Morgunblaðið - 16.03.1962, Síða 4
4
Mnvrr wnfAÐ1Ð
r Föstudagur 16. marz Í962
1 dag er föstudagur 16. marz.
75. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 02:23.
Síðdegisflæði kl. 15;02.
FRFTTIR
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður L..R. (fyrlr
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Símí 15030.
Næturvörður vikuna 10.—17. marz
er i Vesturbæjarapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alia virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100.
Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17.
marz er Ölafur Einarsson, sími 50952.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börr og fullorðna.
Uppl. í síma 16699.
IOOF 1. = 143316 8T4 = Sp. kv.
RMR 16-3-20-HRS-MT-IIT.
M E55U R -
Föstumessa verður á Elliheimilinu
1 kvöld kl. 18:30. Ólalur Ólalsson,
kristniboði, predikar. Heimilisprestur
Vinningar í hlutaveltu Hauka, Hafn
arfiröi: Osóttir viniiingar nr. 268, 1716
og 550 sækist í Ásbúð sem fyrst.
Félag frimerkjasafnara: —* Herbergl
félagsins að Amtmannsstíg 2 verður i
vetur opið félagsmönnum og almenn-
ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypte
upplýsing^r um frímerki og frímerkja
söfnun.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda
Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26.
Minningarspjöld Blindrafélagsins
fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í
Rvík og Hafnarfirði.
Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs
Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð-
um:
. vevzl. Refil, Aðalstræti.
I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61.
I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48.
I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84.
I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr.
1 Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22.
tJtivist barna: Samkvæmt lögreglu
samþykkt Reykjavíkur er útivist
barna, sem hér segir: — Böm yngri
en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14
ára til kl. 22.
Einar Þórðarson frá Skclja
brekku er 85 ára í dag. Frétta
maður blaðsins heimsótti Ein
ar fyrir skömrnu, þar sem
hann býr að Njarðargötu 7
og var aðalerindið að fá að
lita á vísnasafn Einars, sem
er stórt. Einar sýndi frétta-
manninum 8 þykkar möppur
með vélrituðum víisum, voru
það bæði stökur, lengri
kvæði og ljóðabréif. Auk
þeirra sagðist Einar hafa átt
60 handskrifaðar bækur, 20
þeirra yfir 100 síður, en þær
væru nú á Landsbókasafninu.
Eina Þórðarson er fæddux
á Skeljabrekku í Andakil og
átti heima þar til ársins 1926,
en þá fluttist hann til Reykja
víkur. Starfaði hann 24 ór hjá
Olíuverzlun íslands hér í
borg.
Einar sagðist strax á ungl
ingsárum sínum hafa haft
mikinn áhuga á kveðskap og
þá byrjað að festa sér í minni
ýmsar stökur, sem hann
heyrði fleygt, og einnig sagð
ist hann hafa lært margar
rimur, sem hann kynni tals-
vert af ennþá.
Einar hefur ferðast mikið
um landið og sótt heim hag-
yrðinga og menn, sem kunnu
Jöklar h.f.: Drangajökull er í Kefla
vík. Langjökull er á leið til íslands.
Vatnajökull fer frá London í dag til
Cuxhaven.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Arnarfell fór í morgun frá Sas van
Ghent. Jökulfell er í London. Dísar-
fell er á leið til Bremerhaven. Litla-
fell er væntanlegt til Rvíkur á morg
un. Helgafell losar á Auetfj.höfnum.
Hamrafell er á leið til Rvíkur.
Hafskip h.f.: Laxá losar sement á
Austfj .höfnum.
Loftleiðir h.f.: 16. marz er Snorri
Sturluson væntanlegur frá NY kl.
05:30. Fer til Luxemborgar kl. 07:00.
Kemur til baka kl. 23:00. Fer til NY
kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er vænt
anlegur frá Hamborg, Khöfn, Gauta-
borg og Osló kl. 22:00. Fer tU NY kl.
23:30.
Ei^ skipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er í Dublin. Dettifoss er á leið til
NY. Fjalifoss fór frá Húsavík 15. þ.m.
til Akureyrar, Dalvikur, Skagastr.,
Vestfj. og Faxaflóahaifna. Goðafoss er
í NY. Gullfoss er á leið til Rvikur.
Lagarfoss er á leið til Egersund.
Reykjafoss er á leið til Hull. Selfoss
er í Rvík. Tröllafoss er á leið til Norð
fj. og Rvíkur. Tungufoss er á leið
til Gravarna. Zeehaan er á leið til
Grimsby.
i Stjörnubíó sýnir um þessarl
mundir hina umtöluðu kviikl
mynd, Súsanna. Þetta eri
sænsk mynd í litum gerð afj
læknishjónunum Elsao og Kitj
Colfach. Söguþróðurinn erl
mjög ævintýralegur og fjalll
ar um þær ýmsu hættur, seml
nútíma unglingar geta lent í.l
Nú munu vera síðustu forvöðl
að sjá þessa mehku kivik-i
Læknar fiarveiandi
Esra Pétursson m óákveðlnn tlma
(Halldór Arinbjainar).
Gunnlaugur Snædal verður fjarver
andl marzmánuð.
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Tómas A. Jónasson fjarv. I 2—3 vik
ur frá 6 .marz. (Björn Þórðarson,
Frakkastíg 6A).
Víkingur Arnórsson til marzloka '62
(Ólafur Jónsson).
Þórður Möller til 12. marz. (Gunnar
Guðmundsson).
mikið af vísum og sikrifað upp
eftir þeim.
Við spurðum Einar hvort
hann hefði fengizt eitthvað
við að yrkja sjálfur og hvað
hann svo vera.
Sýndi hann okkur prentað
kver, sem í voru þrjú kvæði
eftir hann, Minningar frá
Skeljabrekiku, Kvæ'ði um
reiðhesta hans og ríma um
sjóhrakninga, áem hann lenti
í 1895.
Einar sagðist alltaf hafa
verið mikið fyrir skepnur, en
vænzt hefði sér þótt um hest
ana.
Fyrstu tvö erindin í kvæði
hans um reiðhesta sina íara
hér á eftir:
Tígullega föltu um frón
traust og greið í skrefi,
fjörutíu faxaljón
fríð, sem átt ég hefl.
Fima nefna fáka skal,
frægð er mesta unnu.
Vndi veittu hrund og hal,
hvar sem vegi runnu.
Einar leyfði ökkur að
skrifa upp vísur úr safni sínu
og munu þær birtast sem Ljóð
dagsins á næstunni.
Áður en við kvöddum Ein-
ar fór hann með fyru' okkur
hringhendu eftir Karl H.
Bjarnason, sem var húsvörð
ur í Ingólfshvoli:
List óþvinguð lofs og hnjóðs
leikur í slyngum munni.
Geymist kyngi orðs og óðs
oft í hringhendunni.
(Þess skal getið að Einar
verður efkki heima í
dag).
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún og fiður-
held ver. Seljum gæsa-
dúnssængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteig 29. Sími 33301.
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan Sirkill
Hringbraut 121.
Sími 24912 og 34449.
Handrið
Smíðum inni- og úti-
handrið. Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna.
Járnver, Síðumúla 19.
Sími 34774 og 35658.
Gullarmband tapaðist
á leiðinni Rauðilækur —
Naust eða í Nausti, laugar-
daginn 3. marz. Vinsamleg-
ast skilið á lögreglustöðina
gegn fundarlaunum.
3ja herbergja íbúð
til leigu í Hafnarfirði. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „4099“
íbúð
2ja herb. kjallaraíbúð er til
leigu 14. maí. Aðeins fá-
mennt, reglusamt fólk kem
ur til greina. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „Ægisíða —
4101“.
Vélbátur
IVi tonn með nýrri vél —
vel hirtur, er til sölu. Einn-
ig brautarteinar og ný
rauðmaganet. Sími 13014
og 13468.
2—3 herb. íbúð óskast
fyrir fámennt, reglusamt
fólk. Gæti passað barn, ef
konan inni úti eða þess
háttar. Tilboð merkt: —
„X — 4102“ sendist blaðinu
fyrir 20. þ. m.
Orgel — Harmonium
Gott orgel-Harmonium ósk
ast keypt.
Helgi Hallgrímsson
Ránargötu 8. — Sími 11671.
Til leigu
eitt herbergi með húsgögn-
um. Til-boð sendist Mbl.,
merkt: „Hlíðar — 4104“.
Til leigu
á hitaveitusvæði, kjallara-
íbúð, tvö herb., bað, eldhús
og geymsla. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „íbúð — 4103“
Silver Cross
barnavagn til sýnis og sölu.
Hringbraut 84, uppi t. h.
Til sölu
Nýlegt olíukyndingartæki
með Gilbarco blásara. —
Selzt ódýrt. Upplýsingar í
síma 16191.
Ábyggileg og dugleg
stúlka óskast til vinnu í
bakaríi hálfan eða allan
daginn. Sími 33435.
Mjólkurísvél
til sölu með innbyggðum
frystihólfum og kælihólfi.
Á sama stað svefnherbergis
húsgögn. Upplýsingar í
síma 34763.
JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * * Teiknaii: J. MORA
©rm
Júmbó var þó ekki öruggur. Á
hverju augnabliki gátu komið fleiri
stríðsmenn, og þó að hann gæti
kannski falið sig í þéttum runnunum,
varð hann fyrr eða síðar að snúa aft-
ur til skipsins. Runnarnir voru mjög
þéttir, og þess vegna hafði Júmbó
ekki gott útsýni. Þess vegna klifraði
hann hærra upp og lagðist á magann
til að hlusta. Það var einhver a3
koma.
Til vonar og vara vopnaðist Júmbó
nokkrum trjábútum. Þeir höfðu áður
komið að gagni, og það var betra aö
vera viðbúinn, ef í hart færi.
Loka krónur ljósri brá,
ljúfrar værðar kenna.
Fjallalinda lömpum á
logar rauðir brenna.
Meðan sunna sævi hjá
svefnlaus, dvalið lætur,
gyllta prjóna glóir á
gegnum ársal nætur.
Hög til verka hvergl sein.
Hlér er væran sefur,
rauða húfu rinda og hlein
réttir hún og gefur.
Alla leið frá unnar brá
innst í dalinn mjóa
geislar sólu flognir frá
flötum beinum róa.
Hvar sem Harpa flytur fót
fram um lönd og sjáinn,
brosir auga muna mót
margföldunar þráin.
Mána konungs hástól hjá,
hvar sem lindin brunar,
lífsins hörpu leikur á
listin margföldunar.
(Úr ,,Harpa“ eftir Guömund Pri®
jónsson).