Morgunblaðið - 28.02.1962, Síða 12
12
MORGVNBLAÐiÐ
Miðvikudagur 28. febr. 1962
\
Otgefandi: H.f Arvakur Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (átim.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: í).ðalstræti 6.
Augiýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 3.00 eintakið.
BÆTT AÐSTAÐA
ÞJÓÐARBÚSINS
Innflytjendum til
Ástralíu fækkar
í yfirlitsgrein dr. Jóhannes-
ar Nordals í Fjármálatíð-
indum, sem birt var hér í
blaðinu í gær, eru í stuttu
máli dregin upp mjög glögg
mynd af þeirri þróun, sem
gerzt hefur í íslenzkum efna-
hagsmálum sl. tvö ár. Þar
kemur það fram, að greiðslu
jöfnuður við útlönd hefur á
árinu 1961 í fyrsta skipti síð-
an frá stríðslokum orðið hag-
stæður. Um þetta kemst
greinarhöfundur m. a. að orði
á þessa leið:
„Þessi hagstæði jöfnuður
kemur m. a. fram í því að
gjaldeyrisstaða bankanna hef
ur batnað stórlega, enda er
nú Ijóst að náðst hefur hag-
stæður greiðslujöfnuður í
heildarviðskiptum þjóðarbús
ins við útlönd með vörur og
þjónustu. Nemur hinn hag-
stæði greiðslujöfnuður veru-
legri upphæð, eða samkvæmt
bráðabirgðaáætlun um eða
yfir 200 millj. kr. og er þetta
fyrsta árið, síðan styrjöldinni
lauk, sem ekki hefur verið
greiðsluhalli á viðskiptum við
aðrar þjóðir.“
Hér er vissulega um merki
lega staðreynd að ræða, sem
sýnir á ótvíræðan hátt heilla
vænleg áhrif viðreisnarstefn-
imnar.
Síðar í grein sinni bendir
dr. Jóhannes Nordal á það,
að gjaldeyrisstaðan batnaði
á árinu 1961 um 400 millj.
kr. eða um allmiklu hærri
upphæð en nemur hinum á-
ætlaða greiðsluafgangi. Staf-
ar það einkum af tvennu. í
fyrsta lagi voru á árinu not-
aðar 85 millj. kr. af óaftur-
kræfu framlagi frá Banda-
ríkjunum, og í öðru lagi juk-
ust stutt vörukaupalán inn-
flytjenda um 52 millj. kr.
Hins vegar jukust samtímis
birgðir af útflutningsafurð-
um í landinu mjög verulega
á árinu, eða um 186 millj. kr.
1 niðurlagi greinar sinnar
bendir dr. Nordal á að árang
ur sá, sem náðst hefur und-
anfarin tvö ár í því að bæta
aðstöðu þjóðarbúsins út á
við sé vissulega mjög mikil-
vægur. Enn vanti þó allmikið
á að íslendingar hafi eignazt
nægilegan gjaldeyrisvara-
sjóð, þegar tillit sé tekið til
hinna miklu erlendu skulda
og þeirra áfalla, sem afla-
brestur og verðfall hafa hvað
eftir annað leitt yfir þjóðina.
Engum hugsandi Islendingi
getur blandazt hugur um
það, að til þess ber brýna
nauðsyn að haldið verði á-
fram framkvæmd þeirrar
stefnu, sem núverandi ríkis-
stjórn hefur markað í efna-
hagsmálunum. Með henni
hefur tekizt að skapa jafn-
vægi í peningamálum innan-
lands og hagstæðan greiðslu-
jöfnuð út á við. Það er bein-
línis frumskilyrði þess að
unnt verði að halda áfram
áframhaldandi uppbyggingu
og framförum í landinu að
ekki verði á ný horfið á
braut verðbólgu og upplausn
ar. í kjölfar verðbólgustefn-
unnar fylgir ævinlega geng-
isfelling og þverrandi trú á
gjaldmiðilinn. íslendingum
er nú höfuðnauðsyn á því að
sparifjármyndun haldi á-
fram að aukast og grundvöll-
ur íslenzkrar krónu að treyst
ast. —
ÚRSUTIN í
PRENTARA-
FÉLAGINU
fTrslit stjórnarkosningarinn-
ar í Hinu íslenzka prent-
arafélagi er enn eitt áfallið
fyrir kommúnista og Fram-
sóknarmenn. Lýðræðissinnar
fengu nú frá 178 atkv. til
197 atkv. í félaginu. En þeg-
ar síðast var kosið þar um
stjórn, fengu þeir 146—167
atkvæði.
Kommúnistar og Fram-
sóknarmenn fengu nú hins
vegar 47—63 atk., en fengu
síðast 59—82 atkv. í prent-
arafélaginu er um einstakl-
ingsbundnar kosningar að
ræða.
Fylgi niðurrifsbandalags-
ins, kommúnista og Fram-
sóknarmanna í Hinu íslenzka
prentarafélagi heldur þannig
ört áfram að hraka. For-
mannsefni lýðræðissinná er
nú kosinn með 178 atkv. en
mótframbjóðandinn af hálfu
kommúnista og Framsóknar-
manna fær aðeins 63 atkv.
Frambjóðandi lýðræðissinna
til gjaldkerastarfs í prentara
félaginu fær 197 atkv. en
frambjóðandi kommúnista að
eins 47. atkv.
í Iðju, félagi verksmiðju-
fólks, töpuðu kommúnistar
og Framsóknarmenn í kosn-
ingunum um síðustu helgi
hvorki meira né minna en
168 atkvæðum miðað við
stjórnarkosningamar í fyrra.
Rík ástæða er til þess að
fagna þessari þróun. Óbeit
íslenzks almennings og fólks-
ins innan verkalýðsfélaganna
á hinum alþjóðlega komm-
únisma er að firra kommún-
í FYRSTA skipti síðan innflytj-
endaáætlunin kom til fram-
kvæmda fyrir meira en tíu ár-
um, eru áströlsk yfirvöld farin
að efast um, að takmarki þeirra,
20 milljónum íbúa í lok aldar-
innar, verði náð. Ibúafjöldi
Ástralíu hefur aukizt frá 8 millj.
í lok striðsins upp í rúmar tíu
milljónir, en útlitið er nú ekki
uppörvandi.
Tala innflytjenda árið 1961—62
er áætluð 115,000 en átti að verða
125,000. En þessi 10 000 manna
halli versnar við það, að fleiri
og fleiri innflytjendur snúa nú
aftur til heimalands síns.
Nettó aukning á ibúatölu
Ástralíu af völdum innflytjenda
ista og fylgifiska þeirra fylgi
og trausti.
ÓLÍKT HAFAST
ÞEIR AÐ
Á valdatímum vinstri stjórn
arinnar dró mjög úr
stuðningi hins opinbera við
húsnæðisumbætur í landinu.
Flokkar vinstri stjómarinnar
höfðu að vísu lofað að stór-
auka þennan stuðning. En
á öðrum fjórðungi ársins sem
leið varð aðeins 14 258, og aukn-
ingin féll niður í 9770 á þriðja
fjórðungnum. Aðrar tölur sýna,
að heildarfjölgunin vegna inn-
flutnings og fæðinga umfram
dauðsföll var 214 555 árið 1959,
231 997 árið 1960 en aðeins talin
210 000 á síðasta ári, en lokatölur
fyrir það ár hafa enn ekki verið
gefnar út.
Ástæðurnar fyrir þessari stöðn-
un eru aðallega tvær. Sú fyrri er
efnahagsástandið, og margir
telja, að stjórnin eigi sök á því.
Síðan stjórn Menzies létti af inn-
flutningshöftum og seinna, fyrir
15 mánuðum, dró úr útlánum
banka og eyðslu til að vega á
það loforð var svikið eins
og öll önnur.
Núverandi ríkisstjórn hef-
ur fyrir skömmu flutt frum-
varp um að hækka lán hús-
næðismálastjórnarinnar úr
100 þús. kr. í 150 þús. kr.
Jafnhliða er gert ráð fyrir
að heimild Landsbankans til
þess að gefa út skuldabréf
séu aukin úr 100 millj. kr. í
150 millj. kr. Ennfremur legg
ur ríkisstjórnin til að Bygg-
móti alvarlegum viðskiptaihalla
við útlönd. hefur atvinnuástand-
ið farið síversnandi. Tala skrá-
settra atvinnuleysingja hefur
aukizt úr 56 000 í 115 000, og hef-
ur það í sjálfu sér ekki verið
skelfilegt, en það hefur dregið
mikið úr trausti almennings.
Atvinnuleysisaukningin hefur
eyðilagt mikið innanlands og enn
meira utanlands, þar sem mynd
Ástralíu, sem lands með hrað-
vaxandi iðnaðarmátt og ótak-
mörkuð tækifæri, hefur fölnað
sorglega mikið.
Svo virðist sem ríkisstjórnin,
sem aðeins fékk tveggja atkvæða
meirihluta í fulltrúadeildinni f
síðustu kosningum, hafi lært af
reynslunni.
Ríkisstjórnin hefur skipað
nefnd með fulltrúum iðnaðar,
banka, verzlunar og hinna mikil-
vægu ullar-, kjöt- og mjólkur-
afurða framleiðsluhópa, og er
nefnd þessi stjórninni til aðstoð-
ar við að undirbúa „leiftur" áætl-
un, sem er ætlað að örva efna-
hagslíf þjóðarinnar og endur-
vekja trúna á hina „ótakmörk-
uðu Ástralíu". eins og hún var
auglýst fyrir nokkrum árum. Um
leið er stjórnin að herða áróður
sinn fyrir auknum innflytjenda-
straumi, ekki aðeins frá Bret-
landi, heldur einnig frá löndum
eins og Spáni.
í Canberra vona menn, að þess-
ar aðgerðir endurveki inn-
flytjendastrauminn, eins og hann
var í byrjun 6. tugsins. En nýtt
og óútreiknanlegt atriði er komið
fram, sem þegar hefur dregið
verulega úr innflytjendastraumn
um frá Evrópu. Þar er um efna-
hagsbandalagið að ræða.
Nýlegar rannsóknir óopinberra
aðila hafa sýrit, að í Hollandi,
Vesturþýzkalandi og Ítalíu er
hraðvaxandi iðnaður, sem skortir
vinnuail. Lífskjör og vinnulaun
eru góð, og löngunin til að byrja
nýtt lif í nýju landi fer þverr-
andi. Þjóðum þessara landa og
Bretlands er Ástralía ekki sama
óskaland og hún var fyrir fimm
árum.
Stofnun efnahagstoandalags-
ins, ásamt því, að Bretar ^erast
sennilega aðilar að því, og batn-
andi lífskjör, á óefað eftir að erf-
iða Ástralíumönnum leitina að
innflytjendum. til að verða ekki
á eftir verður Ástralía að gera
flutningana eftirsóknarverðari og
fara fram úr lífskjörum þeirra
Evrópulanda, sem hún hefur
fengið meira en eina milljón
nýrra landnema frá síðan 1949.
ingarsjóður verkamanna
verði stórlega efldur.
Ólík hafast þeir að, núver-
andi ríkisstjórn og vinstri
stjórnin sáluga. Vinstri stjóm
in lofaði öllu fögru en efnd-
irnar urðu þverrandi stuðn-
ingur við íbúðabyggingar og
stórauknar álögur á allan al-
menning í landinu. Núver-
andi ríkisstjóm hækkar lán
til íbúðabygginga og stór-
lækkar skatta á lágtekjufólki.
Mynd þessi birtist í Rauðu stjörnunni, málgagni hersins í
Sovétrikjunum. Með henni var svohljóðandi texti: Myndin
sýnir eldflaugakafbát. Hérna er hann eins og hann birtist á
yfirborðinu óvinunum að óvörum og miðar flaugunum yfir
sjóinn. Eldflaugamar tvær virðast vera aftast á kafbátnum og
eftir textanum að dænr.a er ekki unnt að skjóta þeim á loft
meðan kafbáturinn er neðansjávar.