Morgunblaðið - 03.02.1962, Síða 16
19
MORCriSBLAÐIÐ
Laugardagur 3. febr. 1962
Áhugasamur
piltur eða stúlka
óskast til afgieiðslu og skrifstofustarfa.
Jörð til sölu
Jörðln Eiríksstaðir II í Jökuldalshreppi Norður-
Múlasýslu er til sölu og laus tii ábúðai á næsta
vori. — Á jörðinm or: Nýlegt íbúðarhús, vel nothæf
gripahús, 13—14 ha. tún og ræktunarskilyrði góð.
Vélar og áhöfn geta f.vlgt ef um semst. Jörðinni
fylgir mikii! veiðiréttur.
Allar nánari upplýsingar gefur eigandi og ábú-
andi jarðarir.nar.
GUNNLAUGUE V. SNÆDAL.
Baráttan
milli góðs
og iHs
Hversvegna hefur Guð ekki fyrjrbyggt böl og
þjáningar?
Júlíus Guðmundsson talar um þetta efni í Aðvent-
kirkjunni sunnudaginn 4. febr. kl. 5 e.h.
Blandaðui kór og tvöfaldur karlakvartett syngja.
Söngstjóri: Jón H. Jónsson.
Allir velkomnir.
Selfoss og nágrenni
Hver mun
geta
staðizt?
nefnist 4. crindið sem Svein B. Johansen flytur
sunnud. 4 febrúar kl. 20,30 í Iðnaðarmannahúsinu
Selfossi. — Litskuggamyndir skýra efnið.
Söngur — tónlist. Allir velkomnir.
Fluttir Fluttir
Erum fluttir að
SliÐURLAIVIDSBXAUT 4
SÍMAR: 11320/21
Smíth & IMorland hf.
Verkf 1 æðingar — Innflytjendur.
CERTINA
Vantar yður
fallegt úr?
Vantar yður
nákvæmt úr?
Vantar yður
Ef svo er, þá hent
ar CERTINA yður
bezt. Sérhvert
CERTINA úr er
fallegt. Gang-
verkið er sterkt
og nákvæmt og
það er högghelt og
vatnsþétt. Þessi
úr eigum við til
í miklu úrvali.
GUÐMUNDUR
ÞORSTEINSSON
gullsmiður.
Bankastræti 12.
NÁMSKEIÐ í
dœgurlagasöng
Mánaðarnámskeið verður haldið í dægurlagasöng og
sviðsframkomu. Nemendum verður gefin kostur á
að koma fram á hljómleikum að námskeiði loknu.
Fyrsta flokks kennarar. — Uppl. í síma 33755.
Skrifstofustúlka
óskast. Búkhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Eiginhandar-umsóknir, er greim aldur, menntun og
fyrri störf, sendist vinsamlegast afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld, merktar: „Miðbær — 7870“.
Hefi flutt
hárgreiðslustofu mína frá Laufásvegi 2 að Freyju-
götu 1 (hornið á Oðinsgötu og Freyjugötu).
SVANA ÞÓRÐARDÓTTIR
Freyjugötu 1 — Sími 15799.
Útgerðarmenn
Föst viðskipti
Kaupum fisk af bátum á vertíðinni. Oskum eftir
föstum viðsldptum við nokkra báta.
Ýmiss konar fyrirgreiðsla kemur til greina.
Seljum ís og beitusíld. — Olía og vistir á staðnum.
MEITILL H.F., Þorlákshöfn.
IMámskeið í fondri
Námskeið er að hefjast (Framhaldsfiokkur). Leið-
beint í gerð hluta úr beim. horni, Pajlisander
íbenholti og fl.
Innritun i dag að Frík'rkjuv. 11 (bakhúsi) kl. 3—5.
TÓMSTLNDAHEIMILI UNGTEMPLARA.
Þykklarhefill
Til sölu mjög góður 12” þykktarhefill.
Ennfremur slípivél Walker Turner
Upplýsingar í síma 10028 og 36549.
Lénharður fóge’.i
verður sýndur í Hlégarði í kvöld kl. 21.
Síðasta sýning
U.M.S. Biskupstungna.
Urðu að breyta
um stefnu
TALSMAÐUR hollenzka varnar-
málaráðunc-ytisins tilkynnti í dag
að tvær flugvélar frá hollenzka
flugfélaginu KLM, sem flytja
hermenn til hollenzku Nýju-
Guineu, hefðu orðið að breyta
um stefnu. þar sem japanska
stjórnin neitaði þeim um lend-
íngarleyfi í Tokyo.
- Bókaþátfur
Frarnh. af bls. 12.
Mfi þess. En einmitt slíkar lýs-
ingar, sem koma mátt og smátt,
þannig að blær umhverfisins svo
sem seytlar inn í hug lesandans,
eru eitt það eftirminnilegasta
úr Suðurlandssögum sunnlenzku
sagnaskáldanna Guðmundar Dau
íelssonar og Vilhjálms S Vil-
hjálmssonar.
Málið á bókinni er vandað og
hugsanasambönd rökrétt, stíllinn
ekki mjög persónulegur, en 14t-
laus, smekklegur og oft í honum
kvenlegur ynnileiki, sem laus er
við væmni.
Guömundur Gíslason Hagalíu,
— Fjárkláðinn
Framh. af bls. 11.
fyrir böðun og dró það úr. L&
málið því víða mikið til niðri
þar til fjárskiptin byrjuðu eftir
stríð. í lögin um fjárskiptin voiu
sett ákvæði um að menn skyldu
baða og hefur það víðast verið
gert samvizkusamlega síðan.
Fækkaði nú ört þeim bæjum^
þar sem fjárklaði fannst. Ár-
ið 1948—49 voru býlin með fjár-
kláða 64, árið eftir 17, þá 5 o. s.
frv. niður í 1—2 bæi. Eftir aS
svo lítiö var orðið um kláða
reyndist erfitt að fá bændur til
að hafa árleg þrifaböð enda færi-
lús líka víðast hvar horfin. En
skv. lögum, sem sett voru 1959
eiga bændur nú að láta fara
fram sauðfjárböðun annað hvert
ár, að viðlögðum sektum.
Kláðinn leynist enn.
Hvernig stendur þá málið nú?
spyrjum við Pál. — Við höfum
ekki útrýmt fjárkiáðanum táS
fulls þrátt fyrir ítrekaða eftir-
grennslan. Hann leynist ein.
hvern staðar á Vestfjörðum. Við
vitum bara ekki hvar. T.d. kom
hann upp sl. vor á einum baa
á Reykjanesi í Austur-Barða-
strandasýslu. Og það hafa kom-
ið tilfelli, sem við eigum erfitt
með að skýra hvernig leynzt
hafa, t.d. eitt nálægt Hafnar-
firði fyrir 4—5 árum.
Því hefir verið haldið lengl
fram að maurinn lifi ekki nema
á sauðkindinni, bætir Páll við.
En það hefur sannast að hann
getur lifað og aukið kyn sitt á
nautgripum undir vissum kring-
umstæðum. Sennilegt er þó að
hann leynist í fénu sjálfu, t.d.
í hlustunum eða augnagrófunum
á einstaka kind og brjótist ekki
út fyrr en eitthvað bjátar á.
— En er kláði í sauðfé í ná-
grannalöndum okkar?
— Hann er til í Þýzkalandi og
Bretlandi, en lítið sem ekki á
Norðurlöndum. Þetta er semsagt
ekki mikið vandamál nú orðið.
Hægt er að kveða kláðann niður
ef nægilega vandvirknislega er
að unnið með þeirn lyfjum sem
nú eru tiltæk. Erfiðleikarnir
liggja í því að ná öllu fé til
böðunar, en heimtur af fjalli eru
ekki algerar, þúsundir handa,
misjafnlega vandvirkra vinna að
böðunum og erfitt er um sótt-
hreinsun, a.m.k. meðan torfhús
eru enn við líði. Okkar veika
hlið í þessu máli sem öðrum er
að við höfum veikt framkvæmda-
vald. En kostnaðurinn við þrifa-
baðanir er talsverður, hleypur
sjálfsagt á 3—4 milljónum á þess-
ar 8—900 þús kindur, sem nú
eru á fóðrum í landinu.
Þannig standa málin eftir 200
ára baráttu við fjárkláðann og
harðar deilur um baráttuaðferðir
í 2 aldir. E. Pá.