Morgunblaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 16
16
MORGlNfíLAfílÐ
Laugardagur 14. aprfl 1962
— Fermingar
Framh. áf bls. 15.
m
Ferming í Kirkju Óháða safnaðarins
15. apríl, kl. 2 e.h. - Sr. Emil Björnss.
Stúlkur:
Anna Sigurlaug Kristinsdóttir, Siglu-
vogi 16
Arnþrúður Bergsdóttir, Bergstaða-
stræti 50B
Guðríður Einarsdóttir, Bauðaárstíg 30
Hrefna Sigurðardóttir, Langholtsv. 61
Jakobína Óskarsdóttir, Tunguvegi 96
Kristbjörg Guðrún Gunnarsdóttir, Bú
staðavegi 105
Bagnheiður Arnkelsdóttir, Laugalæk 23
Pórunn María Ágústsdóttir Welding,
Hauðarárstíg 32
Drengir:
Einar Sigurberg Stígsson, Hólmgarði 11
Jón Bergsson, Bergstaðastræti 50B
Jón Ingi Guðjónsson, Laugames-camp
34
Jón Steindór Ingason, Laufásvegi 15
Magnús Friðrik Óskarsson, Duggu-
vogi 10
Ólafur Búnar Árnason, Suðurlands-
braut 122
Sigurbjörn Ernst Björnsson, Tungu-
veg; 13
Ferming í Hafnarfjarðarkirkju, 15.
apríl, kl. 2 e.h. — Séra Garðar
Porsteinsson.
Stúlkur:
Ágústa Guðmundsdóttir, Strandgötu 27
Anna Hauksdóttir, Hólabraut 15
Anna Sigurjónsdóttir, Hverfisg. 5
Ámý Svala Gunnarsdóttir, Köldu-
kinn 2
Áslaug Hrefna Bjamadóttir, Hraun-
kambi 9
Bára Magnúsdóttir, Lækjargötu 8
Birna Friðrikka Þorvaldsdóttir, Hverf
isgötu 47
Dagný Guðnadóttir, Álfaskeiði 47
Einína Fanney Einarsdóttir, Þórólfs-
götu 1
Elísabet Einarsdóttir, Aratúni 1
Garðahreppi
Erla María Hólm, Linnetstíg 10
Erlendsína Guðlaug Helgadóttir,
Hellubraut 7
Fjóla Hafdís Kristjánsdóttir, Öldu-
götu 10
Guðfinna Jónsdóttir, Hörðuvöllum 1
Guðlaug Sigmarsdóttir, Móabarði 8
Guðný Eyfjörð Gunnlaugsdóttir,
Hraunbrekku 15
Guðrún Eyjólfsdóttir, Móabarði 8B
Hafdís Ágústsdóttir, Faxatúni 28
Garðahreppi
Halldóra Hermannsdóttir, Lækjak. 8
Halldóra Guðmunda Valdimarsdóttir,
Lækjargötu 9
Helga Hafdís Magnúsdóttir, Vitast. 10
Hrönn Norðfjörð Ólafsdóttir, Garða-
vegi 7
Ingibjörg Stefánsdóttir, Suðurgötu 31
Janis Carol Walker, Ölduslóð 27
Jóhanna Jóhannesdóttir, Nönnustíg 3
Jóhanna Magnúsdóttir, Linnetsstíg 7
Jóna Sigurjónsdóttir, Hverfisgötu 5
Jónína Sigríður Jóhannsdóttir, Köldu-
kinn 17
Kristín Jóhannesdóttir, Vitastíg 6
Margrét Beykdal, Móbergi, Garðahr.
Maríanna Haraldsdóttir, Köldukinn 17
Bagnhildur Jóna Þorgeirsdóttir, Garða
vegi 9
Sigrún Hafnfjörð Jónatansdóttir,
Lækjargötu 28
Sigrún Óskarsdóttir, Ál.askeiði 52
Steinunn Eiríksdóttir, Melabraut 7
Þórunn Sigríður Kristinsdóttir,
Beykjavíkurvegi 23
Drengir:
Ágúst Jósefsson, Austurgötu 22B
Andrés Sigvaldason, Bröttukinn 13
Axel Kordtsen Bryde, Garðavegi 4
Bjami Kristinn Helgason, Jófríðar-
staðavegi 7
Eiríkur Sigurjón Kristófersson,
Brekkugötu 20
Friðfinnur Sigurðsson, Hlíðarbraut 7
Guðjón Arnbjörnsson, Hraunkambi 6
Guðlaugur Heiöar Sigurgeirsson,
Öldugötu 23
Gunnar Berg Sigurjónsson, Linnets-
stíg 14
Gunnar Elías Gunnarsson, Hverfis-
götu 49
Halldór Ólafsson, Álfaskeiði 14
Halldór Svavarsson, Hvaleyrarbraut 7
Hólmberg Magnússon, Vesturgötu 27
Jón Guðmundsson, Öldugötu 34
Jón Sigurðsson, Tunguvegi 4
Lárus Kristinn Lárusson, Hraun-
kambi 6
Loftur Melberg Sigurjónsson, Norð-
urbraut 9
Magnús Jóhann Helgason, Hellubr. 7
Óli Kristján Olsen, Selvogsgötu 20
Stefán Einarsson, Suðurgötu 53
Vignir Einar Thoroddsen, Hringbr. 34
Þórður Ingvi Sigursveinsson, Hóla-
braut 10
Þröstur Júlíus Karlsson, Suðurgötu 21
ÉSfi
Ferming í Fríkirkjunni í Ilafnar-
firoi, 15. apríl. — Séra Kristinn
Stefánsson.
Stúlkur:
Ásbjörg Poulsen, Hraunbrún 14
Auður Gísladóttir, Austurgötu 9
Björg Leifsdóítir, Bröttukinn 30
Dagný B. Sigurðardóttir, Hringbraut 9
Guðrún E. Gunnlaugsdóttir, Öldu-
torgi 2
Hólmfríður Ámadóttir, Ásbúðartröð 9
Hulda C. Guðmundsdóttir, Krosseyr-
arvegi 7
Jóhanna G. Kjartansdóttir, Öldug. 31
Kristín J. Björgvinsdóttir, Garðavegi
13B
Margrét Friðbergsdóttir, Köldukinn 2
HÁTÍÐADRYKKIRNI
f
♦:♦
f
T
f
f
f
T
T
f
T
f
f
f
f
PEPSI-COLA
APPELSÍN
A N A N A S
GE I S L I
GINGER-ALE
GRAPE-FRUIT
P O L O
SÓDAVATN
♦:♦
❖
♦:♦
♦:♦
♦:♦
♦:♦
♦:♦
♦:♦
SEVEN-UP
H.F. SAIMITAS*ím 35350
Drengir:
Birgir Jóhannesson, Melabraut 7
Einar G. Jónsson, Kirkjuvegi 12B
Guðjón Indriðason, Öldugötu 14
Guðmundur Sigurjónsson, Austurg. 19
Hilmar Karlsson, Nönnustíg 6
Jón K. Kristjánsson, Arnarhrauni 41
Jóharin Jónsson, Mjósundi 13
Karl B. Júlíusson, Norðurbraut 17
Kristinn J. Albertsson, Sléttuhrauni 16
Kristinn H. Benediktsson, Fögrukinn
12
Skúli G. Böðvarsson, Hringbraut 56
Sveinn Magnússón, Tjarnarbraut 25
Vigfús Björgvinsson, Norðurbraut 13B
Vilhjálmur G. Svansson, Mörk, Garða
hreppi
Þorleifur G. Jónsson, Kirkjuvegi 12B
— Titanic
Framh. af bls. 10.
inn sökk í sjó, en skuturmD
reis hærra og hærra, unz hann
stóð beint upp í loftið 100—
150 fet ofansjávar. Svo stakst
báknið á kolsvartakaf niður í
sjávardjúpið. — Um það far
ast einum sjónarvotti svo or5:
Þá bárust að eyrum vorum
hin skelfilegustu hljóð, sem
mannlegt eyra getur heyrt.
Það voru óp félaga vorra, svo
hundruðum skipti, um hjálp,
neyðar-óp, sem við vissum,
að eigi var unnt að svara“.
Einn skipbrotsmanna,
Gracie höfuðsmaður, sökk
með skipinu, en tókst að kom
ast á timburfleka. í ísafold
er þetta haft eftir höfuðsmann
inum: „Hringinn í kring voru
veinandi menn á sundi í dauð
ans angist. Flekinn fylltist
brátt af fótki og var eigi
annað sýnna en að hann hlyti
að sökkva, ef nokkur maður
bættist við. Þá var komið að
þyngstu hormungunum, er
við urðum að hrinda frá hin
um drukknandi mönnum. —
Angistarópum þeirra gleymi
ég ekki, meðan ég lifi. En
annars var ekki kostur: Bf
AÐALFUNDUR Ljóstæknifélags
!slands var haldinn nýlega. Að
fundarstörfum loknum var opn-
uð sýning á ýmiss konar lampa-
búnaði, sen. gerður er af íslenzk
um framleiðendum.
Sýning þessi verður opin al-
menningi í dag og á morgun
(laugardag og sunnudag) frá kl
2 til 10 e. h. Sýningarstaðm er
í Iðnskólanum (inngangur frá
Vitastíg). Aðgangur er ókeypis
og öllum heimill.
Ljóstæknifélag íslands gengzt
fyrir sýningunni og eru þarna I
sýndir alls um 100 lampar af1
nokkur yðar kemur upp á
flekann sökkvum við allir. —
Og margir skildu þetta: Góða
ferð, sögðu þeir, og guð fylgi
ykkur“.
Meðal þeirra, sem björguð
ust, voru Bruce Isanay for-
stjóri skipafélagsins og sir
Cosmo Duff Gordion. Fóru
þeir með fámennum hópum
hvor í sínum báti að því er
virðist og sinntu því ekki þeg
ar skipið hvarf í djúpið að
snúa aftur og reyna að bjarga
einhverjum þeirra farþega,
sem börðust við dauðann í
jökulköldum sjónum. Og þótt
sæti væru fyrir rúmlega 470
manns til viðbótar í björgun
arbátunum, sneri aðeins einn
þeirra við er skipið sökk. —
Tókst þá að bjarga fjórum
mannslífum.
Snemma á mánudagsmorg-
un kom skipið Carpathia á
slysstaðinn og bjargaði 705
skipbrotsmönnum úr bátum
og flekum. Rúmlega 1500
manns höfðu farizt.
Fjórtán árum áður en Tit
anic fórst skrifaði bandaríski
rithöfundurinn Morgan Ro-
bertson skáldsögu um stærsta
skip heimsins. í sögunni var
skipið látið farazt á apríl-
nóttu eftir árekstur á borg-
arís á Atlantshafi. Skip Ro-
bertsons var af svipaðri lengd
og Titanic, hafði þrjár skrúf
ur eins og Titanic og rými
fyrir 3000 farþega eins og
Titanic, en aðeins björgunar-
báta fyrir nokkurn hluta
þeirra, sem að sjálfsögðu var
aukaatriði, því skip Robert
sons átti ekki að geta sokkið.
Um borð í skipi Robertsons
var mikið af heimsþekktum
mönnum. í sögu sinni nefndi
Robertson skipið: TITAN!
ýmsum gerðum, allt frá litlúm
vegglömpum í heimili til stórra
flúrlampa í verksmiðjur.
Sýnendur eru þessir: Stál-
umbúðir hf., Plastgerð Þórðar
Hafliðasonar („Polyto"), Lýsing
sf., Umbúðaverksmiðjan hf.
(Kristinn Magnúss.), Raflampa-
gerðin.
Fulltrúar frá fyrirtækjunum
og frá Ljóstækniféiagi íslands
verða viðstaddir meðan á sýn-
ingunni stendur.
(Fréttatilkynning
frá Ljóstæknifélagi íslands).
— Utan úr heimi
Frarnh. af bls. 12.
hæfileika til ljóðagerðar, allt frá
unga aldri. 10 ára gamall skrif-
aði hann skáldsögu, 12 ára fór
hann að yrkja ljóðlínur við þjóð
lög 1945 heyrði hann nokkrar
þvottakonur syngja ljóð, sem
hann orkti sjálfur. „þá varð ég
gagntekinn“, sagði hann síðar.
„Frá þeim tíma átti ljóðagerð
hug minn allan“.
Seinna ætlaði hann þó að verða
atvinnuknattspyrnumaður, en
daginn áður en hann átti að hefja
hið nýja starf, birti eitt af íiþrótta
blöðum Mosvuborgar ljóð eftir
hann, og par með var framtíð
hans ráðin.
„Hann orti ljóð, jafnhratt og
konur baka pönnukökur“. segir
um hann. Þau voru í fyrstu í
anda „stalinismans“. („Mjög
slæm“), ségir hann sjálfur nú.
Þau opnuðu honum samt leið til
menrata við bókmenntadeild
Gorky-skóla, og þar var hann við
nám í nokkur ár, án þess að út-
skrifast.
Ástarljóð og vandamál nútímans
Er Stalin dó, var Evtushenko
19 ára. Til þess að hverfa frá
því að yrkja < ,anda valdhafans",
sneri rann sér að ástarljóðum.
Síðan hefur það verið þannig,
að þegaf hann yrkir ástarljóð,
er hann sakaður um ,flótta“, en
þegar hann snýr sér aftur að
vandamálum nútímans, þá saka
sumir aðdásndur hans, hann um
að hafa yfirgefið hið lýriska
form.
Hann heldur mest upp á Push-
in, en Hemingway telur hann
mestan þeirra, sem rita á
óbundnu máli. Hann vitnar í
Fidel Castro. sem segir „Listin!
á að vera frjáls".
Rekinn úr komsomol um tíma
Komsomol stofnun hinna rétt-
trúuðu, reymr að hafa áhrif á
æskuna, og sveigja hana til fylg-
ir við hugsjónir flo'kksins. Sum
af þeim Ijóðum Evtushenko, sem
mestar vinsældir eiga, fjalla um
meðlimi Komsomol. Hann segir:
,,Ég hlæ að fölskum mönnum
og tilgerðalegum".
1957 orti nann ljóðið „Níhilist-
inn“. Þar lýsir hann stúdent, sem
gengur í þröngum buxum, les
Hamingway, og tekur Picasso
fram yfir uppáhaldsmálara Stal-
ins, Alexander Gerasimov. Stú-
dentinn er misskilinn af „fávís-
um foi£ldriun“. Síðan deyr hann,
er hann reynir að bjarga lífi
vinar síns, og þegar farið er að
skoða dagbækur stúdentins kem-
ur, kemur í ljós, að rann var
.hreinn og beinn“.
Þá var Evtushenko rekinn úr
Komsomol, ásakaður um nílhil-
isma. Honum var aftur veitt inn-
ganga 1959, en verður þó enn
fyrir miklu aðkasti af sumum
meðlimum þess.
Þekktasta Ijóð Bvtushenko,
fram til þessa, var ort í fyrra,
og fjallar um gyðingahatur. Það
heitir „Babi Yar“, eftir stað þeim
fyrir utan Kiev, þar sem nazist-
ar myrtu 96000 Gyðinga Þar
segir hann m. a. :
Ég hata þá, eíns og Gyðingar,
og þess vegna er ég Rússi.
28 ára föðurlandsvinur
Evtushenko er nú 28 ára gam-
all, og þekktur víða um lönd,
og þekkir sjálfur mörg lönd, því
að hann hefur fengið leyfi til að
ferðast um öll Vesturlönd. Hann
hefur m. a. dvalizt í New York,
sem hann telur „í heiðarleika
sagt, beztu borgina".
Hann hefur alls, gefið út 6
bækur, sem hafa verði gefnar
út á 16 tungum.
Margir, á Vesturlöndum, hafa
gert þá skyssu, að telja Bvtus-
renko samstarfsmann sinn í Rúss
landi, og dregið þá ályktun af
því, hve óvmsæll hann er meðal
sumra gagnrýnenda, í heimalandi
sínu, einkum þeirra, sem eru
gamlir stalimstar.
Reyndin mun, hins vegar, sú,
að hann jr látinn óáreittur, þótt
hann sé ekki flökksbundinn, ein-
ungis vegna þess, að aldrei hefur
þótt leika neinn vafi á ÍWÍ, að
hann væri í raun og veru trúr
landi sínu og þjóð.
(Grem um Evtushenko birtist
í Lesbók Morgunblaðsins
1. april sL).
„Iíreintjariiir44,
ljóðabók eftir
Einar Braga
KOMIN er á markaðinn 2. útgáfa
af ljóðabókinni „Hreintjarnir“
eftir Einar Braga, en fyrsta út«
gáfa kom út árið 1960 í 100 tölu-
settum eintökum sem ekki voru
seld í bókabúðum. „Hreintjarnir“
er safn af ljóðum skáldsins á tíma
bilinu 1950-1960, og hafa mörg
þeirra birzt í fyrri bókum Ein-
ars, en nokkur þeirra eru hér í
fyrsta sinn birt í bók. Ljóðin eru
alls 35 talsins og bókin 52 blað-
síður í breiðu broti.
Fyrri ljóðabækur Einars Braga
eru: „Eitt kvöld í júní“, „Svanur
á báru“, „Gestaboð um nótt“ og
„Regn 1 maí“. Auk þess birtist
eftir ham. ljóðabálkur í „6 ljóð-
skáld“, sem Almenna bókafélagið
gaf út 1959.
„Hreintjamir" flytur bæði rím
uð ljóð og órímuð og ennfremur
nokkur prósaljóð. Bókin er prent
uð í Prentsmiðju Jóns Helgasoo-
Sýning á innlend-
um lampabúnaði