Morgunblaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 22
MOJtCrisnLAÐlÐ Laugardagur 14. apríl 1962 Er Guðmundur þegar beztur í Enginn Evrópubúi betri i fyrra en hann er nú EINS OG frá var skýrt í blaðinu í gær vann Guðmundur Gíslason frábært afrek í fjórsundi einstaklings 400 metra '%> einni erfiðustu sundgrein sem þekkist. Hann bætti sitt eigið íslandsmet um 8 sekúndur og hans nýja ísl. met er jafnframt Norðurlandamet. Afrek hans er á alþjóðamæli- kvarða. Enginn Evrópumaður náði betri tíma á s.l. ári og þetta afrek hans vekur miklar vonir um góðan árangur hans á Evrópumótinu í sumar, eins og Svíinn Lundin spáði í viðtali sem hann átti við Mbl. í síðasta mánuði. Ennþá heyrist þó ekkert um þátttöku Islendinga í þvi móti. Kann að vera að hún sé í undirbúningi, þó leynt fari. Synd væri ef einn bezti sundmaður Evrópu sæti heima þegar verið væri að keppa um Evrópumeistara- ' í titla — eini fslendingurinn, sem fyrr eða síðar hefur haft möguleika á verðlaun- um á slíku móti.' •k Afmælismótið Afrek Guðmundar var unn- ið á sundmóti, sem Sundráð Reykjavikur efndi til í Sund- Íiöllinni í : fyrrakvöíd. Einar Hjartarson leikstjóri saígði í upp hafi að sundmönnum, sem alizt héfðu upp að hálfu leyti í Sund- hðllinni, fyndist vel við eiga að minnast afmælisins með móti. Og Sundhöllin hefur sannar- lega Verið heimili sundmanna í Réykjavík, þó sund sem keppn- isgrein sé ekki nema einn þátt- úr í starfi Sundhallarinnar. — | Samt og karmski þessvegna var engínn forstjóri er Sundhöllinni hefur sfýrt viðstaddur. Og við saum éktki néma einn úr stjóm Sundsambandsins og var hann yftrtímavörður við mjög góðan orðstír að venju. En sundmótið gekk mjög vel. Og afrekin voru mörg góð. Bezt var það, sem við höfum þegar nefnf, afrek Guðmundar. — En hann lét ékki þ£ir við sitja. Hann setti met í 50 m skrið- súndi, bætti sitt gamla met um 2/10 úr sek. Hann var 2/10 frá meti sínu í 100 m baksundi. Og lofes átti hann. sinn þátt í yfir- burðasigri ÍR í þrísundi karla. Góð afrek Hörður, félagi hans, lét held ur ekki sitt eftir liggja. Harm sigraði glæsilega og með yfir- burðum í 100 m bringusundi fearla og staðfesti það Norður- lándamet, sem hann setti fyrir mánuði í harðri keppni. Hann átti og góðan baksundssprett, sem hefði verið mettími áður en Guðmtmdur tók að ryðja bak- sundsmetunum. Skemmtileg var keppni kvenna í 4x50 m bringusundi. Sveit iBK ruddi þar einu elzta islenzka metinu. í sveitinni voru Auður og Stefanía Guð- jónsdætur, Erla Guðlaugsdóttir og Guðrún Árnadóttir. Sveit Hafnarfjarðar var einnig undir gamla metinu. Einvígi Hrafnhildar og Mar- grétar Óskarsdóttur í skriðsundi og baksundi lauk með sigri Hrafnhildar í báðum greinum og skortir enn nokkuð á að Margrét vinni, en keppnin verð- ur skemmtilegri með hverju mótinu sem líður. Guðmundur Þ. Harðarson, Æ, er einn skemmtilegasti yngri sundmaðurinn. Harða keppni veita honum m.a. Davíð Val- garðsson og Óíafur B. Ólafs- son. En hvorugur þeirra né annarra af yngri mönnunum synda jafnvel og Guðmundur. Innanhússmót um helgina MEISTARAMÓT Islands í frjáls íþróttum innanhúss fer fram í íþróttahúsinu að Hálogalandi á laugardag og sunnudag. Keppn- in hefst kl. 3 báða dagana. Keppendur eru um 20 frá fimm félögum, Ármanni, ÍR, KR, HSK, og UMSB. Á laugar- dag verður keppt í kúluvarpi, langstökki og hástökki án at- rennu, en á sunnudaginn í þrí- stökki og hástökki án atrennu og stangarstöfcki. Flestir beztu frjálsíþrótta- menn landsins eru skráðir til leiks, t.d. Jón Þ. Ólafsson, Guð- mundur Hermannsson, Valbjörn Þorláksson og Gunnar Huseby. Gíslason Evrópu? Guðmundur Gíslason Úrslit mótsins urðu annars: 400 m. fjórsund. Guðm. Gíslason XR 5.16.3. (Nýtt Norð- urlanciamet). 200 m. bringusund kvenna. Sigrún Sigurðard. SH 3.08.6 Kolbrún Guömundsdóttir ÍR. 3.18.8 100 m. bringusund karla. Hörður B. Finnsson ÍR 1.11.9 Árni 1». Kristjánsson SH 1.14.6 Erl. Jóhannsson KR 1.18.9 Páll Kristinsson SH 1.21.8 50 m. skriðsund karla. Guðm. Gíslason ÍR 26.0 Met. Þorsteinn Ingólfsson ÍR 27.3 Davíð Valgarðsson ÍBK 28.4 Helgi Björgvinsson Self. 28.5 50 m. skriðsund kvenna. HrafnhiXdur Guðmundsdóttir ÍR 30.3 Margrét Óskarsdóttir Vestra 31.0 Katla Leósdóttir Selfoss 36.5 100 m. baksund karla. Guðmundur Gíslason ÍR 1.07.6 Hörður Finnsson ÍR 1.11.8 50 m. baksund kvenna. Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR 36.5 Margrét Óskarsdóttir Vestra 40.5 3x50 m. þrísund karia. Sveit ÍBK 2.53.7 M©t. Sveit SH 2.55.6 Ármann 3.03.4 100 m. skriðsund drengja. Guðm. Þ. Harðarson Æ 1.02.3 Davíð Valgarðsson ÍBK 1.02.9 Guðberg Kristinsson Æ 1.10.7 Guðm. Jónsson SH. 1.14.3 50 m. bringusund drengja. Stefán Ingólfsson Á. 37.8 Friðjón Vigfússon Æ 38.8 Trausti Sveinbjömsson SH 39.4 Kristján Bergþórsson SH 39.6 200 m. bringusund unglinga. Ólafur B. Ólafsson Á 2.50.3 Guðm. Þ. Harðarson Æ 2.51.2 100 m. bringusund telpna. Auður Guðjónsdóttir IBK 1.31.2 Kolbrún Guðmundsdóttir ÍR 1.31.6 Sólveig Þorsteinsdóttir Á. 1.34.9 Matthildur Guðmundsdóttir Á 1.37.6 Wales vann Irland 4-0 íbróttafréttir LANDSLIÐ Þjóðverja, sem nú æfir fyrir úrslitakeppni um heirnstitilinn, lék 11. apríl við lið Uruguay. Leikurinn fór fram í Hamborg og unnu Þjóðverjar með 3:0. í hálfleik stóð 1:0. ★ Danska dómsmálaráðuneytið hefur tilkynnt, að það hafi í hyggju að rannsaka ítarlega hvort banna eigi hnefaleika, eða leggja hömlur a iðkun íþróttar- innar. RáðheiTann viðurkennir að hann væri hlynntur banni, en hann vildi athuga náið hversu tíðir skaðar hefðu orðið af hnefaleikum og hversu alvar- legir. ★ ítalska knattspymuliðið Flor- entina hefur veitt Svíanum Kurre Hamrin leyfi til að leika í landsliði Svía gegn Rússum nk. miðvikudag. Hamrin hefur um árabil verið atvinnumaður hjá Florentina. ★ Sögusagnir, sem gengu um það, að Puskas væri að fara frá Real Madrid til að gerast þjálf- ari hjá ítalska liðinu Torina, 8 kærðlr á Italíu fyrir deyfilyfja- notkun ÍTALSKA knattspyrmusam- bandið hefur tilkynnt, að 8 I leikmenm í 1. deildinni á l Ítalíu og þrjú félög í 1 deild / hafi verið kærð fyrir laga- 1 nefnd sambandsins. Bæði leik memnimir sem eimstaklingar og félögin eru kærð fyrir að hafa neytt og látið neyta deyfilyfja. Laganefndarinnar er nú að ákveða hvort grípa skal til refsinga gegn þess- um mönnum og félögum. Tveir þin'gmenn á þimgi ítala hafa lagt fram tillögu um að rannsókn sú á notkun deyfiiyfja, sem hófst innan knattspyrnuhreyf ingarinnar itölsku fyrlr nokkrum mán- iiffum, skuli ná til allra iþróttagreina. Sama dag og þetta skeði á ftaliu setti alþjóða olympíu- nefndin á stofn nefnd lækna — í henni sitja 5 læknar — og er hlutverk hennar að rannsaka hvern skaða notk- un deyfilyfja hefur á íþrótta- fólk. Nefndinni er falið að hafa náið samstarf við heilbrigðis- stofnun SÞ í Genf. i stuttu máli hafa nú verið bornar til baka. Samningur hans við Real Mad- rid gildir í tvö ár enn. ★ Landslið Wales léfc landsleik við Irland 11. apríl. Walesmenn, unnu 4:0. í hálfleik var staðan 2:0. Það er við íra, sem við Is- lendingar eigum að leika tvo leiki í sumar. ★ Holland vann ítalíu í lands- leik í knattspyrnu 11. apríl með 2:1. Leikurinn fór fram í Hol- landi. ★ Finnska unglingalandsliðið f knattspyrnu sigraði unglinga- landslið Belgíu með 1:0 um síð- ustu helgi. Leikurinn fór fra.m í Belgíu. Fellur Valair ' eða KR? TVEIR þýðingarmilklir leikir fóru fram í handknattleiksmóti íslands í gærkveldi I I. deild vann ValUr sinn fyrsta leik í vetur gegn Víking 19 :18 og náði þar með KR að stigum. Verða Valur og KR því að Ieika aukaleik um fallið nið- ur í 2. deild. f n. deild vann Þróttur ÍBR og komst með þeim sigri upp í 1. deild. Afrek í fjórsundi AFREK Guðmundar í fjór- sundi er Norðurlandamet. Til samanburðar er hér afreka- skráin frá í fyrra: Stickles, USA, 4.55.6 Trenowan, USA, 5.01.5 Robie, USA, 5.04.4 Kirby, USA, 5.06.3 Utley, USA, 5.12.3 Rice, USA, 5.19.0 Ltmdin, Svíþjóð, 5.20.4 Vaahtoranta, Finnl., 5.22.0 Beztu afrek allra tíma eru þessi. I svigum ártölin, sem afrekin voru unnin: Stickles, USA, 4.55.6 Trenowan, USA 5.01.5 Robie, USA, 5.04.4 Rounsavelle, USAl, ,5.04.5 Hrion, USA 5.05.3 Henrick, USA, 5.05.4 Kivby, USA, 5.06.3 Black, Engl., 5.08.3 House, USA, 5.09.3 Utley, USA, 5.12.3 (61) (61) (61) (60) (60) (60) (61) (59) (60) (61)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.