Morgunblaðið - 03.02.1962, Side 1
24 síður
49 árgangur
28. tbl. — Laugardagur 3. febrúar 1962
Prentsmiðja Mcrgunblaðsins
Þorp ein-
angrað
vegna bólusótiar
Bonn, 2. febr. (NTB)
FJALLAÞORPIÐ Lammers-
dorf í Vestur-Þýzkalandi,
sem er skammt frá belgísku
landamærunum, var algj ör-
lega einangrað í dag eftir að
í ljós kom að lítil stúlka í
þorpinu hafði tekið bólusótt.
Faðir stúlkunnar kom heim
frá Indlandi á aðfangadagskvöld
jóla. Skömmu seinna kom í ljós
að hann hafði smitazt, en sóttin
var mjög væg, sennilega vegna
þess að maðurinn hafði verið
bólusettur 1960.
En í gær komust læknarnir að
því að dóttirin hafði smitazt af
föður sínum. Hefur nú verið
skorað á alla ibúa þorpsins að
láta bólusetja sig og verðir hafa
verið settir við alla vegi til
þorpsins til að aðvara ferða-
menn.
Bjartsýnn
methafi
Rússneski heimsmeistarinn í há-
stökki, Valerí Brummel, lét í geer
þá skoðun sína í ljósi að heims-
met hans 2,2ö m yrði fljótlega
toætt. Hann sagði að landi hans
Victor Bolsjov væri ekki ólík-
legur til að bæta það.
Aðspurður sagði Brummel, að
toann teldi litlar líkur til
að Bandaríkjamaðurinn Thomas
myndi blanda sér í stríðið um
heimsmetið í hástökki.
Molotov fundinn
Er í sjúkrahúsi með flenzu
Féttamönnum í Moskvu
tókst í dag að hafa upp á
Molotov fyrrverandi utanrík-
isráðherra. Fengu þeir stað-
Viðbúnaöur í París
Paris, 2. fetor. (NTB).
ROGER FREY innanríkisráð-
herra Frakklands lýsti því yfir í
dag að sérhver tilraun OAS leyni
samtakanna til að stofna til ó-
eirða í París um helgina yrði
miskunnarlaust kæfð. Lagði ráð-
herrann áherzlu á það að 25 þús-
und manna lið búið 32 skriðdrek-
um og fjölda hrynvarinna bif-
reiða væri viðbúið í París að ráð-
ast gegn OAS mönnum. Ekki
bjóst þó ráðherrann við neinum
meiriháttar árekstrum, en taldi
ekki útilokað að reynt yrði að
efna til mótmæla gegn Alsír-
Stefnu de Gaulle.
De Gaulle mium flytja þjóð
sinni ávarp á mámudag, sem út-
varpað verður og sjómvarpað um
allt Fraikikland og Alsír. Er talið
að hann miuni þá tiikynna saimm-
inga við útlagastjórnina í Alsár
Skæð flenza í
Færeyjum
Thórshavn, Færeyjum,
2 febr. (.Ejnkaskeyti til Mbl.6
INFLÚENZA með nokkrum hita
gengur nú um allar Færeyjar
og liggja oiargir.
17 ára stúika og 53 ára kona
hafa látizt af sóttinni.
um framtíð landsinis.
Ýmsuna iþróttamótum, sem
halda átti í París um helgina,
hefur verið frestað, því lögregl-
an hefur lagt hald á samkomu-
húsin. Þar eru nú aðsetur vara-
liðsins, sem beita á gegn OAS, ef
til átaka keimur.
festingu á fyrri fréttum um
að Rlolotov væri í sjúkrahsi.
En hann þjáist ekki af hjarta-
sjúkdómi eins og sagt var,
heldur er hann með inflú-
enzu.
Fréttam/enn höfðu leitað upp-
lýsimga uim Molotov hjá uitan-
ríkisráðumeytinu í Mosíkvu, en
engin svör fengið. En hjá starfs-
stúlku við sjúkrahús í borginni
tókst þeim að fá þær upplýsimg-
ar að Molotov hafi verið sendur
í sjúkrahús í úthverfi Moskvu
hinn 24. f. m.
Þegar fréttamienn k«miu til
sjúkrahússins, mætti þeim að-
vörun um að allar beknsóknir
væru bannaðar vegna intflúenziu-
faraldurs. Yfirlælknir sjúkrahúss
ins viðurkenndi að Molotov væri
þar í sóttvarnardeildinni. Fóru
frétamenn fram á að fá að ræða
við Molotov, en var neitað um
það. En læknirimn sagði að Molo-
tov vœri ekki þungit haidimn.
Inflúenzufaraldur hefur und-
anfarið gengið í Mosikvu, en er
niú heldur í rénun.
•4
ÞESSI mynd er tekin af vél-|
skipinu Særúnu er verið var,
að færa hana til hafnar eftir
áfallið er hún varð fyrir í
Látraröst s.l. þriðjudag og
þrjá nt.enn tók út af skipinu.
Varðskip færði Særúnu til
hafnar. Myndin sýnir greini-
, lega hve gersamlega brot-
{sjórinn hefir svipt framan af
brúnni.
Fundinum aflýst
Engar viðræður irni stjornarmyndun 1 Laoí
Býflugur drepa mann
BolawaO. S-Rodesiu,
' 2. febrúar (AP)
JOHN Relleke, 28 ára Hol-
lendingvir, er nú á batavegi í
sjúkrahúsi í borginni Wankie
í Suður-Rohdesíu eftir að lok
ið var að búa um rúmlega
2.000 býflugnastungur á lík-
ama hans.
Reheke hafði farið niður að
Gwaai-fljótinu til að aðstoða
blökkumann, sem frétzt hafði
um að hefði orðið fyrir árás
óðra byflugna. Allt í einu réð
ist býfiugnahópur á Relleke,
sem varð að vaða í kaf út í
fljótið til að komast undan.
En fljótið moraði í krókódíl-
um. Þegar Relleke lyfti höfð-
inu upp úr vatninu til að
anda sá hann hvernig bý-
flugurnar réðust gegn hundi
hans og drópu hann.
Þegar loks býflugurnar leit
uðu burt eftir fjórar klukku-
stundir. var Relleke orðinn of
máttvana til að komast upp
á fljótsbakkann. Fimm klst.
seinna fann leitarflokkur
Relleke Og var hann þá með-
vitunaarlítill og lá hálfur út
í fljótið.
Talsmenn sjúkrahússins
segja að það hafi tekið marg-
ar klukkustundir að gera að
sárum Relleke og þykir það
kraftaverk að hann skuli
hafa komizt undan bæði bý-
flugunum og krókódílunum.
Blökkumaðurinn, sem Relleke
ætlaði að aðstoða, er ófund-
inn. Talið er sennilegt að bý-
flugurnar hafi drepið hann.
Luang Prabang, Laos,
2. febr. (AP)
BOUN Oum prins, forsætisráð-
herra hægri stjórnarinnar í Laos,
aflýsti í dag fyrirhuguðum fundi
prin.sanna þriggja um myndun
samsteypustjórnar í landinu. —
Fundurinn átti að hefjast í dag.
Segir Boun Oum að ekki sé
ástæða til viðræðna meðan her
Pathet Lao kommúnista heldur
uppi árásum á borgina Nam Tha
norð-vestur af konungsborginni
Luang Prabang.
Souvarma Phouma prins fyrr-
verandi fcrsætisráðherra „hlut-
leysisstjórnarinnar, hafði til
kynnt komu sína til Luang Pra-
bang í dag, en hefur nú hætt við
förina.
Boun Aum sendi Souvanna
orðsendingu par sem hann krafð
ist þess að herir kommúnista
hörfuðu frá Nam Tha til fyrri
stöðva sinna. Souvanna er stadd-
ur í aðalstöðvum uppreisnar-
manna í Xieng Khouang ásamt
Souhanouvong prins, leiðtoga
Pathet Lao kommúnista, en þeir
eru hálfbræður. Segir Boum
að sex herfylki kommúnista sæki
að Nam Tha og séu tvö þeirra
skipuð herœönnum frá Norður-
Vietnam.
Alþjóðaeftirlitsnefndin í Laos,
sem er skipuð fulltrúum frá Ind-
landi, Póllandi og Kanada, hefur
ekki fengið heimild Souvanna til
að ferðast til Nam Tha og kynna
sér ástandið þar.
Aðsúgur að Macmillan
ÞEGAR Harold Macmillan
Forsætisráðherra kom í dag
til Oxford gerði hópur manns
aðsúg að honum og köllum.
Áberandi í hópnum voru
menn, sem báru spjöld með
áletruðum slagorðum gegn
kjarnorkuvopnum.
Noikik'Ur tími leið áður en for-
sætisráðherranum tókst að kom-
ast inn í fundarsalinn, þar sem
hann átti að ávarpa samtoomj
íhaldsimanna staðarins. Lögreglu
mienn reyndiu að ryðja MaomiM
an braut að dyninum og efti
nokkrar stympingar tókst þa?
Eftir að ráðherrann var komin;
inn var öllum dyrum læ®t oi
húsgögnum sbaflað við þær ti
að hindra að mannfjöldinn bryt
ist inn,
En úiti fyriir safnaðist mann
fjöldi og hélit áfram hrópum sín
um. Tvær hurðir fundarsalarin
voru brotnar í átökunum.