Morgunblaðið - 03.02.1962, Side 5

Morgunblaðið - 03.02.1962, Side 5
Laugardagur 3. febr. 1962 MORGVISBLAÐIÐ 5 Þegar leikaramir Sigríður Hagalín og Guðmiund’ur Páls- son, framkvæm'dastjóri L.R., sem bæði leika í „Hvað er sannleikfur?“, höfðu lokið við að skipta uim föt eÆtir sýning- una, settu þau upp giftingar- hringa og fengu samleikarar þeirra þá vitrueskju^ um það, að fyrr uim daginn voru þau gefin saman í hjónaband í í Kirkju Óháða safnaðarinis af séra Bmi'l Bjömssyni. Eins og gefur að skilja vom þau ekki með hringana á meðan á sýn- ingu stóð, því að fóik, sem leik ur ógiftar persónur er aldrei með gitftingarhringa. Fréttin uim hjónabandið barst fljótt út og þagar brúð- hjónin gengu inn í veitinga- salinn var sunginn brúðar- marsinn. Að því loknu hélt formaður Leikfélagsins, Bryn- Brúðhjónin, Ieikaramir Sigríður Hagalín og Guðmundur Pálsson, í hlutverkum sínum í „Delerium Bubonis.“ jólfur Jóhannesson, ræðu fyrir minni brúðhjónanna og óskaði þeim allra heilla. Síðan hylltu ] veizlugestir þau ákaft. AÐ LOKINNI íruimsýniingu Leikfélags Reykjavíkur á leik- , ritinu „Hvað er sannlekur“ eftir J.B. Priesley s.1. fimmtu- dag bauð leikfélagið nokkmm gestum til hófs, sem haldið var á sviðinu í Iðnó í tilefni ný- afstaðins 65 ára afmælis félags ins. Meðal gesta voru mennta- ; málaráðherra, borgarstjóri og þj óðleikhússs t j óri. Að hófinu Xoknu komu leik- arar Leifcfélaigsins saman í , veitingasal hússins. Píanetta — Píanó Andreas Christiensen pían- etta og Bentley píanó. — Hagstætt verð. Helgi Hallgrimssen Ránargötu 8. — Sími 11671. 1 Lagerpláss Viljum leigja bilskúr eða herb. undir lager, helzt næst Miðbænum. Tilb. send ist Mbl., merkt: „Hreinlegt 7878“ Herragullhringur með litlum bláum steini, hefur tapazt. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 35258. Góð fundarlaun. Kven-gullúr, gamalt, tapaðist frá Heilsu- verndarst. um Barónsst. og Laugav, á Hlemmtorg. — Uppl. í s. 34006 eða 32859. 2 innpakkaðar skyrtur töpuðust í Miðbænum síð- ari hluta janúar. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 16821. Hráolíuofnar til sölu. Uppl. gefur Haraldur Ágústsson Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 1467. ATHUGIÐ að borið saman að útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum biöðum. — Múrarar Óskum eftir tilboði, við múrhúðun á geymslum og gangi í kjallara. Nánari uppl. í síma 35159 mi'lli kL 2—5 e. h. Stúdentar Studentar Danleikur að Gamla Garði í kvöld kl. 21.00. Miðar afhentir gegn framvísun stúdentaskírteina milli kl. 17 og 19 og við inngangmn. STJÓRNIN. ALLTAF FJÖLGAR Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson vænt aniegur frá Stafangri, Amsterdam og Glasgow laugardag 3. febrúair. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: „Gullfaxi“ fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 15:40 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- etaða Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. A morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar og ©g Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell Sór 1. þm. frá Gdynia áleiðis til Norðfjarðar. Jökul- fell er í New York. Dísarfell er í Malmö. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er í Aabo, fer það- Nú er frost á Fróni, frý8 * hrœðurn blóö, kveina kuldaljóð korpin atómjóð, jafnvel Pálmholts-Jóni Jóhann Hjálmarsbur prkir ósmeykur, alveg þurr. Glóðarglyma blá glampar, hlaöin vá, öllum rónum á, yggldum mjög á brá. Yfir œrutjóni eystra Kiljan þreyr; prkir ekki leir Einar Freyr. an áleiðia til Rotterdam. Hamrafell fór 29. f.m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Heeren Gracht er í Gdynia. Rinto er á Þórshöfn. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Spánar. Askja er væntanleg til Keflavíkur á morgun. Hafskip h.f.: Laxá fór um Njörva- sund 31. jan. á leið til Napoli. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til NY. Langjökull* er í Ketflavík. Vatnajökull er væntanlega á Akra- nesi. Skipafréttir íbsý cmfæyp cmfæyp Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Icefish er á leið frá Húnaflóahöfnum til Rvíkur. H.f.: Eimskipafélag íslands. Brúar- foss kom til New York 30 jan. frá Dublin. Dettifoss fer frá Rvík kl. 14.00 í dag til Rotterdam og Hamborgar. Mænir á meyjarforðann mœddur Rósinkranz. Mun ei mœðan hans magnast utan stanz? Nú er hann enn á norðan, nú er kuldatíð, Ijúfa leidý blið, liljan fríö. Allar ungfrúr þrá Elsu að leika fá. Hann mun œtlast á enga að setja hjá. Meikuð menjaskoröan mœlir sí og œ: „Sí jú leiter, sjœ, svaka gœ!“ Fjallfoss fór frá Siglufirði 30 jan. til Danmerkur og Finnlands. Goðafoss fer frá NY 8 þm. til Rvíkur. Gulifoss fer frá Leitfa 2 þm. tii Rvíkur. Lagar- foss fer væntanlega frá Gautaborg 3 þm. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til London 2 þm. fer þaðan til Esbjerg og Hamborgar. Selfoss fer frá Rvík ki. 20.00 í gær tii Dublin og þaðan til NY. Tröllafoss fór frá ísafirði í gær til Rvíkur. Tungufoss fór frá ísa- firði í gær tii Súgandafjarðar og það- an norður um land til Rotterdam og Hamborgar. Zeehaan fór frá Ant- werpen 27 jan. til Reykjavíkur. Ég veit hvert vegurinn liggur, mitt vona land er nær. I’ví sólin hefur sagt mér það, hún sagði mér það í gær. Ég veit, að brautin er hörð og hál, og hyidýpið margan fói. Æ, viltu gefa mér gyllta skö að ganga þangað, sól! (Jónas Guðlaugsson). f dag verða gefin saman í hjónaiband af séra Jóni Thorar- ensen í Neskirkju Guðrún Giisla- dóttir, Pálkagötu 13 og Guðmiund ur Arnair Gunnarsson, Ránar- götu 35a. Heimili brúðhjónanna verður að Hófgerði 28, Kópa- vogi. Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Ameríska Bókasafnið, juaugavegi 13 vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga KL 13—15. Þ Ó pálmar hjálmár liggi í mér daginn út og daginn inn að birta nýjustu kryddkvœðin sín, get ég óskuvel afsakaö þaö fyrir menn- íngunni, Helgasœm og sjálfum mér (Jobba) að láta hið hefö- bundna rímnaskáld, Bersa vandrœðaskáld, spila aðalrull- una í dag. Kvœöi hans heitir: ÞORRA-RÆ LLINN 1962 Þeir, sem hafa í huga að fá sér Volks- wagen fyrri vorið þurfa að senda pant- anir sem allra fyrst. — Vorið kr: 120 þúsund. VOLKSWAC E N er 5 manna bíll Heildverzlunin HEKLA HF. Hverfisgötu 103 — Simi 11275. Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Hafnarstræti 22.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.