Morgunblaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 11. marz 1962 22 Nýjasta tækni við framleiðsíu nælon-neta og síldarnóta Johan Hansens Sönner, Fagerheims Fabrikker, Bergen, eru fyrstu framleiðendur hnútalausra nylon- neta í Noregi. Verksmiöjan framleiðir hnútalausar síldarnætur úr 100% nælon þræði, i öllum möskva stærðum. Með þessari nýju aðferð eru möskvarnir ofnir saman og netið þessvegna slétt og hnútalaust. Möskvarnir eru fullkomlega eins sterkir og þeir, sem eru hnýttir. Síldarnæturnar verða lettari í meðförum og ódýrari í innkaupi. Þessi nýja framleiðsla hefir á skömmum tíma rutt sér óðfluga til rúrns í Noregi, þar sem verksmiðjan hefir selt hnútaiausar nætur í stórum stíl. Viðgerðir á þessum nótum eru auðveldari en á hnýttum nótum. Johan Hansens Sönner er ein af elztu og traustustu veiðarfæraverksmiðjum Noregs, sem hefir selt veiðar færi hingað til lands í heilan mannsaldur 9 Tveir menn eru nú hér frá verksmiðjunni, er veita allar upplýsingar. Þórður Sveinsson & Co h.f. Sími 18-700. Nýtf frá Hollandi Perlusokkar 20 Deniu net Verð kr. 25.00 parið Perlonsokkar 30 — stélltir — — 35.00 — Krepbuxur skálmalausar — — 45.00 stk. Krepbuxur með skálmum — — 77.25 — Krepbuxur hnésíðar — — 115.25 — Krepbuxur með sokkaböndum — — 103.00 — Japanskir Y.K.K. HEIMSFBÆGIR ÓDÝBIB VANDAÐIB Einkaumboð á íslandi: Laugavegi 116 Sími 22450. Brotajárn og málma kaupir hæsta verffl. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgötu 2 — Símj 11360. 99 Washington steel 66 SKOTHUBÐAJÁBN FELLIHUBÐAJÁBN UPPIHÖLD FYBIB HRÆRIVÉLAR HORNSKÁPALAMIR SKÁPALAMIR SKÚFFUSLEÐAR LOFTRISTAB SKÁPASMELLUR SKÁPAHÖLDUB SKÁPAGRIP ÞUBBKUHENGI BOLLAHENGI HJÓL FYRIR RENNIBBAUTIR STÝRINGAR FYRIR RENNIBRAUTIR RUSLAFÖTUR HII.LUR Á SKÁPA- HURÐIR „WASHINGTON STEEL“ vörufnar eru vandaðar, smekklegar og til í miklu úrvali. Skápa- höldur og grip eru til i mörgum litum. Einkaumboð: J. ÞorláKsson & \!orðmann h.f. Bankastræti 11. IVIarkviss skotvopn frá 8hul I'XwXvJKOIOWvXv Við seljum eftirtaldar tegunair: Book-tvíhleypur, þrjár tegundir, þríhleypur, fjórhleypur, eirfhleyp ur með verksmiðjumerkinu: Merkel, TW. (áður I. P. Sauer &Sohn)„ Simson. Búhag, Huber- tus (áður Meffert und Wolf) einnig loftbyssur af gerðinni: Haenel und Manteuffel. Skotfæri fyrir loftbyssur og skothylki fyrir veiðibyssur, getið þér einnig fengið fra okkur. Tvisvar á árl eru þessir hlutir til sýnis á kaupstefnunum í Leip- zig í sýmngarhöllinni Stentzlers- Hof. Umboðsmenn okikar eru: Fyrir: Simson — Samband isl. samvinnufélaga Reykjavík Fyrir: TW. áður I. P. Sauer & Sohn: Niloo h.f. Freyju- götu 1, Reykjavík. Fyrir: Buhag — Borgarfell, Laugavegi 18, Reykjavik DEUTSCHER INNEN-UND AUSSENHANDEL Berlin W 8, Markgrafenstrasse 46 Deutsche Demokratische Republik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.