Morgunblaðið - 04.03.1962, Blaðsíða 21
rf Sunnudagur 4. marz 1962
MORGVNBLAÐIÐ
21
f(UtA tUOUÍN«JAM*Mi>Wk MyIUAVt^
FÉLAG
SUÐURNES JAMANN A
Árshátíð
verður haldin sunnudaginn 11. marz næstkomandi
sem hefst með borðhaldi kl. 6 e.h. í Næturklúbbn-
um. — Góð skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar eru seldir í Aðalstræti 4 sími 15985.
í Hafnarfirði hjá Kristni Þorsteinssyni sími 50793
og Bifreiðascöð Keflavíkur og verða að sækjast. í
síðasta lagi iimmtudaginn 8. marz.
Þess er vænst að félagsmenn og aðrir
Suðurnesjamenn mæti vel. Skemmtinefnd.
Barðstrendingafélagið í Reykjavík
Ársháfíð
Barðstrendingafélagsins verður haldin í Hlégarði í
Mosfellssveit, laugardaginn 10. marz nk. og hefst
með borðhaidi (þorramatur) kl. 19,30.
Góð skemmtiatriði — DANS.
Ferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 19.
Aðgöngumiðar verða seldir frá og með þriðjudagi
6. marz í Rakarastofu Eyjólfs E. Jóhannssonar,
Bankastræti 12 og í Úrsmíðavinnustofu Sigurðar
Jónassonar, Laugavegi 10.
Stjórnin
Að sjálfsögðu
Glaumbær og N æturklúbbminn
opið í kvöld
-jr Borðið í Glaumbæ
Dansið í Næturklúbbnum
ir Sigrún syngur með hljómsveit
Jóns Páls
Borðpantanir í síma 22643
Japanskir
Y.K.K.
HEIMSFRÆGIR
ÓDÝRIR
VANDAÐIR
Einkaumboð á íslandi:
Sími 22450.
ofnventlar stilla herbergishit-
ann í hverju einstöku her-
bergi.
= HEÐINN =
Vé/averz/un
simi 24260)
Fiskibátar
fyrir allar veiðar til sölu.
SKIPA- OG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTURGöTU5
Vesturgötu 5. — Sími 13339.
önnumst kaup og sölu
verðbréfa.
Aðalfundur
Sambands íslenzkra samvinnufélaga verð-
ur haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana
7. og 8. júní n.k. og hefst fimmtudaginn
7. júní kl. 9 árdegis.
Dagskrá samkvæmt samþykktum
Sambandsins.
STJÓRNIN.
f
T
x
T
X
f
T
T
x
T
x
f
x
T
♦!♦
BREIÐFIRÐINGABIJÐ
Cömlu dansarnir
eru í kvöld kl. 9,
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985.
Breiðfirðíngabúð.
Röðull
Sigríður
Geirsdóttir
(Sirry Steffen)
Fyrstu íslenzka KVIK-
MYNDA. OG SJÓN-
VARPSMÆRIN
í Hollywood
Syngur sem GESTUR
í kvöld með HLJÓM,
SVEIT ÁRNA ELFAR
ásamt
HARVEY ÁRNASON.
og kemur fram fyiir matargesti kl. 9,30 og aftur
síðar um kvöldið.
Hið vinsæla KALDA BORÐ á hverju kvöldi
frá kl. 7—9. — Borðpantanir í síma 15327
000 0 000 0.0:000
0 I N G
Glæsilegasta
Háskólabíó
Allir þessir vinningar dregnir út:
ísskápur ................................. 12.000.00
Borðstofusett ............................ 13.500.00
Strauvél ................................. 9.800.00
Sófasett ................................. 13.500.00
Prjónavél ................................. 8.500.00
Svefnherbergissett ....................... 10.00.00
ískista .................................. 15.000.00
Borðstofusett ............................ 13.500.00
Skrifborð og stóll og ruggustóll ......... 7.500.00
Sófasett ................................. 13.500.00
— Twist danssýning —
Bingó ársins í
í kvöld kl. 9
Meðai aukavinninga:
Loftljós — Gullúr — Strauborð — Straujárn — Myndavél
— Baðvog — Ásamt fjölda annarra góðra vinninga. —
krónur 125.000.00
Heildarverðmæti vinninga
Allir vinningar dregnir út.
Ómar Ragnarsson, nýr skemmtiþáttur.
Aðgöngumiðar seldir i Háskólabíói.
Framsóknarfélögin í Reykjavík