Morgunblaðið - 03.02.1962, Qupperneq 8
8
MORCVNBLAÐ1Ð
taugardagur 3. febr. 1962
Kjdr héraðs-
lækna verði bætt
Frá umræ&um á Alþingi
þeas, er greitt er á 1. verðlagts-
svæði.
Jr Hefting sandfoks.
Björn Fr. Bjömsson (F) gerði
enn frernur grein fyrir fruimrvarpi
uim heftingiu sandtfakis og grseðslu
landis, kvað hann það gamlan
kunningja á Aibingi, þar eð það
væri nú fluitt í fjórða sinn, Með
fnunavairpiniu væri gert róð fyrir,
að sandigræðslustarfsemin færð-
ist mijög í auikana og lagt verði
inn á nýjar brauitir þannig, að
Skipulega verði að því unnið að
eÆla og aiuka gróður í úithögum
og á afróttum. Kvað hann engan
ágreining uim efnishlið fruimvarps
ins, hins vegar væru menn elkki
sammála um, hvernig aifla ætti
tekna í þessiu samibandi. í frum-
varpinu væri lagt til, að fjár yrði
afliað mleð því að á allar vínrvörur
,ta drykkjar, sem sel-dar eru um
hendur ÁVR, skuli leggjast gjald,
er nemi 5 kr. á lítra í því formi,
sem það er selt og afgreitt fró
verzluninni.
Ingólfur Jónson landbúnaðar-
ráðherra kvaðst fyrir sitt leyti
samþyfkkur þeirri fj áröflun, sem
lögð væri til í frumvarpinu, en
hinis vegar hefði ekki náðst sam-
staða um það innan rílkisstjóm-
arinnar, þótt aJlir væru sammóla
um, hver nauðsyn bæri til að
efla sandgræðsluna hér á landi,
enda hefði aulknu fjármagni ver-
ið veitt til hennar bæði árið 1961
og 1962.
Gísli Jónsson (S) kvaðst mót-
fallinn því, að sérstakur skaibur
yrði lagður á áfengi tiíl þess að
afla tökna til sandgræðsiu. Kvað
hann ekki veita af því, að þeir
fjármunir, sem ríkið aflaði með
áfengiissölu fæm til þess að berj-
ast gegn áfengiisbölinu, enda vspri
það langmesta böl þjóðarinnar.
Lystisnekkjan á meðfylgjandi
mynd heitir Bioodhound og er
34 tonn. Á þriðjudaginn keyptu
Elísabet Bretadrottning og mað-
ur hennar hertoginn af Edin-
borg snekkju þessa í stað minni
snekkju, sem þau áttu áður.
Bloodhound er smíður 1936 og
er úthafssnekkja. Hefur hún get-
ið sér gott orð í keppsiglingum.
Ekki hefur söluverðið verið gef-
ið upp, en það er áætlað 10.000
sterlingspund eða um 1,2 millj.
króna.
Opið bréf til Eysteins
Jónssonar tyrrv. ráðherra
Frá Guðjóni Hallgrímssyni bónda
á Marðarnúpi
í NEÐRI deild alþingis voru í
gær tekin til meðferðar frum-
vörp ríkisstjómarinnar um breyt
ingu á læknaskipunarlögum og
breytingum á lögum um almanna
tryggingar. Var þeim báðum vís-
að til heilbrigðis- og félagsmála-
nefndar. — Þá var tekið fyrir
frumvarp Björns Fr. Björnssonar
og Gisla Guðmundssonar um
heftingu sandfoks og græðslu
lands.
Bjami Benediktsson heilbrigð-
ismálaráðherra fylgdi frumvarp-
inu um breytingu á lækna-
úr hlaði. —
Gat hann þess
m.a., að undan-
farið hefðu ver
ið vaxandi örð-
ugleikar á því
að ráða héraðs
lækna úti á
landi, þótt heil-
brigðisráðti-
neytið og einlk-
uan landlæknir
hefðu gert eiitt
til að að ráða
tnenn til að gegna því starfi. Með
frumvarpiniu er lagt til, að em-
bættislaun héraðslækna greiðist
fyrir emlbættisstörf og gegningar-
ákyld'u, en fyrir lækningar beri
þeim greiðsla, sem miðuð sé við
greiðslu fyrir starfandi lækna,
sem ebki em sérfræðingar. —
Frumvarpinu fylgir skýrsla land-
læknis um ráðstafanir vegna hér-
aðslæknaskorts. En frumvarp
þetta er flutt í samræmi við til-
lögur hans, og einnig frumvarp
um breytingu á lögum um al-
mannatryggingar, svo hefur og
verið komið til móts við tillögur
landlæknis um læknabústaði
með hærra framlagi á fjárlögum
bæði árið 1961 og árið 1962. Hins
vegar hefði rílkLSstjórnin ekki
tekið afstöðu til þess vandamáls,
hvort heldiur skyldi fæXcka hér-
aðslæiknisumdœimum eða greiða
sérstaka staðamippbót til þess að
iæknar fengjusit fremiur til að
gegna afskeikktustu hémðunum.
Gísli Guðmundsson (F) og Lúð
vík Jósefsson (K) töldu báðir,
að fmmvarp þetta Xeysti ekki
þann sérlega vanda að ráða bót
á þeim skorti, sem nú væri á
héraðslæknum.
Jóhann Hafstein (S) og Bjarni
Benediktsson heilhrigðisráðherra,
en hann tók aftur till máls, sögðu
báðir, að aldrei hefði verið til
þesis ætlast að þetta fmmwairp
■eitt Xeysti vandann, enda kæmi
engum mianmi það til Ihjugair. Vitn-
uðu þeir í annað frumvarp, sem
var á dagskrá fundarins og geklk
í sömu átt, ásamt hækkuðum
framlögum á fjárlögum til Xækna
ibústaða í því samlbandi. Hinis
vegar bentu þeir á að naiuðsym-
legt væri að kanna í nefnd, hiver
vilji þingmanma væri, hvort held-
ur ætti að greiða staðampþbót
eða breyta héraðslæknisskipun-
inni og fæk'ka læknisihémðum,
áður en fmmrvarp um það mál
væri lagit fyrir AXþingi. Um það
væm skiptar skoðanir og væri
nauðsylegt að kanna það mál til
hlítar.
Þá gerði Bjami Benediktsson
heilbrigð'ismálaráðherra grein
fyrir frumvarpi um hreytingar á
lögum um aXmannatryggingar.
Fmmvarpið væri í nánu sam-
bandi við fmmvarp það, sem
fyrr er getið, og væri þar lagt
till, að á 2. verðlagssvæði verði
einmi'g tekið álkveðið gjald af
sjúlklingum, sem svari til gjalds
Ég SENDI þér þessar límur að
ráði flokksbræðra þimna hér í
sveit. Tilefni bróflsins er það, að
mig vantar tilfinnanlega mann
það sem eftir er vetrar, er gæti
annazt skepmuh irð ingu fyrir mig.
Flokksbræður þínir töldu, að þú
værir búinn bæði í ræðu og riti
að fárast svo mikið útaf „sam-
drá'ttarstefn'u" núverandi ríikis-
stjórnar allt frá því hiún settiist
að völdum, að það hljóti að vera
orðið töluivert af lauisu vinnuafli,
er hægt væri að fá, ef rétt væri
frá skýrt um hinn mibla „sarh-
drátt“.
Nú langar mig að fara þess á
leirt við þig, að þú hefðir mig í
huga og útvegaðir mér góðan
mann, er óhætt væri að trúa fyr
ir skepnuhirðingu og treysiti ég
þér tíl hins bezta í því efni. Það
væri máske reynamdi að hringja
í Karl á Húsavík, hann væri vís
að greiða fyrir einum manni út
úr harðindumum þar.
Héðan má heita allt sæmilegt
að frétta. Erfiðast fyrir okkur
bæmdur verkafólksskorturimm, er
víða kemiur við. Hér á næsta bæ
við mig er góður bóndi og góður
Frarmsóknarmaður. Hann er með
500 fjár og 20 nautgiripi á fóðr-
um og er nú sem stendiur alveg
mannlaus og hefur ekki von um
neinn.
Það verður ekki annað séð en
aflkoma bænda s.l. ár miuni haía
verið með betra móti, þrátt fyrir
Jóhannessonar um styttingu ið-
gjaldatímans kvaðst hann ekki
vita annað en frumvarpið hefði
verið yfirvegað mjög grannt af
tryggingarfræðingum, enda hefði
síður en svo verið ætlun stjórn-
arinnar að gera sjóðinn van-
megnugri Sagðist hann mundu
leitast við að gefa nánari upp-
lýsingar um það atriði við aðra
umræðu um frumvarpið.
óhagstæðan verðlagsgrundvöxl,
en það er ekki ný saga að nann sé
bændum óhagstæður. Það virðist
ætla að verka vel fyrir bændur
sú breyting er gerð var á fram-
leiðsluráðslögumum 1959. Áður
vantaði bændur ár hvert stóríega
á að þeir fengju framleiðsluiáðs
verðið — janfvel 5—7 þús. kr. á
hvetrt vísitölubú, en á árinu 1960
náðist verðið í sumium byggðar
lögum alveg og hvergi vantaði
neitt í samanburði við það sem
áður var. Það halda sumir að
Framsöknarmenn hefðu látið
þessa getið nokkrum sinnum ef
þeir hefðu rétt bændiunum verð
tryigginguna á útfll. landbúnaðar-
framleiðsluna.
Menn jagast hér oft útaf vöxt
um Framsófcnarmamna. Telja
vextina hreinasta okur — hafa
lesið það í Timanuim — en SjáXf-
steeðismenn og jafnvel fleiri
telja vextina hreint ekkert okur,
þvi á síðastliðmu hausti hafi dilk
urinn borgað vexti af 4 bús. kr.
höfuðstól, en það hafi komið fyr
ir hér áður, er Eysteinn Jónsison
var fjármálaráðherra, að dilkur
inn nægði aðeins til að borga árs
vexti af kr. 200. Hver skyldi hafa
réttara fyrir sér?
Fyrir nokkrum dögum var
ég með Framisóknarmönnuim, og
bárust þá landsmálin í tal. Fram
sóknarmenn þóttust vera afar
uggandi um framitíð Framsóknar
flokksins og komust belzfl að eft
irfarandi niðursflöðu: Til þess að
Framisófcnarflokburiinn komisfl til
áhrifa verður hann að ná sam-
stöðu við lýðræðiisflok'kana, en
á því töldu þeir öll tormerki, með
an flokbsforustan væri eins og
hún er. Þeir töldiu aiuðséð að þið
Hermann ætluðuð ekki að vera
neinir lukkuprinsar fyrir flokk-
inn. Þið hefðuð farið útí kosning
ar 1956 án þess að tryggja sam
stöðu við flökka þá, sem þið ætl
uðuð að vinna með, í stærsta máli
þjöðarinnar, kjördæmamáiinu.
Sömuleiðis hefðuð þið haft stór
orð um að brjóta niður banka
valdið í landinu, en hver væri
svo niðurstaðan. Kjördæmamálið
afgreitt án þess að þið væruð
nokkuð um spurðir, og um áhiif
ykfcar í bankamálum væri nú svo
komið, að þið hefðuð eklki einu
sinni getað komið öðrum banka-
stjóranum að Búnaðaiibankanum,
V ótt þiið hefðuð haft hálfam
Sj áifstæðisflokkinn með ykkur.
Víst mœflfli fXokkurinn minnast
fyrri daga, rneða gamli Jónas
réði og hélt á penita flokksins.
Ég lagði ekkert til þesisara
mála en spurði, á hvaða mienn
‘þeir vildiu þá benda, er Xieppilegri
væru að tsekju vi@ flakkstforyst-
uinni. Nefndu þeir þá Ólatf Jó-
hannesson og jafnvel Jóm Skafta
son eða Bjöm Pálsson.
Margir samvinnumenin eru afar
reiðir við þig útatf afstöðu þinni
tili gengislældkuinarinnar á s.L
sumir, og telja þeir sig hatfa góðar
‘heiimildir fyirir því, að hefði geng
islækkunin ebki komið eftir að
■kaup hafði verð hækkað, þá hefði
iðnaðarframtXeið'sla SÍS stöðvazt,
fl.d. fullunniin ullariðnaður alveg
stöðvast hvað útfllutning snerti.
Það þætti ekki gotfl hér í Húna
vatnssýslu, ef stjónnamefndar-
menn sanwinnutfélaganna sætu á
svikráðum við félög sín. Fjölyrði
svo ekki frekar, en kveð þig með
beztu ósbum um heill og hanv
ingju á hinu nýbyrjaða ári.
Virðingarfyllst,
Marðarnúpi, 10. jan. ’62.
Guðjón Hallgrímsson.
Þrjár sprengjur
Rio de Janeiro, 1. febr. (AP)
Þ R J Á R dynamit sprengjur
sprungu við sóvéska vörusýning-
arhúsið í Rio de Janeiro í dag.
Fordyr hússins skemmdust veru-
lega, en enginn særðist við spreng
inguna.
Frá Alþingi:
Undirmenn á farskipum
aðilar að Lííeyrissjóði togarasjómarma
EITT MÁI. var tekið fyrir á
tundi efri deildar í gær, frum-
varp ríkisstjómarinnar um líf-
eyrissjóð togarasjómanna og
undirmanna á farskipum og var
samþykkt að vísa því til 2. um-
ræðu og heilbrigðis- og félags-
málanefndnr.
Emil Jónsson sjávarútvegs-
málaráðherra fylgdi frumvarp-
inu úr hlaði og gat þess m. a., að
með frumvarpi
þessu væri lagt
til, að Lífeyris-
sjóður togara-
manna yrði
framvegis sam-
eiginlegur fyrir
þá og undir-
menn á farskip-
um og að nafni
sjóðsins yrði
breytt til samræmis við það. Hins
vegar verði yfirmenn á farskip-
um eftir sem áður tryggðir hjá
lífeyrissjóðum útgerðarfélag-
anna.
Þau nýmæli felast í frumvarp-
inu m. a. a3 lagt er til, að þeg-
ar sjóðsfé'agi hefur greitt ið-
gjöld til sjóðsins í 30 ár, falli ið-
gjaldagreiðslur hans niður, svo
og iðgjaldsgreiðslur launagreið-
enda hans vcgna. í lögunum er
hins vegar svo ákveðið, að greiðsl
ur þessar íalli ekki niður fyrr
en eftir 35 ár.
Jón Þorstemsson (A) taldi
eðlilegra, að sjómönnum yrðu
tryggð lífeyrissjóðsréttindi í saxm-
bandi við kiarasamningsgerðina,
þó væri rétt að taka tillit til óska
þeirra í því efni. Þá vildi hann
fjölga í sjóðsstjórninni, en þar
eiga sæti einn oddamaður, sem
er formaður skipaður af hæsta-
rétti, einn fulltrúi frá Alþýðu-
sambandinu og annar frá botn-
vörpuskipaeigendum, einn frá
Sjómannasambandinu og einn frá
Vinnuveitendasambandinu. Taldi
hann eðlilegt, að Farmanna- og
fiskimannasambandið og Vinnu-
málasamband samvinnufélaga
fengju fulltrúa hvort um sig, þar
eð þessi sambönd væru aðilar að
sjóðnum.
Ólafur Jóhannesson (F) kvað
sig fylgjandi þeirri meginstefnu
sem frumvarpið byggðist á. Þó
kvað hann varhugaverða þá
breytingu frumvarpsins að stytta
iðgjaldatímann um fimm ár, þar
sem það mundi hafa í för með sér
nokkra tekjurýrnun og kvaðst
hann efast um að sjóðurinn
mætti við því, og beindi því til
þeirrar neindar,, sem frumvarpið
fengi til umferðar, að hún at-
hugaði betta atriði frumvarpsins
gaumgæfilega.
Emil Jóu3son sjávarútvegs-
málaráðlierra tók aftur til máls
Og sagði m. a., að meginástæðan
fyrir því, að írumvarp þetta væri
borið fram væri sú, að sjómenn
á farskipum hefðu lagt áherzlu
á, að réttur þeirra væri tryggð-
ur með lögum en ekki samning-
um einum. Hins vegar kvað hann
rétt, að ávallt væri hægt að
deila um, hverjir ættu að fara
með stjórn sjóðsins. En væri þar
skortur á réttum aðilum hefði
sá skortur verið fyrir hendi, áð-
ur en frumvarpið var lagt fram.
— Varðaudi athugasemdir Ólafs
skipunarlögum