Morgunblaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 4
4 MORCUHBLAÐIÐ Sunnudagur 11. marz 1962 Kaugum flöskur merktar ÁVR, kr. 2 stk. Einnig hálfflöskur. Flösk umiðstöð in Skúlag. 82. — Sími 37718. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Tilboð óskast í miðstöðvarketil ásamt brennurum fyrir 16 íbúða blokk. Uppl. í síma 15336. Sængur Endurnýjum gömlu saeng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Simi 33301. Keflavík Tvær stúlkur óska eftir íbúð sem fyrst. Sími 12682. Akranes Stór búð er til leigu strax á bezta stað í bænum — Kirkjubraut 24. Verzl. Brú, súni 74. Eldri maður óskar eftir herbergi í Aust- urbænum, helzt með sér inng. Tilboð sendist afgr. Mbl„ merkt: „S.M.E. — 4187“ Dönsk húsgögn Vegna brottfarar af land- inu er til sölu danskt sófa- sett ásamt ísskáp og elda- vél. Allt sem nýtt. Uppl. 1 síma 35709. f Hafnarfirði er til leigu 3 herbergi og eldunarpláss. Einnig til sölu Fordson pallbOl og eldhússkápar. Sími 50927. Silver Kross bamavagn, bamastóll og þýzk barna- kerra til sölu. Sími 35376. Borðstofuskápur Nýtízku danskar teak borðstofuskápur til 'sölu. Tækifærisverð. Sími 32475 milli kl. 2—7. Píanó óskast til leigu. Uppl. í síma 15652 Iðnaðal-húsnæði f Kopavogi eða Reykjavik óskast strax fyrir hrein- legan iðnað. Uppl. í síma 19594. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- nert. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — KOMINN er nýr slkemtnti- s kraftur í Klúbbinn er það j! indiversk stúligi, Yasmin að nafni, sem gleypir eld. Hún hefur dvalizt í Englandi und anfarin ár, síðast í London, þar sem hún slkemmti á fræig um næturklúbb í tvo miánuði. Yasmin dvelst hér í mánuð. Hún hefur lagt stund á leiflc listarnám í London og lék í tvö ár við leikíhiú í Skotlandi aulk leiklistamámsins hefur hún numið ballett. Yasmin hefur einnig komið fram í mörgum kabarettum, síðan hún byrjaði að gleypa eld. Frá fslandi fer Yasmin til Svíþjóðar ,Noregs og Finn- lands og skemmtir þar. í ðag er sunnudagur 11. marz. 70. dag- . ársins. Árdegisflæði kl. 8:57. Síðdegisflæ^i kl. 21:24. Slysavarðstofan er opin ailan sölar- hrlngmn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanlri er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 10,—17. marz er í Vesturbæjarapóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá ki. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, iaugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Næturiæknir í Hafnarfirði 10.—17. marz er Ólafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvitabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i síma 16699. n EDDA 59623137 — 1. n Mímir 59623127 — 1. IOOF 10 = 1433128(4 = IOOF 3 = 1433128 = FREITIR Þökk: Nýlega buðu forráðamenn Bæjaibíó:. í Hafnarfirði sjúklingum og vistfólki á Sólvangi að sjá sýningu í bíóinu. Varð þessi bíóferð fólksins því til óblandinnar ánægju, ekki sízt vegna hinna ágætu útskýringa for- stjóra bíósins á efni myndarinnar, et sýnd var. Fyrir þessa skemmtun fær um við forráðamönnum Bæjarbíós hin ar beztu þakkir. Sérstaklega viljum við þakka forstjóra bíósins og hans á- gætu frú fyrir hjartahlýju og ástúð- legt viðmót. er þau sýndu okkur. — Einnig viljum við þakka forstjóra Sólvangs fyrir ágæta fyrirgreiðslu að fólkið gæti farið á þessa skemmtun. — Sjúklingur á Sólvangi. Bræðrafélag Dómkirkjusafnaðarins. Aðalfundur og skemmtifundur verður haldin 12. marz kl. 20,30 í Iðnó uppi. Sr. Jón Skagan flytur wrindi og mynd- sýning fer fram. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Al- menn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ástríð ur Sigursteinsdóttir, skólastjóri talar. Fagnaðarerindið flutt á sunnudögum kl. 5 1 Betaníu, á mánudögum í Kefla vík og á þriðjudögum í Vogunum, — ojóða alla velkomna. velur að þessu sinni Am- dís Björnsdóttir. Um val sitt segir hún: ÞAÐ er mikill vandi fyrir íslending að velja ljóð dagsins. Við eigum svo mikið af góðskáldum. Eitt er það Ijóð, sem hefur haft sterlc áhrif á mig. Þegar ég las það, fannst rnér sem ég sæi margar kynslóðir íslendinga, sem lítil börn, sitja skjálfandi af kulda og myrkfælni í baðstofukytrunum og bíða eftir vorinu. Þrátt fyrir kuldan og myrkrið voru þau samt sannfærð um það — eins og ég er í dag — að ekkert er eins dásamlegt og að vera íslendingur. Og ekk- ert er eins yndislegt og að eiga heima í þessu kalda, hrika- lega en fagra landL Þess vegna vel ég mér ÍSLENZK VÖGGULJÓÐ eftír Halldór Kiljan Laxness. Ég skal vaka og vera góð vininum mínum smáa, meðan óttan rennur rjóð roðar kambinn bláa, og Harpa syngur hörpuljóð á Hörpulaufið gráa. Stundum var í vetur leið veðrasamt á glugga. var ekki eins og væri um skeið vofa í hverjum skugga? Fáir vissu að vorið beið og vorið kemur að hugga. Sumir fóru fyrir jól, — fluttu burt úr landi, heillum snauðir heims um ból hús þeir byggja á sandi. í útlöndum er ekkert skjól — eilífur stormbeljandi. Þar er auðsýnt þurradramb þeim sem út er borinn, eingin sól rls yfir kamb yfir döggvuð sporin. Þar sést hvorki litið lamb né lambagras á vorin. Þá er börnum betra hér við bæarlækinn smáa, í túninu þar sem tryppið ( tvævetluna gráa skai ég góði gefa þér og gimbillinn hennar fráa. Og ef þig dreymir ástin Osloborg og Róma, vængjaðan hest sem hleypur og skín, Hleypur og skín með sóma, ég skal gefa þér uppá grín allt í sykri og rjóma. Eins og hún gaf þér Islenzkt blóð, úngi draumsnillingur, megi loks hin litla þjóS leggja á hvarm þér fingur, — á meðan Harpa hörpuijóð á Hörpulaufið syngur. Prentarakonur. Munið aðalfundinn annað kvöld kl. 8,30. Kristín Guð- mundsdóttir híbýlafræðingur flytur erindi með skuggamyndum. — Stjórn- in. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá ki. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opi8 tunnud. þríðjud., fimmtud. og laugard. kL 1,30—4 e. h. Llstasafn Einars Jónssonar *r lok« að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanuntl Opið alla virka daga kl. 13 U1 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga I báðum skólun* JÍJMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURI NN fín.ii ■¥■ -¥ -X Teiknari: J. MORA Júmbó var svo æstur í eltingaleikn- um við hinn flogna fugl, að hann tók ekki eftir nokkrum innfæddum, sem stóðu og ræddu um erlendu hermenn- ina, en þeir höfðu oft prettað þá og svikið út úr þeim góða hluti, en látið rusl í staðinn. Hinir innfæddu komu aftur á móti auga á Júmbó og þegar hann leit af fuglinum, stóð hann and- spænis tveimur vopnuðum Indíánum. Nú var það Júmbó, sem flúði, með hina blóðþyrstu stríðsmenn á hælum sér. Eltingaleikurínn færðist lengra og lengra inn í skóginn og skyndilega var Júmbó kominn að gömlu hofL — Nú er um lífið að tefla, hugsaði hann, — annað hvort fer ég inn í hof* ið, eða ég verð kyrr fyrir utan og. læt brytja. mig í smáparta.... peasa Reikn iveiar fyrirliggjandi 5. mismunandi gerðir. Viljum vekja sérstaka athygli á þessari nýju gerð af PRLCISA samlagningavél sem myndin sýnir. Sérlega fyrirferðalítil og fljótvirk rafmagns-samlagningavél með eredit saldo. Vélin hefur 9 miliibarða í innstimplun og 99 millibarða tölu í útkomu. Þessi vél er sérstaklega hraðvirk og getur stimplað allt áð 240 tölur á mínútu. Verð á þessari vél er kr. 11.105,00. Sínii 24130 (2 línur)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.