugs, gatur fengið
atvinnu fyrir hádegi við verzil
un í Miðbænum. Tilb. merkt
„Afgreiðslustörf — 7679“, sem
tilgreini fyrri störf, aldur og
menntun sendist afgr. MbL
fyrir helgi.
Shrewsbury — Mlddlesbrough
Fulham — Walsall
Charlton — Derby
Aston Villa — Huddersfield
Sunderland — Port Vale
Preston — Weymouth
Augljóst er, að eftir þessa umferö
verða ekki fleiri en 11 lið úr 1. deild
eftir í keppninni, en geta auðvitaö
orðið færri. Án efa verða leikirnir
milli Everton og Manchester City og
Manchester U. og Arsenal skemmtileg
ustu leikirnir. Einnig verður skemmti-
legt að fylgjast með Peterborough, en,
liðið hefur sérstaklega orðið frægt fyr
ir sigra 1 bikarkeppnum á undanföm-
um árum. Þlymoutii sigraði eins og
kunnugt er West Ham í þriðju umferð
með yfirburðum, svo gaman verður
að vita hvort þeim gengur eins vel
gegn núveræidi handhöfum bikarsins,
TOTTENHAM.
Kjörbíllinn
á horni Vitastigs
og Bergt>órugötu
Góður rússajeppi með stálhúsi
’57 til sölu.
Mercury ’56 2ja dyra. Hard
topp
Höfum kaupendur að flest öll
um tegundum bifreiða. —
Miklar útborganir óg stað-
greiðslur.
BÍLA- BÁTA OG VERÐBRÉFA
SALAN BERGÞÖRUGÖTU 23
Kjörbíllinn
sími 23900