Alþýðublaðið - 12.12.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1929, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið CfofNI tfi af álþýSaflokkai 1929. Fimtudagian 12. dezember 305. tðlublað. H 6AMI.A @10 ■ Dæmið elgi Sjónleikar í 7 þáttum. Efnisrlk mynd, skemtileg og vel Ieikin. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, JEAN MURAT, HANS MEIRENDORF. Eiginmenn á æfintýri. Afar - skemtileg gaman- mynd i 2 þáttuim. s. a. t Eldri danzarmr næstkomandi langardag M. 9. Bernburgs-hljóm- sveitin spilar. Áskriftarlisti i G.T-hús- inu, sími 355. Jólaostana kaupa menn í Irma. Sætmjólkur Gouda-osta 47 au. Fína rjóma mysu-osta 65 — 1. fl. Steppe-osta 109 — Smjörfeita Eidam-osta 140 — Úrvals Gouda-osta 178 — Feita danska Schwelzer- osta 198 — Ekta franska Roquefort-osta, Schweizer Gruyere-osta, danska Camenbert-osta, Emmenthale- osta, Inna-osta. Hafnarstræti 22. Jólavornr. Silki-undirfðt, golftreyjur i öllum stæiðum, slæður, náttföt, sokkar og margt fleira, enn fremur alls- konar barnnfatnaður, nýkomið á Laugaveg 5. I f ■iÍMBiHMt SMllH^Hl 11 Innilegar' pakkir vottum við öllum, er auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför Jóns Egilssonar. Ingibjörg Brynjólfsdóttir. Sigurbjörg Kristófersdóttir. Sveinn Egilsson, Leikfélag Reykjaviknr. Simi 191. Lénharðnr fégeti verður sýndur á morgun (föstud.) 13. p. m. kl. 8 síðdegis. Lækkað verð (alpýðusýning). Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð kr. 2,50 niðri; svalir kr. 3,00. Jóla-Verðlistl frá Verzl. Jóns B. Helgasonar, Laagavegi 12. Silfurplett, tveggja turrn. Skeiðar og gafflar 1,70 til 1,80 Teskeiðar 6 stk. pr. 2,70 Kökuspaðar 2,25 Tertuspaðar 3,25 Kökugafflar 1,60 Sultutausskeiðar 1,60 Rjómaskeiðar 2,50 Ávaxtaskálar frá 13,50 Konfektskálar frá 5,00 Vasar frá 2,75 BoTðhriífar ryðfríir frá 0,75 — áður 1,00, nú 0,90 Ekta silfurvörur. SkeiðaT og gafflar stk. 16,50 — — — des. stk, 12,00 Teskeiðar — 6 í kassa Tertuspaðar (messingbl.) Kökugafflar (messingbl.) Sultutausskeiðar (messingbl.) 2,75 Smjörhnífar (messingbl.) 2,75 Ávaxtahnífar (messingbl.) Servíettuhringar Bamasett, skeið, gaffall, hnífur Skeiðar og gafflar, alpakka, perlum. Teskeiðar alp., perlum. 0,40 4,25 27,00 3,50 2,75 2,25 7,50 36,00 Stórkostlegt úrval af alls konar fækifærisgjöfum, svo sem: Manicurekassar frá 2,00, Burstasett frá 3,50, Saumasett frá 2,35, Skrifsett frá 3,90, Perlufestar frá 0,40, Blómavasar, kínverskir, frá 3,00, Spil 0,50, Spilapeningar 4,90, spilakassar, eik 13,50, Tafl- ménn og Borð 8,50, Leikföng, afar-ódýr. Kaffistell frá 13,50, Mat- arstell 15,50, að ógleymdu Jólatréssknautinu, sem selst með 40% afslætti meðan endist. Geymið listaim til samanimrðar. ðdýrastibæanm. Kirsiberjasaft, pelinn 35 aura Sardínudósin 40 aura pr. désin. Ávaxtadósir 1 kg. kr. 1,25 dósin, Gerduft til 1 kg á 10 aura pakkinn. Gerduft til hálfs kg. á 6 aura pk. S tronolía Í0 grömm á 25 aura. Sftmuleiðis naöndlur og vanille. Virðingarfylst. Einar Eyjólfsson, simi 58S. Ódýmstu og vðnduðnstu tága-, sef-, og jeyr-stöla er nú aft ur bægt að fá keypta i Körfagerðinni, Skóla- ▼ðrðastig 3, sími 2165. Nýja Bfé Qnartier LatinJ 1 Kvikmyndasjónleikur í 8 páttum, sem gerist í lista-; mannahverfi Parísarborgar.' Aðaihlutverkið leikur glæsi-; legasti kvikmyndaleikari Evrópu: l¥an Petrevicli og f Garmen Boni. Alpýðlega Hljómleika heldur Tbeodðr irnason með aðstoð Errils Thoroddsen & ,föstudagskvöldið 13. dez. kl. 7,30 í Nýja Bfé. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúrinu og í Bókav. Sigf. Eymundssonar. Hangíkjöt afbragðs gott í verzlun e Simonar Jðnssonar, Laugavegi 33. — Sími 221. Dað er ekfci nðg, aö grammófónfjöðrin dragi verkið. Fjöðrin verður að vera sterk og seig Þá fjöður fáið þér i 0rninn, Laugavegi 20, sími 1161. nýkomið í öllum litum. Signrinr Gnðmnndss. Pósthússtræti 13 (við Hótel Borg). .... ...1 .... 1 «<^..4* Bökunaregg, Klein, Baidursgötu 14. Sími 73

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.