Morgunblaðið - 06.04.1962, Side 10

Morgunblaðið - 06.04.1962, Side 10
1C MOKGllNBL tfílfí Föstuclagur 6. april 1962 ' - r r- 't isá< ', c. “ tóiv- f ,'*f 's iPhilip, hertogfi af Edinborg, í sundlaug sendiráðsins í Rio de sem varð fjúkandi vondur við SUND er góð og holil íþrótt reyndu að ta'ka mynd af hón- eins og allir vita. En eikiki eru um í sundhöll brezka sendi- allir jafnhrifnir af að láta taka ráðsins í Ri-o de Janeiro í mynd af sér á sundi, a.m.k. Brazilíu, þar sem hann nú er ekki hertoginn af .Edinborg, á ferðalagi. Tage Erlander, forsætisráð- \ Janeb** fréttaljósmyndarana, sem herra Svíþjóðar, skeytti því hinsvegar engiu, þó mynddr vœru teknar af honuim á sundi í Dauðahafinu, og mynd sú, sem hér með fylgir, hefur birzt af forsætisráðherranum í öllum heimisblöðunum og al)l- ir haft gaman af. Forsætisráð- herrann dvelur um þessar mundir í opinberri heimsókn í ísrael. ★ Gauragangurinn í Rió. Það var einskær tiiviljun að braziisku fréttaljósmyndarar komu auga á Fhilip. Þeir sátu á bekk undir trjánum, sem umikringja sundlaugina, og voru að lesa grínblöð, m.eðan þeir biðu eftir að fá leyfi tiíl að fara til Bretlandls. Þá heyrðu þeir altt í einu lágan hllátur, og hertoginn birtist í ljósum stuttbuxum, með rauð- röndótt handiklæði, í tennis- skóm ög með sólgleraugu. — Hann varð æfur er hann kom auga á 1 j ósmyndarana og fór að hrópa til þeirra. Þeir skildu ekki orð og hrópuðu á móti, og reyndu að útskýra hversvegna þeir væru þarna staddir, en án árangurs. Hertoginn kallaði á lífvörð sinn og þremenning- arnir flúðu, þegar þeir sáu vörðinn koma með stóran hund. Þeir hlupu inn í nærliggj- andi hús og beindu ljósmynda vélurn sínum að sundlauginni. Þegar hertoginn-hafðj lokið sundinu og sneri aftur til sendiráðsins, uppgötvaði hann stóra aðdráttarlinsu, sem var beint að honum í einum glugg anum. Þá fyrst reiddist hann fyrir alvöru, en stillti sig og gekk á braut. — Og ljósmiynd- ararnir höfðu drjúgan skild- ing upp úr krafsinu fyrir ljós- myndir sínar. Matari fyrír fræsara óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 34383 dag- lega eftir kl. 8 s.d. Hárgreiðslustofan Fjólan áður Austurstræti 20, er flutt á Langholtsveg 89. Opnar á laugardaginn 7. apríl. Sími 12142. STEINUNN HIÍÓBJARTSDÓTTIR. Ég undirritaður óska hér með eftir að gerast áskrifandi að Búnaðarblaðinu frá og með / 19H2. □ Greiðsla fylgir □ Sendið póstkröfu Nafn Heimilisfang S; Áskriftarverð kr. 150.00. Áskrift sendist í pósthólf 149 Reykjavík. FALLEGIR enskir kvenskór - NÝKOMID — Hinir vinsælu frönsku KARLMANNASKÓR Einnig vandaðir enskir KARLMANNASKÓR Amerískar KVENMOKKASÍUR Ófært frá Húsavík HÚSAVÍK, 31. marz. — Alla þessa viiku hefir verið hér hríð- arveður og í gær og dag er veðr ið verst, nánarst stórhríð. Sjó- sókn hefir gengið mjög erfiðlega, sérstaklega rauðmagaveiðin vegna þess að ekki hefir verið hægt að vitja um netin, en stærri bátarnir, sem eru á þorskaveið- um hafa þó getað vitjað um. Línubátar hafa ekki róið. Áætlunarfcíllinn, sem átti að fara til Akureyrar í morgun fór ekki vegna þess að ófært er talið. Þrátt fyrír hina langstæðu snjó komu hefir ekki verði stunduð skíðaíþróttin vegna veðráíiams og þátttaka í landsgöngunni því léleg. — Fréttaritari. íslenzkir skipstj. á brezkum togurum TVEIR íslenzkir togaraskipstjór- ar frá ísafirði hafa nú ráðið sig á brezka tógara og segjast una þar vel hag sínum. Hafa þeir verið um borð í 10 daiga sem fiskileiðsögumenn. Þeir skipstjórarnir Fáll Péls- son, sem áður var með togarann SólbOrgu frá ísafirði og Einar Jóhannsson sem var með ísborgu hafa nú ráðið sig á togara frá Aberdeen. Flugu þeir utan fyrir um 10 dögum og eru komnir á miðin hér við ísland. Páll er á togaranum Scottish Princess, en Einar á Mont Ever- est, en báðir þessir togarar ern lítið eitt stærri en austur-þýzku togskipin og hafa þau mest stund að veiðar við Færeyjar og afli verið fremur rýr. Báðir Komu þeir félagar á skip um sínum inn til ísafjarðar um síðustu helgi Létu þeir vel yfir sínum hag, en algert leyndarmál er fyrir hvaða kjör beir eru á skipunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.