Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. apríl 1962 MORGVISBLAÐIÐ 5 Oska eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir barnlaus eldri hjón fyrir framgr., ef óskað er. Tilb. sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: — „Algjör reglusemi — 4614“ Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Hvík kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir H.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 9. Fer til Luxemburg kl. 10,30. Væntanlegur aft- ur kl. 24 og fer til NY kl. 1,30. H.f. Jöklar: Drangjökull er væntan iegur til Mourmansk í dag. Langjök- ull er á leið til London fer þaðan til Hotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Vatnajökull er á leið til íslands. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er væntanlegt til Rotterdam í dag frá Akureyri. Jökulfell er í NY. Dísarfell fer á morgun til Breiðafjarð- ar og Norðurlandshafna. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell fer frá Batumi i dag til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fer væntanlega í kvöld til Noregs. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suður- ieið. Herðubreið er I Rvík. Benedilkt Kristjánsson. Heimili þeirra er að Reykjalundi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Siglufirði ungfrú Sigurlina Káradóttir og Hreinn Júlíus90n, trésmíðanemi. Heim- ili ungu hjónanna er að Hólavegi 36, Siglufirði. 7. april voru gefin saman í hjónaband á Akureyri Margrét Árnadóttir og Jó*hannes Sigur- jóns9on. Heimili þeirra er að Grænumýri 1, Akureyri. 10. apríl voru gefin saman á Akureyri Inga Ragno Holdö og Sigurður Þ. Guðmundsson, út- gerðarmanrus Jötruindsaonar. — Heimili þeirra er að Úthlíð 12, Reykjavík. Við lítið má bjargast, en ei vif ekkert. Vinargjöf skal virða og vel hirða. Vinna verður keypt en dyggðin aldrei Vo:i er vakandi manns draumur Væg fyrir vinum og verri manni. Væri lög eigi í landinu, hefði hver það hann næði. Iðjuleysi er móðir margs ills Yzt við dyr skal óboðinn sitja. Það er annað að þykjast, en annað að vera. Það er ekki allt lofsvert, sem heimsk ir hæla. Það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla þess. Það er hollast, sem heima gefst. Nýlega vioru gefin saman í h.jónaband ungfrú Svanhildur Sveinsdóttir og Steinn Þ-orgeirs eon, vélvirki. Heimili ungu hjón anna er í Odense, Danmörku. — (Ljósm.: Studio Gests, Laufás- vegi 18). S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ung frú Guðrún Guðjónsdóttir, Mið túni 42 og Ivan Allison Palmer, rafmagnsvenkfræðingur. S.l. laugardag voru gefin sam an af séra Árelíusi Níelssyni ung frú Sigrún Stefánsdóttir og Bogasalur og Listamnnnnsknli Fjallsvalinn angar nú andar nýju vori ef ..ykkur langar hreyfist úr spori. Hér var unun og önn lífstrú drengja dá lítil spönn til að framlengja. Heimsendisdögum rukkað inn eða fækkað úr mæltu máli svona er listin. Ekkert að þakka bróðir á flóð og fjöru gleðjist nú dúkum drengja. Þekking og góðvild samnefnur systra með þótta sækjast urn ljóð við mynd Hljómur vornótrta. Hvort kveður þú niður þínar myndir á veggjum upp eða niður miklum kaupskapardreggjum. Ekki er að tvíla ef þú ekki mátt farast er eitthvað að varast. Hef eg svo ekki lofgjörð meiri að sinni. Fyrir lífsins sannheilagar ánægj ustundir. JÓH. S. KJARVAL Útvarpsgrammofónn „Philips" útvarpsgrammo- fónn, lítið notaður, er til sýnis og sölu á Stýri- mannastíg 12 í dag (iþriðju dag) frá 3-6. Stúlku . með 2ja ára barn vantar 1 herb. og eldhús eða eld- unarpláss, sem fyrst. — Mætti þurfa lagfæringu. Uppl. í síma 125-88. Óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. (þó ekki skilyrði). Einnig barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 35290. Þvottavél Vegna brottflutnings af landinu, er til sölu sem ný Servis þvottavél. Uppl. í síma 38398. ATHUGIÐ | að borið saman við útbreiðsla er iangtum ódýrara að auglýsa í Mct'gunblaðinu, en öðrum blóðum. — Til leigu 3ja herb. íbúð í góðu risi rétt sunnan við Tjörnina. Tilbóð merkt: „Fámenn fjölskylda — sendist Mbl. ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð. Keflvíkingar Pantið tímanlega, kartöfl- ur, saltkjöt og aðrar gæða vörur. Stór páskaeg-g við heildsöluverði. — Ávextir. Ódýr strásykur. Jakob, Smáratúni. S. 1826. 2ja—3ja herb. íbúð óskast fyrir fámenna fjöl- skyldu sem allra fyrst. — Nokkur fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í símum 18-763 og 3-80-85. íbúð óskast Okkur vantar 3—4 herb. íbúð fyrir 14. maí, helzt með bílskúr. Tilb. merkt. „Leiguíbúð", sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m. Hollywood hjónarúm til sýnis og söl-u á Hverf- isgötu 50 (nýja húsið við Hverfisgötu) frá kl. 20-22 í kvöld. Óska eftir forstofuherbergi, helzt í Miðbænum. Sími 15445. Nanna Hallgrímsdóttir Óðinsgötu 3. f júlí s.l. stofnuðu 13 leigu- bílstjórar á Akranesi með sér hlutafélag, sem þeir nefndu Pólksbílastöðina h.f. Leituðu þeir til Olíufélagsins h.f. um aðtetoð við að reisa stöðvarhús Og fóru ekiki bónJeiðar til búð- ar. Bifreiðastjórarnir unnu mik ið sjálfir við byggingu húss- ins t.d. er það teiknað af ein- um þeirra Guðmundi Bjarna- syni. Yfirsmiður var Guð- mundur Magnússon, raflögn annaðist Sigurdór Jóhannes- son og hitalögn o.fl. Blikk- smiðja Akraness, miðstöðvar- lögn, Þórður Egilsson og einn bifreiðarstjóri Guðni Halldórs son, málaði húsið. Húsið er úr timbri á einni hæð og 126 íenmetrar að flat- armáli, þar er salur fyrir bif- reiðastjóra, skrifstofa, verzlun arpláss, baðherbergi og geymsla. Auik þess er í húsinu bíilgkúr, sem ætlaður er fyrir smurstöð. + Gengið + 11. apríl. Kaup Sala 1 Sterlingspund ... .... 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kai'tladollar .. .... 40,97 41,08 100 Danskar krónur ... 623,27 624,87 100 Norsk krónur roo 604,54 100 Sænskar krónur .... 834,15 836,30 10 Finnsk mörk .... 13,37 13,40 100 Franskir fr .... 876,40 878,64 100 Belgiski’' fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. ... 988,83 991,38 100 Gyllini .... 1191,81 1194,87 100 V-þýzk mörk ... ... 1074,69 1077,45 100 Tékkn. ruur ... .... 596,40 598,00 1000 Lírur .... 69,20 69,38 100 Austurr. sch .... 166,18 166,60 100 Pesetar .... 71,60 71,80 Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og suhnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- Verzlunarpláss við Laugaveg eða í Miðbænum óskast. — Tilboð merkt: „Miðbær — 4425", sendist afgr. Mbl. TIL SOLU Góð 3ja herb. jarðhæð 108 ferm með sér inngangi og sér hita í Vesturbænum. 1. veðréttur laus. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7 — Sími 24300 og ki. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Ungur reglusamur maður getur fengið starf við afleysingar í afgreiðslu á kvöldin. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-85-85 Góð jörð til sölu Jörðin Hjallanes í Landsveit er til sölu. — Laus tíl ábúðar strax eða siðar í vor. Jörðin er vel hýst, — í góðu vegasambandi, — raf- magn frá Sogsvirkjim. — Eignaskipti möguleg. Upplýsingar gefur Vigfús Gestsson, Hjallanesi og Árni Vigfússon, sími 23117. TERELYNE síðbuxurnar komnar VÍRXLUM! M IAUGAVEG Að um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.