Morgunblaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 9
Laugardagur 3. febr. 1962
MORGVNBLAÐItí
9
BÍLA-BIIMGÓ
Forsala aðgöngumiða er hafin að Bíla-Bingó-
inu í Háskólabíóinu á sunnudag kl. 2. Auk
salan er í Bókhlöðunni, Laugavegi 47 (sími
16031) og í Háskólabióinu (sími 22140.) Auk
bifreiðarinnar. Volkswagen árgerð 1962, eru
ýmsir ágætir vinnmgar. Athugið, að á sunnu-
daginn verður
bíllinn dreginn út
U P P S E L T
og líkur þar með Bíla-Bingóinu að þessu sinni.
FUJ.
Þjóðíeikhúskórinn
endurtekur samsöng sinn í Kristskirkju, Landa-
koti sunnud&ginn 4. febrúar ki. 21, vegna fjölda
áskorana.
Aðgöngum. í Bókaverzlun Sigfi'isar Eymundssonar.
Félag ísl. bifreiðaeigenda
Kvikmyndasýning
um umferðamál
Félag ísl. bifreiðaeigenda hefur kvikmyndasýningu
í Gamla bíói kl. 3 í dag. Sýndar verða þrjár um-
ferðamyndir meðal annars um akstur í hálku og
slæmu færi.
Félagsmönnum og öðrum áhugamönnum heimill
ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Innheimtuma&ur óskast
nú þegar.
HJÓLBAROINN Laugavegi 178.
Samkomni
Kristniboðssambandið
Samveran í kvöld fellur niður.
Sjá auglýsingu síðar. Á morgun:
Simnudagaskólinn kl. 2 e. h. —
Öll börn velkomin.
Kristilegar samkomur
„Fjall-göngur með Drottni“.
Sunnudag kl. 5 í Betaníu, Rvík.
Mánud. kl. 8.30 í Tjarnarlundi,
Keflavík.
Þriðjud. kl. 8.30 í Strandarskóla,
Vogum.
Fimmtud. kl. 8.30 í Kirkjunni,
Innri-Njarðvík.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Helmut L. og Rasmus Biering P.
tala.
Samkomuhúsið Zion Óðinsg. 6A
Á morgun:
Almenn samkoma kl. 20.30. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 8.30. —
Talað verður um efni er snertir
trúboða. Allir velkomnir. —
Sigurður Jónsson Bjarnastöðum.
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 10.30 Sunnudagaskólinn.
Kl. 1.30 Drengjadeildir á Amt-
mannsstíg og í Langa-
gerði. — Barnasam-
koma í Kársnesskóla.
Kl. 8.30 Almenn samkoma. —
Séra Jóhann S. Hlíðar.
Fórnarsamkoma. Allir
velkommr.
Boðun fagnaðarerindisins
Almennar samkomur
Á morgun, sunnudag, Austurg.
6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12
Rvik kl. 4 e. h. Barnasamkoma,
litskuggamyndir. Kl. 8 e. h. Al-
menn samkoma.
Félagslíf
Knattspyrnumenn K.R.
Mfl. — 1. fl.
Fyrst um sinn verða æfingar sem
hér segir:
Mánudaga kl. 9.25 í KR-húsi.
Miðvikudaga kl. 7.40 í íþrótta-
húsi háskólans.
Fimmtudaga kl. 10.15 í KR-húsi.
Föstudaga kl. 8.30 í íþróttahúsi
háskólans.
Sunnudaga kl. 3.00 á KR-vellin-
um.
__________________Stjórnin.
X. O. G. V.
Barnastúkan Diana nr. 54
Munið fundinn á morgun.
SVEINBJÖRN DAGFINNSSON
hæstaréttarlögmaður
EINAR VIÐAR
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa
Hafnarstræti 11. — Símj 19406.
Hyr stál-fiskibátur
ca. 14 rumlestir
Smíði er að verða lokið.
Báturinn er til sýnis og sölu hjá
okkur nú þegar. Vél, raflagnir
og annar búnaður eftir vali
kaupanda.
KEILIR H.F.
Sími 3-45-50
„6ub gæíijap éqveexi feominn
í rúmið, háttaður, sofnaðui;
vaknaður aftur oa
farinn að éta;;.
Bitvélavirki
eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast, getum
útvegað íbúð. Tilboð sendist Mbl fyrir 6. þ.m.
merkt: „Bifvélavirki — 999 — 7867“.
Austin sjö
Litla stóra fjölskyldubifreiðín,
verð frá kr. 104.000.—
Va tonn sendiferðabifreið’
verð frá kr. 93.000.—
Austin S jö hefur kraftmikla vél, sérf jöðrun
við hvert lijól og er sérlega rúmgóður.
Gayðar Gíslason hf.
bifreiðaverzlun.
TIL SOLtl
Þessi stórvirka og fljótvirka
ámokstursvél af Alles Chalm-
ers gerð, módel H.D. — 5 G.
er til "ýnis og sölu nú þegar.
Allar nánari uppl. gefur
ÞÓRHALLUR ÓLAFSSON
sími 34665.
frá kl. 3—9
xwmmygm