Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 4
4
Járnhandrið § úti og inni frá Járn hf. j Súðavog 26. Sími 3Ö5&5. J
Loftpressa á bíl til leigu Verklegar framkvæmdir h.f. Sími 10161 og 19620.
Miðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. Járn hf. Súðavogi 26. Sími 35555.
Athugið, til sölu: Varahlutir í 4ra manna Singer 39. Sem nýr 5 skota tékkneskur Long riffill. Sími 19407 í kvöld.
Sófasett sem nýtt til sölu. Tæki- færisverð. — Simi 12335.
Vil kaupa notaða sjálfvirka olíu- kyndingu, 3%—5 ferm. Hringið í síma 37361 — næstu daga.
2ja—3ja herb. íbúð óskast 1 3—4 mónuði. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: „íbúð — 4616“.
1 Pússningasandur góður, ódýr, 18 kr. tunnan. Sími 50393.
Bararúrn og kojur Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274.
Hú ’gendur Ma» Igin óska eftir að leigja 2ja herb. og eldhús, reglusemi og góð umgengni Uppl. í síma 37937.
Austin 8 vél til sölu, ásamt gírkassa, vatnskassa og miðstöð. — Uppl. í síma 16118 kl. 12-1 og eftir kl. 6.
Taða Góð taða til sölu í Árnes- sýslu. Uppl; í síma 20042 frá 6—8.
Flug'farmiði til og frá Kaupmannahöfn er til sölu. Uppl. í síma 50594 frá kl. 6—8 næstu daga.
Óska að taka á leigu sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur, 2—3 mánuði. Tilboð merkt: ,,4618“ send- ist Mbl. sem fyrst.
Skellinaðra
til sölu á tækifærisverði. T
Uppl. að Hlíðarvegi 11 |
milli kl. 7 og 8 á kvöldin, |
MORCVNBlÍÐlfí
:$t)i:'í »*it^ r? nr..,-*,
Þriðjudagur 17. april 1962
f dag er þriðjudagurinn 17. apríl.
107. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:12
Síðdegisflæði kl. 16:31
Slysavarðstolan er opin allan sólar-
hrínginn. — Læknavörður L.R. (tyrli
vitjaniri er á iama stað frá kL lö—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 14.—21. apríl
er í Laugavegs Apóteki. Helgidaga
varzla 19. apríl (skírdagur og sum-
ardagurinn fyrsti) er í Ingólfsapóteki,
föstudaginn langa í Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7. laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga trá ki
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100
Næturlæknir í Hafnarfirði 14.—21.
apríl er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Helgidagavarzla á skírdag: Páll G.
Ólafsson, sími 50126, föstudaginn
langa: Kristján Jóhannesson, simi
50056.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna
Uppl. í síma 16699
Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar sími:
51336.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1434178^ *
9 P.st.
I.O.O.F. Rb. 4, = 1114178*4 —
RMR 20—4—20—V S—FR—HV.
Bazar Kvenfélag Langholtssóknar
heldur bazar þriðjudaginn 15. maí 1
safnaðarheimilinu við Sólheima. Skor-
að er á allar félagskonur og aðrar
safnaðarkonur að gefa muni. Vinsam-
leg tilmæli eru að þeim sé skilað í
Blóm a gröf Stalins
Modkvnabúar, sem voru á
skemmtigöngu s.l. sunnudags-
mörgun og lögðu leiá sína fram
hjá Kremlar-múrnuím, veittu
því eftirtekt, að blóm höfðu ver
ið lögð á gröf Sta-líns. Var aug-
sýnilegt að blómin höfðu verið
sett þar eldsnemma um morgun
inn.
Enginn veit hver var þarna að
verki og talið er ósiennilegt að
það upplýsist nofckru sinni.
Karfa full af anímónum stóð
við svarta steininn á gröfinni og
við hlið hennar var vasi með
grænum blöðum, sem skreytt
voru rauðum borðum.
Einkennilegast þótti að á gröf
ina höfðu einnig verið settar
tvær postulínsstyttur um það bil
10 cm háar. Voru þær af manni
og fconu í rússneskum þjóðbún-
ingum.
Engin blóm höfðu verið lögð
á grafir í nágrenninu.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
blóm hafa verið lögð á gröf
Stalíns frá því að lík hans var
flutt úr lífchúsinu á Rauða torg
inu, þar sem Lenin hvílir nú
einn.
fyrra lagi vegna fyrirhugaSrar glugga-
sýningar. Allar upplýsingar í símum:
33651 (Vogahverfi) 35824 (sundin).
Happdrætti Fáks. Sl. laugarad var
síða&ti skemmtifundur hestamannafé-
Iagsins Fáks og voru aðgöngumiðar að
venju happdrættismiðar. Vinningurinn
kom á 720. Einnig voru happdrættis-
miðar seldir á samkomunni og kom
vinningurinn þar á 986. Báðir vinn-
ingamir eru stólar, en hafa ekki geng-
ið út.
Húseigendum er skyit að sjá um að
lok séu á sorpílátunum.
MbL á
! SeBtjarnamesi
Verzlunin Steinnes við
Melabraut á Seltjamamesi,
hefur tekið Mbl. í lausasölu,
frá og með 15. april 1962.
ÁHEIT OC CJAFIR
Sjóslysasöfnunin afhent Mbl.: Á.S. 100;
J. G. 50; Skúli Skúlason 500; H.J. 200;
N.N. 100; N.N. 200; Þura 100; Starfsf.
Trésm. Víðis 3.275; 11 ára bekkur G.
E. S. Vogaskóla afhent af sr. Árulíusi
Níetesyni 500; Sigurbjörn 200; Skóla-
stúlkur í Vogum 3.500; Ósk 100; Úlfar
Hemmingsson 1000; K.G.L.P. 10.000.
Strandarkirkja afh. Mbl.: JJ. 100;
J. R. 50; H.JÞ. 100; M.Þ. 50; S.Ó. 50; S.A.
K. U. 160; Ó.H. 200; S.G. 25; H.B. 100;
G. áh. 20; S.J. 100; E.Á. 50; D.Ó. 10;
Oddur 3.000; N.N. 25; A.U.M. 250; Lóa
100; Þ.Þ. 25 Jón B. 250; Jogi 50; K.S.
25; Þ.S.G. 200; E.S.K. 150; g.áh. i bréfi
100; K.A. 10; N.N. 25; T.S. 50; B.J.Ó.H.
100; Áh. frá Borgu Akranesi 200. N.N.
100; Á.B. 100; K.K. 100; R.K. 100; G.S.
200; áh. frá Rögnu 500; M. 100; Systa
100. N.N. 130; J.G. 1000; I.K. 100; Á.F.
100; H.B. 100; St. S. 250; Jóhanna 50;
Sesselja 200; G.K. 100; Gunnar 25;
Gerður 100; Bryndís 50; H.N. 250; G.
A. 50; Gunnfríður 50; N.N. 100; H.J.
10; N.N. 520; Á.J.T. 25; Rúna 10; A.
B. 50; Þ.A. 500; N.N. 200; R.E. 50;
V.G. 30; Guðbjörg 50; M.H.K. 500;
ómerkt í bréfi 500; S.J. 100; A.B.C.
50; Guðrún Þórðard. 100; Þ.A.S. 100;
N.N. 20; P.S. 50; ómerkt í bréfi 80;
NN. 30. S.J. 100; S.Þ. 115; L.J. 55;
Þ.J. 50; Áheit í bréfi 50; M.I. 500;
K.K. 200. —
Lamaði íþróttamaðurinn afh. Mbl.
M. S. 100.
Sjóslysasöfnunin. Gjafir afhentar
Biskupsstofu:
S.B. 100; Árni Helgason, ræðismaður,
Chicago kr. 1.073.75 ($ 25.00) Slysa-
varnadeildin BJÖRG, Eyrabakka 2000;
Hjördís Jónsdóttir 100; Félagar úr st.
EININGIN nr. 14 Kr. 1.025; Valdimar
Guðmundsson, Raufarhöfn (Hagnaður
af skemmtun til ágóða v/sjóslysanna)
8.100; Afhent af sn. Sigurði Ó. Lárus-
syni (söfnun í Stykkishólmi) 5150;
Nokkrir af skipshöfninni á FJAL.L-
FOSS 1300; Afhent af sr. Sigurpáli
Óskarssyni (söfnun á Bíldudal) 15100;
Afhent af sóknarprestunum sr. Jó-
hanni S. Hlíðar og sr. Þorsteini L.
Jónssyni (söfnun í Vestm.eyjum) 31800
Samlag skreiðaframleiðenda 5000; Af-
hent af sr. J.J. kr. 200, Skipshöfnin á
GULLFOSS 7250; Sr. Birgir Snæbjörns
son, Akureyri 771 Afhent af sr. Guð-
mundi Óla Ólafssyni (gefendur úr
Biskupstungum) 1500; Afhent af sr.
Magnúsi Guðmundssyni (safnað í
Setbergsprestakalli) 12.780; Kvenfélag
Mosvallahrepps í Önundarfirði 3000;
Afhent af ísak Jónssyni, skólastjóra.
fyrir hönd barnanna í skóla ísaks
Jónssonar 42.222; Jóhann 200; Kven-
félagið LILJAN í Miklaholtshreppi 1000
N.N. 200; Jóna, Kalli og Óli 300; Af-
hent af sr. Sigurjóni Árnasyni (Signr
borg Pálsdóttir) 100; Sigríður Péturs-
dóttir og Pétur Guðjónsson 1000;
Guðný og Ólafur 1000; Ónefndur 500;
Kvenfélag Grindavíkur 1000; Ónefnd-
ur 200; Afhent af Bimi Dúasyni (söfn-
un í Sandgerði og nágr.) 36540; Kaup-
mannasamtök íslands (ágóði af Bingó-
skemmtun 1 Rvík og söfnun) 183424;
Jósafat Jónsson Blönduósi 300; Af-
hent af sr. Pétri Sigurgeirssyni (söfn-
un á Akureyri) 10.765; Afhent af sr.
Stefáni V. Snævarr (safnað af skát-
um í Dalvík) 23.350; Afhent af sr. Sig-
urði Ó. Lárussyni (söfnun í Stykkis-
hólmi — viðbót —) 1900; Starfsfólk í
Mjólkurbúi Flóamanna 2725; Í.H. 100;
Söfnunarfé skáta í Dalvík (viðbót)
3840 L.g. (Ekkjupeningur) 100; Afhent
af sr. Pétri Ingigjaldssyni (söfnunar-
fé frá Skagaströnd) 14.000; Gömul
kona 100; Þráinn Einarsson (söfnun
skáta 1 Vestmannaeyjum) 59.585; Af-
hent af s.r Jóni Guðjónssyni (skips-
höfnin á v.s. HEIMASKAGA AK 85,
Gesturinn: Eruð þér húsbónd-
inn hérna?
Bóndinn: Einu sinni var ég það.
Gesturinn: Ráðið þér þá ekki
húsum hér nú?
Bóndinn: Nei, nú er ég kvænt-
ur.
★ ★ ★
Þinigimaður A; Hvenær ætilið
að fara að tala, þér hafið efcki
opnað yðar munn ennþá? Þing-
maður B; Jú, það hef ég reyndar
gert eins oft og þér því ég geispa
alltaf meðan þér eruð að tala.
(Úr ailimanaiki)
Ingþór Sigurbj örnsson
hringdi til blaðsins og fór
með þessa vísu, sem hann
orti í gær, er hann var á
gangi á Miklatorgi
Fer vísan hér á
eftir:
Vetrard róminn fá skal frí
fegri hljóma kjósa,
vorið ljómar augum í
ungra blómarósa.
Akranesi) 1,100; Falur Guðmundsson;
(söfnunarfé úr Keflavík) 69.877; Al'-
hent af sr. Þorbergl Kristjánssynl
(safnað 1 Bolungarvík) 6.550 N.N. 500:
Afhent af sr. Sigurði Kristjánssyni
(söfnun á ísafirði) 940; Afhent af sr.
Kristjáni Bjarnasyni (Safnað 1 Reyni-
vallasókn) 1200; Afhent af sr. Óskari
J. Þortákssyni (Skipshöfnin á v/s
ALBERT) 2750; Afhent af sr. Jónasi
Gíslasyni, Vík (söfnun) 2.100; Afi it
af sr. Guðmundi Guðmundssyni, Út-
skálum (frá N.N.) 500.
Mér finnst vera kominn tími til
þess að hún dóttir okkar fari að
gifta sig, sagði frúin.
— Mér finmst við ættum að
bíða þar til hún finnur hinn eina
rétta, sagði eiginmaðurinn.
— Hvers vegna?, sagði hún,
ekki gerði ég það.
Læknar fiarveiandi
Erlíngur Þorsteinsson fjarv. frá 7,
apríl í 2—3 vlkur. (Guðmundur Eyj-
ólfsson, Túngötu 5)
Esra Jdétursson vm óákveðlnn tima
(Halldór Arinbjarnar).
Jónas Bjarnason til aprílloka.
JÚMBÖ og SPORI ~K— —-jk— Teiknari: J. MORA
6-12
Spori gekk á undan inn og ætlaði
að setjast, en hætti við það ogstarði
aftur í flugvélina. Hver haldið þið
að hafi setið þar? Það var kunningi
þeirra, Úlfur. — Sælir, sagði hann,
ja, heimurinn er svo sannarlega lít-
Lll — fáið ykkur sætL
Júmbó gekk beint til verks eins
og hans var venja. Hann hljóp til
flugmannsins. — Góðan daginn, ég
heiti Júmbó, og vinur minn héma
heitir Spori. — Þér hafið víst eklri
rúm fyrir okkur í flugvélinni? Við
þurfum að komast út á sjó, og ná
flutningaskipi, sem sigldi héðan í
gær ....
— Komið bara með, sagði flug-
maðurinn, ég hef aðeins einn far-
þega og hann er á sömu leið og þið.
— Kærar þakkir, sagði Júmbó og
var mjög ánægður. Þetta var næst-
um því of gott til að geta verið satt.