Morgunblaðið - 16.03.1962, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.03.1962, Qupperneq 24
Fiéttasímar Mbl — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Hagstœtt ár Sjá bls. 13. 63. tbl. — Föstudagur 16. marz 1962 Engir fundir líkleg- ir í togaradeilunni 1 G Æ R voru engir fundir fyrirhugaðir með samninga- nefndum í togaradeilunni og var gert ráð fyrir að alllangt gæti liðið þar til fundir hæf- ust á ný. Togaramir, sein nú eru að veiðum og í söluferðum verða að koma heim eftir eina veiði- för. Þótt þeir. hefðu taekifæri til að búa sig á veiðar í erlend- um höfnum munu þeir ekki fá afgreiðslu þur vegna samtaka sjómanna hér við erlend verka- lýðssamtök. Kauphækkanir Blaðið hefur fengið upplýs- ingar hjá Jóni Sigurðssyni, for- manni Sjómannasambandsins, um þaer aðalkröfur, sem sjó- menn setja nú fram. Um hækk- un mánaðarkaups fara hásetar fram á að hælcka úr kr. 3.412.50 í kr. 4.000, netamenn úr kr. 3.762.50 í 4.700 og bátsmenn og 1. matsveinar úr 4.462.50 í 5.200. Aðalkrafan En aðalkrafan, að því er Jón telur, er um að skipverjar, sem íá 17% af afla er má skipta í 31 sfað, fái hér eftir sama verð og útgerðin fær á hverjum tíma fyrir fiskinn. Sjómenn fá nú kr. 1.66 fyrir kg. af þorski, en verðið á nokkrum hluta afl- ans, eftir því sem verðlagsráð hefur ákveðið, orðið allt að kr. Ingólfsmenn andvígir Morgunblaðinu barst í gær svo- hljóðandi skeyti frá hásetu.m á togaranum Ingólfi Arnarsyni: „Vegna tilmæla útgerðarmanna uim breytingar á Vökulögimum á togurum í þá átt að lengja vinnu- tímann, viljum við eindregið mót mæla slikum breytingum." Háset ar b.v. Ingólfi Arnarsyni. Skýjakom- an forboði vorsins ? UM langt skeið hefur varla sézt ský á lofti hér á Suður- landi, en í gær brá svo við að komið var á himininn skýja- þykkni. Heiðríkjunum að und anförnu hefur fylgt kuldi og frost. /Ftli skýjakoman sé nú ekki forboði vorsins? Við lögð um þessa spurninigu fyrir Jón- as Jakobsson veðurfræðing, sem sagði það rétt vera að hlýrra loft hefði verið að mjaka sér inn yfir Suður ströndina, sunnan úr hafi, og ef það beldur áfram á sömu braut, þá mjakast hlýviðrið um leið norður yfir landið. Þessi breyting fer ofur hægt en gömlu mennirnir sögðu, að þegar batinn kæmi hægt, þá mundi hann vafa lengur. Spár veðurfræðinganna hljóða líka þannig, eins og sjá má á bls. 2 á veðurkortinu. I.ægðasvæð ið fyrir sunnan Nýfundnaland hefur mjakast norður og sömu leiðis háþrýstisvæðið yfir Grænlandi. 3.21 fyrir kg., en það er hæsta verð fyrir fiskinn. Nokkrar fleiri smávægilegar kröfur setja sjómenn fram, sem Jón kvað lítið vega. Mesta frost síðan 1918 Möðrudalur í vetrarhjúpi. — Ljósmynd Ól. K. M. var í peysu, herhentur og húfu laus og ég fann ekki til kulda þegar ég var t.d. að binda á sleðann. Þetta sagði Vilhjálmur Jóns son bóndi í Möðrudal, er við áttum tal við hann í gær. — Hér rýkur upp úr öllum ám eins og i þeim rynni hvera vatn. Þetta stafar af því að kaldavermsl er hér í ánum. Þær frjósa því ekki þótt frost herði. Hér hefir verið hlæja- logn í langan tíma, svo ekki 0 0 0.+ 0 0 + # 0 + 0 H0+ + 0***0» + ÉG SVAF alveg Ijómandi vel í nótt þótt frostið væri 33 stig. Hér er ) aldeilis bezta veður, blæjalogn og glaðasólskin. Maður er venju- lega vel búinn, þótt frostið mælist þetta. Ég fór hér fram eftir í dag að sækja hey á jeppa með sleða aftan í. Ég hefir skafið snjó í árnar. Hér er hins vegar þæfings faerð, en snjó gerði um mánaða- mótin síðustu. Áður var fært hér um allar jarðir á hjami. Mátti keyra beint af augum. — Það má því segja að þetta mikla frost hafi sára Iítil áhrif á okkur hér á FjöU um, segir Vilhjálmur að íok- um. Þess má geta að frostið í Möðrudal í fyrrinótt er hið mesta sem mælzt hefir hér á landi síðan 1918, en þá komst frostið upp í 38 stig í Grímsey og á Grímsstöðum á Fjöll- um. í desember 1949 mældist mest 31.5 stig í Möðrudal og var það hið mesta þá í 40 ár. 1 gær var 30 stiga frost á Grímsstöðum, 27 stig á EgUs- stöðum, 25 stig á Staðarhóli í Aðaldal og 23 stiga frost á Ak- ureyri. Á öllum þessum stöðum var veður kyrrt og bjart. Frostið mun ekki hafa valdið tjóni. Borgarstjórn vítir Alfreð Gíslason fyrir aðdróttanir að landlækni, borgar- lækni og öðrum embættismönnum Borgarstjórn samþykkti í gær eftirfarandi tillögu með 10 atkvæðum gegn atkvæðum kommúnista einna: „Borgarstjórn telur að í til- lögu Alfreðs Gíslasonar felist tilefnislausar og ósæmilegar aðdróttanir að trúnaðarmönn- um borgarinnar. Jafnframt því sem borgarstjórn vottar þeim aðilum, sem dylgjur til- lögumanns beinast að, fyllsta traust, lýsir hún yfir, að hún telur slíkan tillöguflutning til vansæmdar tillögumanni, á telur hann og vísar tillögunni frá, enda telur borgarstjórn fullkomlega ástæðulaust að ætla annað en, að mál hljóti hlutlæga rannsókn í nefndum og ráðum borgarinnar og all- ar álitsgerðir þeirra séu í fyllsta samræmi við niður- stöður slíkra rannsókna.“ Tillaga þessi var flutt í til- efni af árásum Alfreðs Gísla- sonar á stjórnarmenn Heilsu- verndarstöðvarinnar og fleiri embættismenn borgarinnar á síðasta borgarstjórnarfundi, Rífíega 50 brunaút- köll í mánuðinum Yíir 30 sinnum kveiktu krakkar í sinu ÞAÐ sem af er þessum mánuði hefur Slökkviliðið haft óvenju- mikið að pera. Hefur það verið kvatt út 51 sinni, en allan marz- mánuð í fyrra aðeins 27 sinnum, skv. upplýsiijgum frá Gunnari Sigurðssyni, varaslöíkkviliðs- stjóra. Mest af þessum brunum hefur verið sinubruni, eða í 32 tilfell- um, og oft af vöddum barna. Hefur þessi sinueldur valdið Siökkviliðinu miklum erfiðleik- um. Tæki og menn eru þá upp- teknir, ef eldur kemur upp ann- ars staðar, auk þess sem að þessu eru geysiíeg útgjöld fyrir bæinn. Fastamenn eru fáir á vakt og alltaf kallað út mikið af auka- mönnum. Þj kir sérstök ástæða til að biðja foreldra um að gæta þess að b.'irn þeirra leiki sér ekiki úti við ineð eld. í tveimur brunatilfehunum í þessum mán- uði hefur leikur barna orðið til þess að aldurinn utan húss hefur breiðst út Og borizt inn. í fyrra í marzmánuði var slök'kvilidið 12 sinnum gabbað út, en aldrei í þessum mánuði. Eldar í húsum hafa verið 7 það seih af er mánuðinum, 6 sinnum kviknað í skúrum, 3 sinnum í olíukyndiiigu, 2 í bilum og 3 ver- ið grunur elds! og endurteknum árásum á fundi borgarstjórnar í gær, þar sem Alfreð endurflutti til- löguna um að áminna land- lækni, borgarlækni og fleiri embættismenn fyrir hlut- drægni og pólitíska misnotk- un trúnaðarstarfa. Alfreð Gislason K sagði á borg- arstjórnarfundinum í gastr, að efasennidir vöknuðu um, hivort ráðamenn borgarinnar og starfs- menn hennar legðu hlutlægt mat á málefnin, sem þeir fjölluðu um. Hann sagði, að ýmiss konar spill- ing fylgdi langvarandi völdum eins floklks og allir emibættismenn borgarinnar væru ráðnir fyrir tilstuðlan Sjáifstæðisiflokikisins. Þess vegna væri tillöguiflutning- ur sinn, sem áður hefur verið getið um hér í blaðinu, ekki til- efnislaus. Geir HallgTÍmsson, borgarstjóri, rifjaði upp árásir Alfreðs Gísla- sonar á landlækni, borgarlækni og fleiri emibættismenn á síðasta borgarstjórnarfundi. Alfreð Gíslason sagði þá, að hann hefði einungis verið að gagnrýna, og við byggjum í lýð- frjálsu landi og þvá ætti ekki að átelja sig fyrir gagnrýni. Borgarstjóri benti á, að ósæmi- legar aðdróttanir Alfreðs Gísla- Frh. á bls. 23. 9MMÍ Sparifé vex um 550 milljónir MORGUNBLAÐINU barst íl Ilands fyrir 1961. Hér í hlað- inu er hirt ræða Jóns G. Maríassonar formanns banka- stjórnar um skýrsluna. í skýrslunni er margan fróð leik að finna svo sem töflur um reikninga banka og spari- sjóða í landinu. í töflu um innlán og út- lán sést að innlán hafa vaxið frá 1960 til 1961 um 550 mill- jónir króna, en útlán hafa vaxið um 347 milljónir. Velti innlán hafa vaxið um 235,5 mUljónir á sama tíma. Sparifé 1961 nemur 2752,2 miUjónum, en útlán á sama tíma 4544,0 milljónum króna. Influenzufaraldurinn : Tilraun gerð með kenns!u í unglingaskóiunum ■ dag BLAÐIÐ hafði í gær samband við skrifstofu borgarlæknis út af ínflúenzunni. Var þó lítið nýtt að frétta. Unglingaskólarnir verða opnaðir í dag og kemur þó í ljós hvort hægt verður að starf rækja þá. Barnaskólarnir verða hins vegar ekki opnaðir fyrr en ' eftir helgi. f Keflavík var gerð tilraun með að hefja á ný kennslu í skólun- um, en það reyndist ekki gerlegt þar sem mmna en 45% nemenda kom í skólana. Verða þeir þvl lokaðir áfram fram á mánudag, en kennsla í leikfimi og sundi verður felld niður alla næstu vikv

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.