Morgunblaðið - 28.02.1962, Page 9

Morgunblaðið - 28.02.1962, Page 9
Miðvikudagur 28. febr. 1962 WORGVNBLAÐIÐ 9 Sögukennarar mót- mæla kennslubók FUNDUR sögukennara við gagn- fræðaskóla i Reykjavík haldinn að Vonarsíræti 8 í Reykjavík mið vikudaginn 15. nóvember 1961 samþykkir eftirfarandi ályktanir: 1) í námsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri, sem Mennta imálaráðuneytið gaf út árið 1960, er gert ráð fyrir, að undir ungl- ingapróf sé kennd mannkyns- saga í aðeins einn vetur. Fund- urinn leggur áherzlu á, að það er alltof stuttur tími. Ef kenna á mannkynssögu svo, að gagn verði að, verður að ætla þessari námsgrein tvo vetur með þremur kennslustundum í viku. 2) Fundurinn telur ríkja ófremdarástand að því er varðar 'kennslubækur í mannkynssögu Og fslandssögu fyrir gagnfræða- skólana. Ákveðin nefnd er einráð um það, hvaða kennslubækur skuli nota á þessu skólastigi og að því er virðist einnig um það, hverjir eru fengnir til að semja þær bækur. Telur fundurinn óvið unandi annað en sögukennarar við gagnfræðaskólana séu hafðir með í ráðum um nýjar kennslu- bækur, lesi yfir handrit þeirra og eigi þess helzt kost að kenna þær í handriti áður en þær eru að fullu samþykktar sem kennslu .bækur. 3) Fundarmenn hafa kynnt sér Mannkynssögu handa framhalds- skólum eftir Jón Hjálmarsson, sem er nýkomin út á vegum Rík- isútgáfu námsbóka. Telur fund- uiúnn, að sú bók sé hæf nemend- um, sem lita námsgetu hafa, en fullnægi nvorki kröfum til lands- prófs né þeim kröfum, sem gerá verður til söguþekkingar getu meiri nemenda til unglingaprófs. Fyrir þá nemendur telur fund- urinn heppilega kennslubók í mannkynssögu eftir Knút Arn- grímsson og Ólaf Hansson, sem nú er að koma út í nýrri endur- skoðaðri útgáfu. 4) Funduri.nn telur, að kennslu bók sú í íslandssögu eftir í>or- stein M. .Tónsson, sem kennurum og nemendum var fengin í hend- ur síðastliðið haust, sé óhæf kennslubók fyrir gagnfræðaskóla og óskar eindregið eftir því, að hún verði lögð niður. 5) Að gefnu tilefni vill fund- urinn taka fram, að hann álítur, að félagsfræðikennsla og starfs- fræðsla konu ekki sögukennslu við. Óskar Magnússon, Gagnfræða- skóla Vesturbæjar; Jón Guðna- son, Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar; Egill Jónsson Stardal, Gagnfræðaskóla Austurbæjar! Hjalti Jónasson, Miðbæjarskóla; Hákon Tryggvason, Gagnfræða- skólanum við Vonarstræti; Gylfi Pálsson, Réttarholtsskóla; Páll Pálsson, Lindargötuskóla; Sverrir Kristjánsson, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Sigurður Haukur Sigurðsson, Gagnfræðaskóla Aust urbæjar; Björn Jónsson, Haga- skóla; Lýður Björnsson, Voga- skóla; Éiríkur Hreinn Finnboga- son, Hagaskóla; Ingólfur A. Þor- kelsson, Vogaskóla; Ingólfur Pálmason, Laugarnesskóla. Samband vestinga og gistihú'saeigenda Meðlimir Sambandp veitinga og gistihúsaeigenda eru hérmeð minntir á kynnisferð, er farin verður í dag (miðvikudag) kl. 2 e.h. til Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, til að kynnast þar starfseminni og fram leiðsluvörurn fyrirtækisins. Stjórn S.V.G. skorar á alla meðlimi sína í Reykja. vík og nágrenni að mæta við Mjólkursamsöluna á ofangreindum tíma. Skíðaskólinn á ísafirði Skíðaskólinn á ísafirði tekur til starfa 4. marz n.k. Skíðaskólinn útskrifar kennara til skíðakennslu. Skíðaskólinn þjálfar þá er lengst eru komnir í íþróttinni. Skíðaskólinn er goít hvíldarheimili fyrir allar stéttir fólks. Uppl. í Reykjavík Flugf. íslands h.f. afgr. og Guðmundur Sveinsson sími 413. — á Isafirði hjá Þorsteins Emarsson iþróttafulltrúa Vdrubílð Viljum selja 4. tonna Dodge vörubíl, árgerð 1952. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN » Sími 11590. / l. T O L E D O vogir og alls konar kjöt- og fiskvinnslu- vélar í miklu úrvali. G. HeSgason & IVSelsted hf. Raaðarárstíg 1. Bréfaskápar (quarto—folio) Skjalaskápar Spjaldskrár AðalumbofS: ÓBafur GísSason & Co hf. Hafnavstræti 10—12 — Sími 18370 Yðnr til ánægja y/'t'-s.w. BBQU. svo svo svo svo fallegt endingargott hreinlegt þægilegt Leitið upplýsinga hjá G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík verðui fimmtudaginn 1. marz í Sjálf- stæðishúsinu. — Sætamiðar afh. í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í dag kl. 5—6. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20,30. 1. Spiluð félagsvist 2. Ávarp Magnus Jóhanness, bæjarfulltrúi. 3. Spilaverðlaun. afhent. 4. Kvikmyndasýning. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.