Morgunblaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐ1B S.G.T. Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30 — Sími 13355 Útsala FYRIR KONUR: Amerískar peysur margar teg. Verð kr. 68,— Blússur frá kr. 95.— Undirkjólar kr. 40,0 Undirpils kr. 45,- Gallabuxur kr. 65,— Ullargarn 17 kr. hespan FYRIR BÖRN: Náttföt kr. 45,— Stuttar drengja- nærbuxur kr. 12,— Ermalausir bolir kr. 18.— Telpubolir kr. 23,— FYRIR KARLMENN: Skyrtur frá kr. 99,— Crepsokkar kr. 30.— Bolir kr. 18,— Allskona' metravara, mjög lágt verð. — Notið tækifærð; og kaupið ódýrt | Allir niðursokknir í bingóið. hvort 3em það er á vegum íþróttafélaga, veitingahúsa eða antiarra félagssamtaka. ★ Pétur Kristjánsson, stjórn- armaður í sunddeild Ármanns, sagði við Mbl. — Upplýsingar Tímans í gær um stór-bingó Ármanns í Austurbæjarbíói s.l. miðviku dagskvöld eiga við engin rök að styðjast. Til þessa bingós var efnt í því skyni að afla fjár til að standa straum af kostnaði fimm austur-þýzkra sundmanna, sem hingað eiga að koma í marz, og er óætlað- ur kostnaður við komu þeirra um 100 þús kr. — Það hefði tekið okkur tvö ár að afla þeirrar upphæð- ar ef satt væri að við ætluð- um að selja nafn félagsins fyr- ir eitt þúsund krónur viku- lega svo að sjá má hversu frá- leit þessi fullyrðing er. Svavar Gests var ráðinn til að stjórn bingóinu, gegn ákveðinni greiðslu. og hljómsveit hans skemmti Nauðsynlegt er að það komi fram, að hver deild inn- an Ármanns er algerlega sjálf stæð og er henni leyfilegt að gera allar þær ráðstafanir, sem henni dettur í hug til að standa straum af kostnaði við starfsemi sina. Sunddeildin sá sjálf um all- an stofnkostnað við bingóið Ljósmyndirnar voru teknar í Austurbæjarbíói. stjórna næstu bingó-skemmt- un fyrir sunddeild Ármanns. Það fer eftii því hvort það ber upp á fríkvöld mitt í Lídó. Loftið þrungið spenningi Blaðamaður Morgunblaðs- ins var viðstaddur bingó það, sem mest hefur verið hér til umræðu. Eitt hefur bingóspil- ið sér til ágætis fram yfir aðrar skemmtanir: allir við- tör’-ennileg hljóð voru farin að he 'rast frá mörgum í lok- in, og mdvarp leið um sal- inn, þegv'ir stúlka í rauðri kápu hrópaði „bingó!“ En all- ir sættu sig við vonbrigðin; þeirri rauðklæddu var ekið heim með ísskápinn og fylgdu henni hamingjuóskir allra þátttakendanna. Hg. Viruningshafi velur vinning. m m m 0 m * *■+*•&** *•# 0 0^ • *m mm » + 00 + 00**00 riMMMM Ulfa- þytur EINSKONAR bingó-æði hef- ur gripið um sig í bænum að undanförnu og virðist vinsæld ir þess leiks stöðugt fara vax- andi. Frá áramótum hafa bingó- skemmtanir verið aug- lýstar látlaust í blöðum og út- varpi. Or aðgöngumiðar að stór-bingóinu, sem haldið var I Austurbæjarbíói s.l. miðviku dagskvöld, seldust upp á tveim tímum. Nokkur úlfaþytur hefur verið um tvær síðustu bingó- skemmtanir; bílabingó P.U.J., sem haldið var í Háskólabíói, og stórbingó Ármanns, sem haldið var í Austurbæjarbíói. Margir þátttakendurnir í bíla- bingóinu voru vonsviknir yfir að sama sem engir möguleikar voru til að vinna blinn; eitt Reykjavíkurblaðanna brigzl- aði einu íþróttafélaganna um að selja einstaklingi nafn sitt vægu verði til að halda skatt- frjálst bingó o. s. frv. Bingóið undir happdrættislögin? Morgunblaðið sneri sér til Baldurs Möllers, ráðuneytis- stjóra, og spurði um skemmt- anaskattfrelsi bingó-spilsins. — Það munu vera um fjög- ur ár frá því farið var að spila bingó í Breiðfirðinga- búð, sagði Baldur Möller, og síðan hafa ýms félög leikið bingó á skemmtunum sínum öðru h'/erju. En nú upp á síð- kastið hefur bingó-skemmtun- um fjölgað svo, að í athugun er að fella þær undir sérstök ákvæði, og væri ef til vill eðli staddir taka þátt í skemmtun- inni. í fljótu bragði virðist bingó vera hreinasta krossgáta, en er ósköp einfalt þegar betur er að gáð. Hver maður fær bakka og eitt eða fleiri spjöld eftir vild. Spjöldin eru þannig útbúin, að á þeim eru 25 tölu- sthfir, og með sérstökum út- búnaði er hægt að draga loku fyrir töluna. Stjórnandinn tilkynnir, að nú verði spilað H-bingó (lokað fyrir tölurnar sem mynda H á spjaldinu, X-bingó, L-bingó o. s. frv. Tölurnar eru lesnar upp, og hver maður „lokar fyr ir“, ef tala á hans spjaldi kem- ur upp. Þegar einhver hefur „lokað fyrir“ alla tölustafina, hrópar hann „bingó“ og á rétt til vinnings Hrópi fleiri en einn ,,bingó!“ samtímis, er dregið um vinninginn. Allt kvöldið voru þátttakend urnir niðursokknir í að loka Og opna spjöldin. Gróðavonin leyndist með hverjum manni, þó flestir væru rólegir á yfir- borðinu. Stundum kom fyrir, að þátttakendur hrópuðu bingó og þutu upp á sviðið, en þegar betur var að gáð höfðu þeir „íokað fyrir' ranga tölu og voru sendir til baka. Að sjálfsögðu var spenning- urinn mestur, þegar keppt var um stóra vinninginn: vinn- ingshafinn gat valið um sjón- varp, ísskáp og sófasett. Ýms Sýnishorn af auglýsingum dagblaðanna síðustu dagana. Húsið rúmar 787 manns og greiddum við lögboðinn skemmtanaskatt af hverjum aðgöngumiða, sem seldur var. Hinsvegar er enginn skattur greiddur af spjaldasölunni og voru seldi milli 17 og 1800 spjöld. Við höfum ekki enn reiknað nákvæmlega út vinn- ingsverðmætin, en áætlum þau töluvert yfir 30 þúsund, auk happdrættisvinnings. — Við erum ákveðnir í að halda þessum bingóskemmt- unum áfram, sagði Pétur að lokum, jafnvel þó svo fari að skemmtanaskattur verði lagð ur á spjaldasöluna. ★ Þá leitaði blaðið að lokum til Svavars Gests og fórust honum svo orð: — Það er eins og hver önn- ur vitleysa að ég hafi staðið um bingd-skem mtanir legast að þær kæmu undir happdrættislögin. Mál þetta er í athugun, en við höfum látið bingóið óátalið hingað til. Kurr út af blaðaskrifum Nokkur kurr hefur orðið í röðum Ármenninga út af meintri náfnasölu, því eitt dagblaðanna fullyrti í gær- morgun, að Ármann hefði selt einstaklingi nafn sitt fyr- ir 1000 krónur, svo að hann gæti efnt til skemmtunar í nafni félagsins. Mbl. átti í gær tal við Jens Guðbjörnsson, formann Ár- manns, af þessu tilefni. Vísaði hann málinu til sunddeildar- innar; kvaðst hafa heyrt að sunddeildin hefði selt nafn sitt fyrir þúsund krónur, en vildi ekki bera ábyrgð á þeim ummælum. — Aðalstjórnin hefur ekk- ert með málið að gera, sagði Jens. íþróttafélögin eru háð skemmtanaskatti eins og öll önnur félög, nema af íþrótta- sýningurn, sem eru undanþegn ar skemmtanaskatti skv. lög- um. En.eftir því sem ég bezt veit, er enginn skattur greidd- ur af spjaldasölu í bingói, fyrir skemmtuninni í Aust- bæjarbíói. Ég aðstoðaði við að setja upp skemmtunina, og stjórnaði henni. Ég hef alls stjórnað milli 30 og 40 bingó- skemmtunum og því orðinn verkinu vanur. En það er al- gerlega óákveðið, hvort ég 0 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.