Morgunblaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 1
19 árgangut
88. tbl. — Laugardagur 14. apríl 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsina
Karjalainen
forsætis-
ráðherra
í Finnlandi
Helsingfors, 13. apríl —
NTB—FNB.
í DAG tókst nt.yndun uýrrar rík
isstjórnar í Finnlandi, eftir lang
varandi stjórnarkreppu. Stjórn-
in er mynduð með þátttöku
borgaraflokkanna fjögurra,
Bændaflokksins, Finnska þjóð-
arflokksins, Sænska þjóðarflokks
ins og íhaldsflokksins. Hefur
stjórnin meiri hluta á þingi, 113
á móti 87. Ahti Karjalainen,
fyrrverandi utanríkisráðherra,
er forsætisráðherra.
Dr. Virjolainen hefur verið
útnefndur varaforsætisráðherra.
Stefnuskrá stjórnarinnar var
birt í kvöld, og tvö aðalvanda-
málin, sem staðið hafa í vegi
fyrir stjórnarmyndun, vaxtamál
og stytting vinnutímans, verða
nú leyst á eftiifarandi hátt:
í peningamáilum verður höfð
náin samvinna við Finnlands-
foanka, og verður stefnt að því
að auka framleiðslu, eins og
hægt er, þannig að um leið
verði tryggð næg atvinna. í
Iþeim tiligangi verður fram-
kvæmd vaxtalaekkun.
I>á hefur stjórnin t^ekið þá af-
stöðu til styttri vinnuthfta, að
unnið skuli að þvi að koma á
40 stunda vinnuviku, en þó verði
þess gœtt urn leið, að stofna
©kki samikeppnisaðstöðu lands-
í hættu, og unnið verði að því
að tryggja gengi finnska marks-
tns.
Stefnuskrá stjórnarinnar i um
40 liðum. En.gin afstaða er þó
tekin til utanríkismála. Stefnu
skráin fjallar aðallega um efna-
hagismál, og víkur sérstaklega
að atvinnuvegunum og þjóðfé-
lagsmálum.
ÞESSI mynd var tekin í gær- tondstelnwm á ÞofHékshöfft, gærmorgun, tr legufæri haas verður að bjarga hátnum. ’
morgun af mb. Þorláki uppi í ©n bátinn rak þar á land í slitnuðu. Óvíst er hvort hægt Sjá nánar frétt á baksíðu.
Frá útvarpsumrædunum í gærkvöldi:
Ríkisstjdrnin hefur leyst vandann
sem vinstri st'órn’n fiúði frá
RÆÐUMENN stjómarflokk-
anna í útvarpsumræðunum í
gærkvöldi gerðu ítarlega
grein fyrir þeirri marghátt-
uðu löggjöf, sem eitt athafna
mesta þing hefur haft til
meðferðar. Viðreisnarstjórn-
in hefur styrkzt við forystu
um lausn hvers stórmálsins á
fætur öðru. „Fólkið metur
hreinskilni“, sagði J óhann
Hafstein bankastjóri. En
þess vegna voru árásir stjórn
arandstæðinga máttvana. Rík
isstjórnin hefur sjálf sagt um
búðalaust hvað gera þyrfti
og framkvæmt það.
Ingólfur Jónsson land-
búnaðarráðherra gerði sér-
staka grein fyrir viðreisn
búnaðarsjóðanna, er leggja
grundvöllinn að stórauknum
framkvæmdum í sveitum
landsins.
Bjarni Benediktsson dóms-
málaráðherra vék að ummæl
um stjómarandstæðinga við
upphaf viðreisnarinnar, en
þá töldu þeir, að hér mundi
skapast stórfellt atvinnu-
leysi og kreppa. Um mitt ár
1961 lýsti Eysteinn Jónsson
því hinsvegar yfir, að mikil
atvinna væri en spáði því,
að þá væri samdrátturinn
fram undan. Kauphækkan-
irnar höfðu þá verið knúðar
fram. En viðreisnarstjórnin
brást við þeim vanda eins og
öðrum og tryggði þannig
áframhaldandi framkvæmdir
og velmegun. I>ess vegna er
nú blómlegt framundan.
— Ræðuumferðir voru þrjár
og er sagt frá ræðunum á bls. 8.
Frestar útgáf u nýj
Hannibal vill hindra bÖkar DjílaS
kjarabætur
ÞAÐ vakti athygli í útvarps-
umræðunum í gærkvöldi, að
Hannibal Valdimarsson, for-
geti ASÍ, lýsti þvi yfir að
bann legði megináherzlu á
almennar kauphækkanir „í
þessum mánuði eða þeim
næsta“. Leyndi sér ekki, að
forseti Alþýðusambandsins
taldi frumskilyrði að hindra
sjálfkrafa hækkun launa um
4% 1. júní og frekari launa-
hækkun án verkfalla til
þeirra verkamanna, sem
lægst hafa laun, eins og rik-
issljórnin hefur boðizt til að
beita sér fyrir, ef það leiddi
ekki til almennra kauphækk-
ana umfram 4%.
Hannibal Valdimarsson hef-
ur þannig opinberað vilja
sinn til að hindra raunhæfar
kjarabætur, enda vék hann
ekki einu orði að þingsálykt-
unartillögunni um þetta
efni, sem hann flutti sjálfur
ásamt fleiri kommúnistum
og samþykkt var með öllum
atkvæðum þingmanna. For-
seti ASÍ vill þannig pólitísk
verkföll og telur nauðsynlegt
að knýja þau fram til að
hindra kauphækkun 1. júní
án verkfallsátaka.
Kommúnistar fara ekki
dult með það að pólitískir
lífdagar Hannibals Valdi-
marssonar séu senn taldir. Er
engu líkara en hann sé með
þessari fáránlegu afstöðu,
sem er hnefahögg í andlit
lægstlaunuðu verkamanna,
að gera örvæntingarfulla til-
raun til þess að vinna sig á
ný í álit hjá Moskvukomm-
únistum.
Belgrad 13. april —
NTB—Reuter.
BANDARÍSKI bókaútgefandinn
William Javanovic er kominn til
Belgrad, til þess að kynna sér
ástæðurnar til þess, að rithöfund-
urinn Milovan Djilas hefur verið
handtekinn að nýju. Javanovic
hyggst gefa út siðustu bók Djilas,
„Samtöl við Stalin.“ Hefur hann
nú tilkynnt, að útgáfu bókarinn-
ar verði frestað um sinn.
Af opiniberri hálfu, hetfur ekk-
ert verið sagt frá handitöku Djil-
as, fyrr en í dag, að út komn opin-
ber tilikynning, þar sem segir, að
einstök erlend blöð hafi getið
handtöku rifhötfundarins á mjög
óviðeigandi hábt, og séu þær frá-
sagnir greinilega birtar í þeim
tilgangi að skaða júgóslavnesku
stjórnina. Tilkynningin var lesin
á sérstökum blaðamannatfundi,
sem haldinn var í Belgrad í dag.
Tilkynningin birtist ekki i júgó
slavneskum blöðum, enda vita
landsmenn ekkert um síðustu af-
skipti valdihafana af honum.
Akærður
Kaupmannahöfn
IDANSKI ríkissaksóknarinn]
hefur lagt fram ákæru á hend
ur bandaríska blökkumannin-
um Levern Dixon, fyrir árás
hans á íslendinginn Júlíus
Steindórsson, í Casanova bar
í Kaupmannahöfn, fyrir
niokkra. <
I ákæruskjalinu er talið, að
Dixon hafi gerzt sekur um
„alvarlegar líkamsmeiðingar.“
Við rannsókn hefur m. a. kom
ið í Ijós að Júlíus var særður'
svöðusári á hálsi. Var það 8
jsm. langt og 5 sm djúpt, en
auk þess var hann stunginn
tvisvar í brjóstkassann. Var
önnur stungan það djúp, að
hún særði vinstra lu»gað.
Talið er að Júlíus muni ná
sér að fullu.