Morgunblaðið - 03.03.1962, Blaðsíða 22
22
MORCTTSBLAÐIÐ
Laugardagur 3. marz 1962
Handknattleiksmótið:
KR tókst að ýta sér af fall-
brúninni í 2. deild
En ennþá er öútséð hver fellur
Hörður skorar fyrir Hauka
HJÓLREIÐAR eru vinsæl
íþrótt víðast hvar nema á ís-
landi. í gær fór fram á Ítalíu
sérstök keppni, þar sem
keppendur mega aðeins hjóla
með öðrum fæti. Margir af
bbeztu hjólreiðarmönnum'
Evrópu tóku þá>tt í keppninni,
flestir eða allir atvinnumenn,
en miklir peningar eru í sam
bandi við hjólreiðaíþróttina
á meginlandinu.
ítalinn Guido Carlesi sigr-
aði. Hann fór vegalengdina
225 km. á 5 kls. 36 mín. Meðal-
hraðin hans var 40.065 km á
klst. Landi hans Trape varð
annar á 3 sek. lakari tíma og
2 aðrir voru dæmdir jafnir nr.
3—4. á sama tíma og Trape.
Svo einhver hefur keppnin
verið.
KR og Valur leiddu saman
hesta sína í handknattleik í
fyrrakvöld. Leikurinn gat haft
mikil áhrif á það, hvaða lið fell
ur niður í aðra deild — og tauga
óstyrkleikinn, fum og fálm af
þeim sökum, sagði líka til sín.
KR vann öruggan sigur í leikn-
um 27 mörk gegn 21, en þessa
leiks verður aldrei minnst sem
góðs leiks, heldur þvert á móti.
lútir Valsmenn sem gengu til
hvíldarherbergja í hléi.
★ Öruggur sigur.
En Valsanenn gáfu samt ekki
leikinn. Þeir tóku þvert á móti
að leika betur. Nú hvarf tauga-
óstyrkleikinn og smám saman
söxuðu þeir á hið mikla for-
Skot KR. Á 11 mín skoraði Val-
ur 6 mörk gegn 1 hjá KR og
staðan var 20—16 fyirir KR.
En festan var hverful í leik
Valsmanna og KR-ingar fengu
aftur góðan kafla og náðu aftur
8 marka forskoti. í leikslok tókst
Val að minnka það í 6 miörk
Jr Liðin.
A öörum
fæti
Herbert brýzt í gegn og skorar
Jc Spenna í byrjun.
Leikurinn byrjaði vel. Vals-
menn skora, en KR nær forekoti
3—3. Þegar 9 mín eru af leik er
staðan jöfn 4—4 og spennan orðin
töluverð.
Á Valsmenn gefa eftir.
En þá var sem varnanmúr Vals
bryisti. Hvert skotið af öðru frá
KR-ingum hafnaði í neti Vals,
skot sem sum voru hvwrki föst
né hættuleg. En á nokkrum mán-
útum var raunar gert út um leik-
inn. Þegar 16 mín eru af leik ear
staðan 10—5 og þegar 24 mín
eru af leik er staðan 16—7. í hálf-
leik stóð 19—10. Það voru niður-
KR vann þarna verðskuldaðan
sigur, en það var ekkí glæsi-
bragur yfir leik þeirra — og bet-
ur má ef duga Ska;l til að halda
sæti í 1. deild. Línumar um fall-
ið eru alls ekki skýrar enn en
Valur stendur verst að vígi þó
alls ekki sé víst að þeir falli.
Haettan er enn yfir KR og jafn-
vel fleiri liðum.
Kard og Reynir eru reyndustu
menn KR og báðir máttarstólpar
í lei'k liðsins. En stundum verður
miinna úr leik þeirra en skyldi
fyrir alis kyns óþarfa hopp og
hí. Sigurður Óskarsson er liðinu
ákaflega drjúgur, traustur mað-
ur í vörn og bezti línumaður liðs-
ins. Það fer líitið fyrir honum,
gagnstætt við hina, en hann
vinnur sitt ve.rk og vel það. Her
bert fer ört fram, einlkum í skot-
um, en hann er diálítið laus í
rásinni ennþá. Guðjón hefúr oft
varið betur, einkum var hann
veikur fyrir snöggum skotum
Bergs Og gólfskotum Arnar.
★
Hjá Val féll leikgetan og steig
eins og flóð og fjara í stóx-
straumi. Skipulagisleysið — eða
réttar sagt hæfileikinm til að
halda skipulaginu virtist ekki
til. Það var einstaklingsframtak
en ekki samstillt átak sem liðið
sýndi. Bergur var bezta skyttan,
óvanalega snöggur skotmaður,
Öm kom mest á óvart bæði í
Karl í KR aðgangsfrekur við
Geir í Val.
vörn og sókn. Geir og Agli í
markinu hefur oft tekizt betur
upp, þó áttu þeir báðir ágæta
leikkafla. Ungu mennimir 1 lið-
inu brugðust vonum manna.
Mörkin skoruðu fyrir KR
Karl 8, Reynir 6, Síg. Óskarsson
og Herbert 4 hvor, Heinz 3 og
Pétur 2.
Fyrir Val Skoruðú Bergur 11,
Örn 7, Geir 2 og Sig. Dagsson 1.
Á Aðrir leikir.
Fyrr um kvöHdið fóru fram
tveir leikir í yngri flokkunum. í
þriðja flokki varð mjög jafn og
tvísýnn leikur milli Víkimgs og
ÍR. Víikingar sigruðu með 13
mönkum gegn 12. í hálflei'k stóð
6—4.
Þá kepptu í 2 deild Haukar í
Hafnarfirði og Rreiðabliik í Kópa-
vogi. Það var næsta ójafn leikur
og miikill munur á leikgetu lið-
anna. Haukar léku sér að Kópa-
vogsbúum eins og köttur að mús
og leik lauk með 36 mörkum
gegn 12. í hálfleik stóð 19—7.
meb 40 km hraða
Jarieníus hlaut refs-
ingu er heim kom
En siglir hraðbyri að marka-
meti i sænsku deildinni
Á DÖGUNUM sðgðum við frá
því að Svíar hefðu unnið Dani
í handknattleik með 19—15. Þessi
leikur eða réttara sagt för Svía
til Danmerkur varð ekki alls-
endis viðburðaiaus og hefur nú
haft þær afleiðingar að einum
af beztu leikmönnum Svía, Kjell
Jarleníus,, sem er ísl. handknatt-
leiksunnendum af góðu kunnur
eftir heimsókn hingað, var refs-
að af sænska sambandinu.
Jc Umdeildur.
Kjell hefur oft verið utan
sænska landsliðsins, þó 'hann ætíð
'hafi verið með markalhæstu
mönnum í sænsku keppninni.
Miklar deilur hafa oft staðið um
það, af hverju hann ekki væri
valinn í landslið, en hann hefur
ekki fundið náð hjá landsliðs-
nefnd, þrátt fyrir alla sína hæfi-
leika.
En nú var Kjell valinn til Dan-
merkurferðarinnar. Hann var í
hópi þeirra leikmanna sem þang
að fóru, en liðið hafði ekki end-
anlega verið valið. Þegar endan-
legt val var svo kunngert kom
130 m
skíða-
stökk
PETER LESSER frá Austur-
Þýzkalandi reyndist bezti stakk-
maðurinn í risastökkibrautinni í
Kulm. Keppni fór fram í dag í
prýðisveðri og ágætum aðistæð-
um. En stökkin voru styttri en
búist var við.
Peter Lesser hlaut 233,0 stig
fyrir stökk sín, en þau mæildust
130 m. Og 123 metrar. Fyrra
stökik hans var lengsta stökk
keppninnar.
Annar var Redknagel A-Þýzka-
landi. Hlaut hann 231,6 stig og
stökk 126 m og 120 metra. 3. var
Karl Sohramm A-Þýzkalandi
218,0 stig, stökk 118 og 124 roetra.
Leiðrétting
I GREIN í blaðinu í gær um
heimsókn í Málleysingjaskólann,
féll niður lína þannig að þar
stóð lítil að telpa hefði gengið
udnir hjartauppskurð og losn
að við gleraugun. En áttd að
standa að eftir hjartauppskurð-
inn losnaði hún við meðfæddan
hjartagalla og blind augun hafa
verið lagfærð þannig, að hún
hún sér nokkuð með þykkum
gleraugum. Þriðju línu að neðan
í þriðja dálki er ofaukið og rugl
ar hún einnig samhengið.
Þá féll niður eitt lítið ekki í
viðtali við byggingarmeistara í
blaðinu á miðvikudag og breytti
merkingu í setningu, sem átti að
vera svona: — Plastið hefur dug
að vel, en það þarf að vera vel
strekkt og ég hugsa að það megi
ekki hafa mikið haf.
' í ljós að Kjell átti að sitja á á-
horfendapöllunumi Honum mis-
líkaði sáran og hvarf úr hópn-
um og hélt þegar í stað heim —
án þess að sjá leikinn .
Málið kom fyrir sænska sam-
bandið og Kjell hefur nú fengið
refsingu í sambandi við lands-
Ieiki .
Jr Markamet
En hann heldur áfram frægð-
argöngu sinni í deildarkeppn-
inni. Hann hefur nú skorað 142
mörk í deildarleikjunum í vet-
ur. Hann á einn leik eftir og er
talið vist að hann bæti marka-
metið, sem er 146 mörk skoruð
af Rune Ahrling á einum vetri
í hitteðfyrra.
Ekki tókst að
banna atvinnu-
mennskuna
MJÖG háværar raddir eru uppi
um það í Svíþjóð að banna at-
vinnumennsku í hnefaleikum.
Sérstök laganefnd hefur fjallað
um málið og urðu margra klukku
stunda umræður um málið fyrir
um viku en atkvæðagreiðslu
frestað þar til í gær.
Er til hennar kom var tillagan
um bannið fe.Ud með 8 atkvæð-
um gegn 7.
— Eldsvoðinn
Framhald af bls. 3.
bærist þangað. Einnig var far
ið upp á þak tvílyfta hússins
og ráðizt að eldinum þaðan.
Tókst að verja bæði húsin,
en tvílyfta húsið er þó tölu
vert skemmt af vatni. Allir
húsmunir voru bornir út úr
því og stóðu þeir á gangstétt
inni fyrir utan.
Ennfremur tókst að bjarga
talsvarðu úr rakarastofu
Hauks Óskarssonar, t.d. rak
arastólum og ýmsum smávam
ingi. Þá sást maður á hlaup
um með páfagauk í búri, og
var honum komið fyrir inni á
BSR svo hann króknaði ekki
1 kuldanum.
Er eldurinn braust upp um
þak hússins, brotnaði tals-
vert úr þakskegginu og féll
brakið yfir slökkviliðsmenn,
en engan þeirra mun þó hafa
sakað.
Allmargir áhorfendur voru
á staðnum enda þótt langt
væri liðið á nótt, og bar nokk
uð á nátthröfnum við skál.
Hættu sumir þeirra sér full
nærri slöngum slökkviliðs-
manna og úðaðist vatn yfir
þá, sem síðan fraus og vom
þeir þá hldur ólánlegir að sj'á.
Er líða tók á slökkvistarfið
sprakk einnig ein slangan, og
kvenmaður nokkur fékk þar
mikið steypibað.
Þá var hringt til þéirra, sem
skrifstofur eiga í Kirkjuhvoli
og voru þeir á staðnum, en
ekki kom til þess að borið
yrði út úr húsinu.
Almennt var það mál
manna, sem á bruna þennan
horfðu að slökkviliðið hefði
gegið mjög vasklega fram og
var frammistaða þess viS
slökkvistarfið mjög rómuð.