Morgunblaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. marz 1962 moncnvnr. a ðið 5 i U»(X% MENN 06 = mL£FM== AÐ UNDANFÖRNU hafa staðið yfir sýningar á óper- unni Rigoletto í Konunglega leikhúsmu í Kaupmannahöfn. Frú Anna Borg setur óper- una á svið Magnús Jónisson fer með aðalhlutverk hertóg ans, Henry Skjær naeð hilut- verk Rigolettos og Kristen Hermansen með hlutverk Gildu. Sýningin hefir fengið mjög glaesilega dóma í dönsku blöð unum. Sér í lagi þykir Magnús Jónsson hafa sýnt mikla framför. Politiken seg ir að hann hafi síður en svo misnotað tœ'kifæri sín. Her- toginn er sá bezti sem hann hefir sýnt akikur og rödd hans iofar miklu. Um tíma, á hans stuttu veru hér, leit út fyrir að málerfiðleitkarnir myndu há honum, ennfremur ótti við sviðið. Nú tróð hann upp sem glæsimenni og framkoma hans á sviðinu er hin bezta til þesea. Þá fær Magnús mik ir hól fyrir söng sinn. Berling ur hælir Magnúsí einnig og þá ein-kum fyrir sönginn. Kristeligt Dagblaid ber loi á Magnús fyrir söng hans og segir að menn bíði með eftir væntingu eftir hvað verði úr þessum unga minni. Frú Anna Borg fær glæsi lega dóma fyrir stjórn sína á óperunni. Nýlega var La Bóhéme sýnd í Kaupmannahöfn og söng Gundula Janowitz söng kona frá ríkisóperunni í Vín Nýlega voru gefin saman í hjónaband í London ungfrú Guð laug Bjarnadóttir, Hátúni 39 og Jaok Desmond Perry skrifstofu maður. •i Hent á lofti úr þingveizlu í þingveislu á föstudags- kvöld’ið 9. marz skaut eitt af skáldum Framisóknarflokks-' ins á Jónas frá Klaustri og var það eitthvað í sambandi við vexti. Er hann vaknaði morguninn eftir afhenti hann blaðinu þessa stöku: Viðreisnin hún veldur sínu merki vextir tryggja lands og þjóðar hagj en Framsókn sýnist laus við vaxtaverki' vera að minnstakosti í dag. hlutverk Mimiar sem gestur. Hún hlaut frábæra dóma fyr ir söng sinn. Berlingur segir að Magnús Jónsson hafi í hlutverkí Rodolphe staðið verðugur við hlið hennar og verið fullkomlega frjáls bæði opið þriðíud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavikurhæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga hvað snerti hina dramatísku túikun og raddfegurð. Af þessum dómum má glöggt Sjá að Magnús hefir í vetur getið sér mijög gott orð og er í glæsilegri framför sem leikari og óperusöngvari. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund ... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar . ... 42,95 43,06 1 Kandadollar ... 40,97 41,08 100 Danskar kr. ..... ... 624,60 626,20 100 Pesetar ... 71,60 71,80 100 Norskai krónur . «03,00 604,54 1C0 Sænskar krónur . ... 832,71 834,86 170 Finnsk mörk .... 13,37 13,40 100 Franskir fr .... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svisspeskir fr. .... 990,78 993,33 100 Gyllini . 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. krénur .... .... 596,40 598,00 100 V-þýzk -nörk ... „ 1.073,20 1.075,96 1000 Lírur .... 69,20 69,38 100 Austurr. sch .... 166,18 166,60 .-0 Söfnin Llstasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er Ulbricht-hárgreiðsla HARÐSTJ ÓRNIN í Austur- Þýzkalandi hefur margvísleg- ar áhyggjur af þegnum sín- um, og verst þykir henni að geta ekki skipulagt líf þeirra út í yztu æsar samkvæmt for- múlum kommúnismans. Eitt af því. er það, hvernig menn greiða hár sitt. Piltar með „ameríska“ klippingu og greiðslu eru eltir uppi og á- minntir af eftirlitsmönnum kommúnista um að láta hór sitt vaxa eilítið meira. 28. febrúar sl. hélt komm- únistaflokkurinn eins konar tízkusýningu fyrir kvenfólk. Þar voru sýndar ýmsar gerð- ir hárgreiðslu, sem „eru í sam ræmi við hina réttu pólitísku línu í lýðveldi verkamanna og bænda“. Formaður sýningarnefndar sagði, að tími væri til kominn að kvenfólk tæiki upp .,ekta alþýðulýðveldislega hár- greiðslú og gagnrýndi harð- lega „subbulega rottuhala", notkun gervihárs ti'l þess að mynda „eftiröpun á vestræn- um hárkúfum", og stælingar á hárgreiðslu „úrkynjaðra kjvikmyndaleikkvenna og keisaradrottninga“. Hér er tal ið að sveigt sé að Brigitte Bardöt Og Farah Diba. Háisetinn: Ætli ég fengi líf- trygginguma mína, ef ég fleygði mér fyrir borð og dru'kknaði. Skipstjórinn: Nei, góurinn. Hásetinn: Ja, sama er mér, ég er jafn dauður og lifandi fyrir þessum skitnu tryggingarpening um. — xxx — Jón: Þú hefur kallað m heimskan hund, ég stefni þ fyrir það. Þórður: Við skulum ba gleyma því, hérna eru 5 króni Jón: Nei, ég sættist ekki uj á það. Fyrir minna en 10 krón læt ég jngann kalla mig heim an hund. Þórður: Jæja, hérna eru ] 10 krónur fyrst þú ert svo: dýnseldur. - XXX — A: Hvernig fannst þér presfur inn í dag? B: O — það var ekki von á betri afla úr þeiim Télknafirði. A: Þú fékfkist duglega ráðningu í blaðinu í gær. B: Ójá — það er sjaldan góð lending undir þekn Svörtuloft um. (Úr aimanaki 1909). Til leigu risíbúð, 3 herb., eldhús og bað, rétt við Miðb. er til leigu strax. Tilboð merkt: „Risíbúð-ðöö — 4258“ send ist Mbl. fyrir 19. þ. m. Nemandi í ljósmyndasmíði óskast. Tilboð merkt: „nemi 4260“ sendist Mb.l Mótorhjól Stórt mótorhjól óskast keypt. Uppl. í sima 17959 eftir kl. 7 á kvöldin. Lítil íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgr., ef óskað er. Sími 33913. — Reglusemi. Rafha-eldavél og lítil eldhúsinnrétting til sölu. Upplýsingar í síma 34855. Notað danskt sófasett ásamt sófaborði til sölu. — Verð 4.500,60. Karfavogi 44 Sími 34731 í dag og næstu daga. Sími 13407 Raftækja- og raflagna- viðgerðir fljótt og vel af hendi léyst. Ingolf Abrahamsen Vesturgötu 21. / Ibúð Tveggja herbergja íbúð óskast fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 22222. Keflavík • Ræstingarkona óskast — nokkrar klukkustundir á dag. Apótek Keflavikur. Skíðaskór töpuðust sl. laugardag á bílastæðinu við Skíða- skálann í Hveradölum. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 13733. Fundarlaun. FALLEG TWEED-DRAGT % sídd, tækifærisverð. — Simi 14616. ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa i Mergunblaðinu, en öðrum blöðum. — Verkakvennafélagið Framsókn félagsins í Iðnó kl. 2,30 e.h. n.k. sunnudag 18. þ.m. Fundarel'ni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Síðari umræða um lagabreytingar. Konur fjölmennið Mætið stundvíslega. Sýnið skirteini við innganginn. STJÓRNIN. Verkamannatélagið HLÍF- Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn í Góðtemplarahúsinu sunnud. 18. marz n.k. kl. 4 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Kuldahúfur Mikil verðlækkun á kuldahúfum. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 10. Sfólfiskiskip til sölu Ca. 180 rúmlesta stálfiskiskip til sölu og afhendingar strax. Skipið er byggt í Noregi i hæsta flokki D. N. V. og er rúmlega árs gamalt. MAGNÚS JENSSON H. F. Sniðskólinn Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir. Saumanámskeið kvöldtímar. Næstu námskeið hefjast mánudaginn 19. marz. Innritun í síma 34730. BERLJÓT ÓLAFSDÓTTIR. Sendisveínsstörf Duglegan og ráðvandan sendisvein 14 til 15 ára vantar okkur nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. F Á L K I N N H. F., Laugavegi 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.