Morgunblaðið - 03.03.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.03.1962, Blaðsíða 14
14 MORCU'NBT. AÐÍÐ Laugardagur 3. marz 1962 ☆ Tog’araútgerðin. Að undanförnu hefur mikið verið rætt um hina silæmu af- komu Utgerðarfélags Akureyr- inga, og telja surnir að fjárfram- 'lög bæjarins til ÚA, séu að sliga Ibæjarfélagið, og séu eklki á nakk urn hátt réttlætanleg. í fjárfhagis- éætlun yfirstandandi árs, mun áætlað að leggja 4 milljónir kr. í framkvæmdaisjóð, og mun það fé renna til togaraútgerðarinnar. Fjórar milljónir er mikið fé en Nýja skíðahótelið í Hlíðarfjalli. Akureyrarbréf nægi það til að halda ÚA gang- andi, þá er því vissuiega ekki kastað á gíæ. Afli togaranna hef ur farið síminnkandi undanfar- in ár, en köstnaður hinisvegar aukist að mun. Og þó fiekverðið hafi nokkuð hækkað, og togar- amir gert góðar söluferðir á er- lendian markað, þá hefur það ekki nægt. Ja, ástandið er visisu- lega ekki glæsilegt, segja hinir svartsýnu. Á öllum málum eru tvær hlið- ar, og svo er eínnig á þessu. Fulda úrvals hjólbarðar 560x13 590x13 640x13 670x13 590x14 750x14 560x15 590x15 640x15 710x15 760x15 450x17 500x17 Garðar Gíslason Bifreiðaverzlun. Vissulega er etoki æskilegt að reka fyrirtæki, með miiklu tapi, en þegar allt kemur til ails, hvar værum við Akureyringar staddir sf ÚA væri etoki hér og starf- rækt? Hvað mundu altir sjó- mennimir á þessum fimm tog- urum gera, ef skipunum væri lagt? Og hvaða atvinnu fengju þeir tugir karlá og kvenna, sem viima í fiskvinnalustöðvum fé- lagsins? Hvað um öl'l vertostæð- in, sem togaraútgerðin hetfur við skipti við og greiðir hundruðir þúsunda, eða milljónir í vinnu- laun? Og verzlunin. Hvað skyldu tog arasjómennirnir og togaraútgerð in í heild greiða til kaupmanna og kaupfélaga fyrir vörur, sem nauðsynlegar eru í sambandi við vinnu þeirra? Ég hef etoki við höndina talur um þessa hluti, en allir vita að þarna er um há- ar upphæðir að ræða. Og að lok- um, hvað greiðir starfsfólk ÚA, þeir, sem vinna á sjó og landi, mikið fé í bæjarsjóð í útsvör- um og öðrum sköttum? Vissulega væri æskilegt . að geta rekið ÚA taplaust, en þrátt fyrir tapreksturinn, má félagið ekki hætta störfum, það mundi skapa verulegt vandræðaáistand, og auka stórum útsvör iðnaðar-, verzlunar- og verkamanna á Akureyri. Tíðarfar og samgöngur. Á Norðurlandi (og raunar víð- ar) hefur veðráttan verið um- hleypingasöm og stirð, það iem af er vetrar. Áhlaupaveður hef- ur gert, og hafa þau vaildið millj- ónatjóni. Af sömu ástæðum hafa samgöngur verið með stirðara móti, a.m.k. miðað við seinni ár. Akureyri, sem má með sanni Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir og amma GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR Köldukinn, Holtahreppi, andaðist að heimili sínu 1. marz. Börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar og fóstursystur okkar MARGRÉT^R ANOREU HALLDÓRSDÓTTUR Magnús Bergmann Friðriksson, Guðný Pálsdóttir. Lára Jónsdóttir. Innilegar þakkii fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur ög móður okkar MARÍU MARKÚSDÓTTUR Köldukinn 10. Markús Sveinsson, Páll, Markús og Kristjón Guðbrandssynir, K>ara, Ester og Fjóla Guðbrandsdætur. Þötokum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför sonar otokar og bróðurs SIGURDAR BREIÐFJÖRDS VALSSONAR Ólma Þorvaldsdóttir, Valur Sigurbjarnarson og systkind. kalla miðstöð samgangna norð- anlands, hefur ekki farið var- hluta af þessum erfiðleikum. Reynt hefur verið að halda veg- unum opnum eftir því, sem tök hafa leyft, en þótt heiðar og fjallvegir hafi verið ruddir, eft- ir því sem unnt hefur verið, hef ur það að jafnaði dugað stutt, því skafrenningurinn, sem mun versti óvinur bílstjóra og þeirra starfsmanna vegagerðarinnar, er ryðja vegi, hefur oft verið fljót- ur að gera verk þeirra að engu. Annars segja vegagerðarstarfs- menn mér, að það sé hreinasta neyðarúrræði að ryðja veg, sem mikill snjór er á. Er ýtan fer um veginn myndast djúp geil í snjó- inn en háir ruðningar til beggja hliða. í næstu hríð eða renningi, fyllir svo þessa geil, og þá verð- ur enn verra að fást við veg- inn en áður. Bezt segja þeir, við snjómokstur, svo seim Norð- menn, Svisslendingar, Kanada- menn og fl. En hvaða aðferðir nota þeir? Það hljóta verkfræð- ingar okkar að vita, og ættu að geta stuðttað að því að slík tæki væru tekin í notkun hér, þvi tæplega trúi ég því að allt .iam- göngukerfi þessara landa stöðv- ist í fyrstu snjóum. Skólabærinn. Til forna voru tveir skólar helztir, og einir í landinu. Annar sunnanlands að Skálholti, hinn að Hólum í Hjaltadal. Það var hinn norðlenzki skóli. Síðar voiu skólarnir fluttir frá þessum stöð um. Norðlenzki skólinn var um tíma starfandi að Möðruvöllum í Hörgárdal, var síðan fluttur til Akureyrar, eftir brunann þar 1902. Hét fyrst Gagnfræðaskól- inn á Akureyri. Snemma fór Stefán skólameistari að berjast fyrir því, að hér væri hægt að útskrifa stúdenta, en fékk litlu um þokað. Eftir fráfall hanis teik- ur Sigurður Guðmundsson, skóda- meiistari, upp merki hans, og fæst nú leyfi til að útskrifa nem til innritunar Menntastoólans endur héðan fjórðia bekk Reykjavík. Árið 1923 ber Þorsteinn M. Jónsson fram á þingi tillögu um fullgildan Menntaskóla á Akur- eyri. Gekk það í nokkru þófi, en 1928 eru fyrstu stúdentarnir út- skrifaðir héðan, og hefur fjöldi þeirra farið vaxandi síðan. Má segja að með lagasetningu þeirri hafi hinn norðlenzki skóli verið að fúllu endurreistur, eftir rúm-. lega aldar hrakninga. Síðan hef- ur Akureyri verið mikill skóla- bær, og skólafóillk jafnan sett svip sinn á bæinn að vetrinum. Hér eru nú starfandi margir skól ar. Barnaskólar, Tónlistarskóli, Iðnskóli, Gagnfræðaskóli og Menntaskóli. Lauslega áætlað stunda um 2000 nemendur nám í öllum þessum skólum á Akureyri í vetur. Ef við áætlum að íbú- ar bæjarins séu rúml. átta þús- und, þá er sýnilegt að allmikill hluti þeirra situr á skólabekk. Þó ber þess að gæta, að nokkur hluti þeirra nemenda, sem Ak- ureyrarskólans stunda eru úr öðrum héruðum. Menntastoólinn er sá skólinn, sem mest að kveður, því frá hon um hafa komið árlega menn, sem hafa verið og verða framiámenn í hinum ýmsu starfsgreinum, æðri menntamanna. Svo sem læknar, logfræðingar, prestar, og aðrir hástoólaborgarar, að stjórn málamönnunum meðtöldum, en þeir hafa raunar flestir hlotið einhverja háskólamenntun áður en þeir fóru út í stjórnmálin. A. m. k. ef þeir hafa lokið stúdents prófi. (Þess ber þó að geta, að margir þingmenn hafa exki há- skólapróf, enda virðist etoki einu sinni þurfa gagnfræðapróf til setu á alþingi, og er það furðu- legt). — St. E. Sig. • m i’í; >:■ : X;.-ðKÚ;to:--w' .... Tveir Akureyrartogarar að leggja í veiðiför. er að þjappa veginn, og gera^ hann harðan þannig að bílarnir geti flotið yfir hann. Við það myndast hávaði, sem renningur- inn festir ekki korn sín á, og' vegurinn er miklu lengur fær en ella. Annar er áreiðanlega ein hverju ábótavant með ruðning RÍKISÚTGÁFA námsbóka hefur snjóa af vegium oktoar. Það hljótai nýlega gefið út tvær vinnubækur Tónlistarbækur fyrir börn að vera til heppilegri áihöld en ýturnar til snjóruðnings af vog- unuim. Einhver tæki sem þeyta snjónum langt út fyrir vegar- brúnina og koma í veg fyrir myndun djúprar geilar. Margar þjóðir, aðrar en við, eiga í erfiðleikum í sambandi í tónlist og er hvor um sig 16 bls. í stóru broti. Fyrri bókin nefnist: Hljóðfall og tónar. 1 hefti, eftir Jón Ás- geirsson söngkennara. Bók þessi sem er einkum samin fyrir 7 ára börn, er byggð upp á einföldustu atriðum hljóðfalls- og tónritunar Aimælisfyiirlestur Hóskólons N.K. SUNNUDAG 4. marz ki. 2 e.h. flytur prófessor Ólafur Björnsson fyrirlestur í hátíðasal Háskólans. Fyrirlesturinn nefn- ist „Skilyrði efnahagslegra fram- fara“ og er þriðji fyrirlesturinn í flokki afmælisfyrirlestra Há- skólans. Rætt verður um þau skilyrði, sem fullnægt þarf að vera, til þess að efnahagslegar framfarir geti átt sér stað. Reynt verður að skilgreina hugtakið efnahags- legar framfarir og rætt, hvaða mæliikvarða megi nota á það, hvort um efnahagslegar fram- farir sé að ræða. Eftirfarandi grundvaliarskilyrði efnahags- legra framfara verða siðan rædd hvert um sig: 1. Viljinn til slikra framfara og til þess að leggja á sig nauð- synlegar fórnir í þágu þeirra. 2. Skilyrði fjármagixsmyndun- ar eða aukningar framileiðslu- tækjanna. 3. Þáttur vísindaleigra rann- sókna og hagnýtingar þeirra í þágu atvinnulífsins. Hvernig má bezt skapa skilyrði fyrir þvi, að nýjungar á sviði tækni og síkipu- lagningar framleiðslunnar eigi sér stað? 4. Hverskonar stoipan efna- hagsmiála hentar bezt efnahags- legum framförum? Eiga ríkið eða einkaaðilar að hafa forystu í því efni? Rætt verður m fram kvæmdaáætlanir þær, er gerðar hafa verið á síðustu árum í ýms- um nágrannalöndum okikar, sósí- alískan áætlunarbúskap o.fl. 5. AS síðustu verður fólks- fjölgunarvandamálið rætt frá ýmsum hliðum, eintoum það at- riði, hvort hætta sé á því, að of ör fólksfjölgun hindri efna- hagslegar framifarir. og ætluð til að gefa bömum kost á sjálfstæðri vinnu við þeirra hæfi, þegar í byrjun skólagöng- unnar. Bókin er eins konar staf- rófskver í tónlist, til að æfa þau byrjunaratriði, sem tónlistar- kennslan byggist síðar á. Hin bókin nefnist: Við syngjum og leikum, 3. hefti. Söngkennar- arnir Guðrún Pálsdóttir og Kristj án Sigtryggsson tóku efnið sam- an. Þetta er vinnubók í söngfræði fyrir 12 ára börn, ætluð til æf- inga í að þekkja nótur og syngja eftir nótum. Bókina á að nota til vinnu í sjálfum söngtímanum, en einnig eru í henni æfingar, sem börnin geta leyst heima, eftir að hafa fengið aðstoð við byrjun þeirra í söngtíma. Báðar bækurnar, sem eru gefn- ar út að tilhlutan Söngkennara- félags Islands, eru gefnar út í bráðabirgðaútgáfu. Þess skal getið, að í undirbún- ingi er að gefa út 2. og 3. hefti bókarinnar Hljóðfall og tónar, og 1. og 2. hefti bókarinnax Við syngjum og leikum. Enn heimtist fé VALDASTftÐUM, 22. febr. — Þann 22. þ.m. fundust 2 lömb í svonefndum Svínadal hér framrni í sveitinni. Reyndust þau vera frá Stardal á Kjalarnesi. Um líkt leyti, eða rétt áður fundur 4 kindur á svokölluðum Múla í Brynjudal, og voru þær frá Skorhaga í Brynjudal. Ekki er vitað að kindur þessar hafi áður komið að húsi í vetur. — St. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.