Morgunblaðið - 04.03.1962, Blaðsíða 19
ÉtngÍMÍMái
r Sunnudagur 4. marz 1962
*
MORGVTSBLAÐIÐ
19
INGÓLFSCAFÉ
Bingó
í dag kl. 3
Meðal vinninga:
Sindrastóll — Teborð — Reykborð
Stáiborðbúnaður fyrir 6 o. fl.
Borðpantanir í síma 12826.
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9
G.J.-tróið leikur
f *
Söngvari: Sigurður Olafsson
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
HafnarfjörBur
kveníélagið HRII\IGURI!\I!\I
minnist 50 ára afmælis síns með kaffisamsæti í
Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði, miðvikudaginn 7.
þ.m. kl. 8,30.
Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin
Skemmtikvöld
verður í GT-húsinu
í kvöld
kl. 8,30—11,30.
Ó.M. og Agnes skemmta.
Ungtemplarafélag
Einingarinnar
Somkomui
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn:
Kl. 11 Helgunarsamkoma.
Kl. 14. Sunnudagaskóli.
KI. 8.15 Bænastund.
Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma.
Ofur^ti Kristiansen talar á sam-
komu dagsins. Brigader Nilsen
og frú stjórna Allir velkomnir.
Mánudaginn kl. 4 Heimila-
sambandið.
Kristileg samkoma
í Breiðfirðingabúð, þriðjudag
kl. 9 e. h.
Stefán Kunólfsson.
Braeðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1.30. Sam-
koma í kvöld, kl. 8.30. Allir vel-
komnir.
Fíladelfía, Hátúni 2.
Bænadagur.
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Brotning brauðsins kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8.30 —
Tage Sjöberg talar.
Á mánudagskvöld kl. 8.30 er
Safnðaarsamkoma. Fórn verður
tekin á samkomunni.
Njarðvikur
Litkvikmynd frá Konsó verður
sýnd á samkomu í bamaskólan-
um í kvöld kl. 8.30. Aðeins fyrir
•fullorðna.
Kristniboðssambandið.
I. O. G. V.
Barnastúkan Æskan
heldur fund í dag kl. 2 £ GT-
húsinu. Framhaldssagan verður
lesin og spurningakeppni verður
milli stúlkna og drengja. Sýndar
verða grínkvikmyndir. Félagar
fjölmennið og takið með ykkur
nýja félaga Munið ársgjöldin.
Gæzlumenn.
Barnastúkan jólagjöf nr. 107.
Fundur í dag kl. 2. Þorsteinn
Gíslason skipstjóri sýnir lit-
skuggamyndir, framhaldssagan
o. fl.
Gæzlumaður.
Stúkan Dröfn nr. 55.
Fundur annað kvöld. Dagskrá:
Inntaka. Framhaldssaga. Dans.
Unga fólkið stjórnar.
Æt.
Víkingur
Fundur annað kvöld mánudag
í GT-húsinu kl. 8.30.
Bollufagnaður, bögglauppboð,
leikþáttur o. fl. skemmtiatriði.
Sameiginleg kaffidrykkja. —
St. Freyja kemur í heimsókn.
Félagar fjölsækið stundvíslega.
Æt.
Félagslíl
Knattspymufélagið Fram
Knattspyrnudeilcl, 4. og 5. fl.
Skemmtifundur verður í félags
heimilinu annað kvöld (mánu-
dag) kl. 8. Kvikmynd og Bingó.
Mætið stundvíslega.
Nefndin.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Æfingar hjá félaginu í m„ 1.
og 2. fl. eru sem hér segir í KR
heimilinu á sunnudögum:
2. flokkur A og B kl. 3.30—4.20.
m. og 1. fl. kl. 4.20—5.10.
Athugið að allir sem ætla að
þjálfa hjá félaginu eru beðnir að
vera með frá byrjun. Mætið vel
og stundvíslega.
Þjálfarinn.
LÚDÓ-sextettinn
Söngvri Stefán Jónsson
MÁNUDAGUR 5. marz
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
Sörsgvari Harald G. Haralds
SILFURTUNGLIÐ
Sunnudagur
Cömlu dansarnir
Ókeypis aðgangur
Dansað til klukkan 1.
Stjórnandi: Baldur Gunnarsson
Randrup og félagar sjá um f jörið.
Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611.
Munið að það er Jam Session annað kvöld.
Leikum og syngjum frá kl. 3—5 í dag.
MÁNUDAGUR
JAZZKVÖLD VIKUNIMAR
SILFURTUNGLID
OUARTfTT
REHS SiGURDSSWR
JAM SESSIOIU
ISI
rsi
KJÖRBIIMGÓ
| -f' -x * AÐ * -k
Stjórnandi:
Kristján Fjeldsted
Ókeypis aðgangur
kHOTELk
100 kjörvinningar
á 4 borðum
Úrvals vinningar
B I N
kBORGk
Borðpantanir
í síma 11440
G Ó
kl. 8 30
þriðjudag 6. marz