Morgunblaðið - 17.04.1962, Page 9

Morgunblaðið - 17.04.1962, Page 9
Þriðjudagur 17. apríl 196i MORGUNBLAÐ1Ð 9 Bifreiðaeigendur MUNIÐ HJÓUBARÐAVÍÐGERÐIRNAR. Verkstæðið á homi Miklubraujgu- og Háaleitis (á móti bíiaverkstæði NK Svane). Opið alla daga frá kl. 3 f.h. — 23 e.h. Fiskibátur Til sölu er 26 tonna mótorbátuv með eða án veiðar- færa. Báturinn er með 150 ha. vél 3ja ára gamalli. Nýr Simrad dýptarrnælir. í bárnum er línu og neta- spil og dragnótaspil fvlgir. Báturinn er hentugur til hvers konar fiskveiða. Afhending færi fram að lok- inni vetrarvertíð. — ITppl. í snna 5-10-20 milli kl. 13—15. Húsnœði — Veitingar Viljum leigja húsnæði ca. 30—50 ferm, verður að vera á götuhæð. — Uppl. í síma 35935 kl. 2—5 í dag og á morgun. EINBYLIEHIJS óskast tii leigu Óskum eftir einbýlishúsi með góðum geymslum til leigu frá 14. maí n.k. —* Tilboð merkt: ,,Einbýlis- hús — 7890,’ óskast sent afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dag. íð/r óskast Höfum kaupendur að 4—7 herb. hæðum. Miklar útborganir. Höfum kaupendur að góðu einbýlishúsi í Silfurtúni, Skipti á góðri 5—G herb. hæð koma til greina. Höfum ltaupendur að 3—4 herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Tryggingar & Fasteignir Austurstræti 10, 5. hæð Sími 13428 ARMANDSÚRIÐ HEFUR ALLA KOSTINA * höggvarið * óbrjótanleg * árs ábyrgð * vatnsþétt * gangfjöður * verð við * glæsilegt * dagatal * allra hæfi Veljið vandað úr til fermingagjafar. Pierpont úr fást í yíir 30 mismunandi gerðum. Sendi í póstkröfu um allt land. GARÐAR ÓLAFSSON. ÚRSMIÐUR I.ækjartorgi — Sími 10081. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð á hæð við Rauðarárstíg. 2ja herb. góð kjallaraíbúð í Túnunum. Væg útborgun. 2ja herb. ný íbúð í Ejósheim- lun. Lyfta. 3ja herb. ódýr risíbúð við Alftröð. - 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. góð íbúð á hæð í steinhúsi við Hlíðarveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Laugamesveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. 4ra herb. góð risíbúð við Kvisthaga. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Brávallagötu. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Álf- heima. 5 herb. nýleg, mjög vönduð íbúð á 2. hæð í Hlíðunum. 5 herb. gott einbýlishús við Heiðargerði. Bílskúr. 6 herb. mjög vandað einbýlis- hús á fallegum stað í Kópavogi. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björa Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar á skrifstofu 17994, 22870 utan skrifstofutíma 35455. Kvenskór með þægilegum hæl og inn- leggi. Karlmannaskór mikið úrval, mjö'g gott verð. Barnaskór lágir og uppreimaðir, nýtt úrval. Giimmístígvél lágir og uppreimaðir. Giimmískðr Kvenhoinsur Kiirimannaskólilifar karimannabomsur Grotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgoiu & — Simi 11360. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 20800. Er kaupandi að litlum bíl, 4ra manna eða Station. Tilboð með upplýs- ingum leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld 18. þ. m., merkt: „Staðgreiðsla — 4621“, Keflavik — Suðurnes Bosch-kæliskáparnir komnir. Vinsamlegast vitjið pantana. BOSCH Stapafell hf. - Keflavík. — Sími 1730. Keflavik! Frímerkj asaf narar Innstungubækur, margar teg. Frxmerkjatengur. Stækkunar- gler. íslenzki verðlistinn 1962. FRÍMERKJASALAN Faxabraut 33C. Síldarútgerðarmenn og skipstjórar! Síldarskip til stilu fyrir komandi sumarsíldveiðar 137 brúttólesta stálsikip, — byggt 1960 með 450 ha. Scandia Dieselvél með vökvadrifnum dekkspilum og fullkomnustu siglinga- tækjum. 194 brúttólesta stálskip, byggt . 1960, vél 460 ha Alpha dieselvél. Sérstaklega full- kominn frágangur á fiski- lestum og mannaíbúðum. 130 brúttólesta stálskip, — byggt 1960 með 340 ha. Völund dieselvél. 140 brúttólesta stálskip, — byggt 1961 með 600 ha. Deutz dieselvél og öllum fullkomnustu öryggistækj- um. 280 brúttórúmlesta stálskip, byggt 1957, nýklassað með 520 Hensehel dieselvél — 5 tonna vökvadrifnu dekk- spili. Sérstaklega fullkom- inn frágangur á öllum tækjum, fiskilestum og mannaíbúðum. Teikningar og nánari upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu okkar. Verð og greiðslu- skilmálar óvenjulega hag- stæðir.. Skipin geta verið tilbúin til afhendingar í Skandinav- iskri höfn innan 2ja mán. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN ISKIPA. LEIGA IVESTURGÖTU 5 Sími 13339. Öimumst kaup og sölu verðbr. Taunus Station ‘62. Volkswagen ’60 og ’62. Mikið úrval fólksbíla, vörubíla og jeppa. Ingólfsstræti 11. Sími 23136 og 15014. 4-5 manna bifreið óskast til kaups, milliliða- laust. Upplýsingar í dag í síma 1-74-14 milli kl. 16—20. Bólstrari getur fengið atvinnu strax. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-85-85. Vindsængur Bakpokar Svefnpokar Mittistöskur Ferðaprímusar Skíffahúfur Skíffavetlingar Skíðagleraugu Skíffaáhurffur Skíðastafir HELLAS Skólavörðustíg 17. Sími 1-51-96. Til standsetningar og fegrunar íbúðarinnar * HÖRPU Málning HÖRPU Lökk Allt til málningar. X- Hreingerningareínin til vorhreingerningarinnar. Snyrti- og hreinlætisvöruraar til páskaferðaiagsins. >f Vortízku varalitirnir frá París. Bankastræti 7. NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 SÍMI 13776

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.