Morgunblaðið - 17.04.1962, Page 11

Morgunblaðið - 17.04.1962, Page 11
Þriðjjidagut 17. april 1962 MORGXJKBLAÐIÐ 11 Bankarnir verðo lokaöir laugardaginn fyrir páska Athygli skal vakin ú því, að víxlar, sem falla í gjalddaga briðjud. 17. apríl 1962, verða afsagðir miðvikud. 18. apríl, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. LANDSBANKI ÍSLANDS BÚNAÐARBANKl ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F. ÚTBOÐ Tilboð óskast um smíði á skólahúsgögnum (borð og stólar) bæðj úr stáli og beyki. — Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora. Tjarnargötu 12, IIÍ. hæð, gegn 300 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar "andann- ^ / 9er,lr WdT s.olar 0 >r ur/'4v Höfum flestar stærðir hjólbarða fyrirliggjandi á hagstæðu verði. Felgum frítt hjólbarða keypta hjá okkur. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. Felgum frítt hjólbarða keypta hjá okkur jf&jéífawðinn/ % Sími 25260 Laugavegi 178 — Sími 35260. Iðiiciðctrhúsfiæði Ca. 70—100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt. „Trésmíði — 4424”. 71. landsþing Slysavarnafélags íslands verður sett rneð guðsþjónustu í Neskirkju, föstu- daginn 4. maí kl. 14. Stjórnin Brenni — Álmur Verðið hefir enn lækkað. Brenni: 1” — iy4” — 1%” I,5Sh ’ 2” — 2 — 3” “ 3% i, frá kr. 155,25 cub. fet. §p(3h ^ Álmur: 1V4” — 1%” — 2” frá kr. 166,40 cub. fet. Pantanir óskast sóttar. Lítið eitt óselt. ávallt fyrirliggjandi. BIEBING Laugavegi 6. — Sími 14550. INGÓLFS APÓTEK IDON er ódýrasta megrunarmeðalið. Dagsammturinn kostar að- eins kr. 18,55. INGÓLFS APÓTEK HOF Ferminga — Afmœlis — Brúðkaups — SAMSÆTI - GESTABOÐ VEIZLUR FUMDIR í andrúmslofti velbúins heimilis Matur og veitingar eftir ströngustu kröfum Veizluhúsið HABÆR Sími 17779 Skólavörðustíg 45 M3m Fulltröaráð Sjálfstæöisféíaganna í Reykjavik Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. FUIMDAREFNI: Tillaga kjornefndar um framboðslísta SjálfstædisfEokksins við borgarstjtirnarkosningarnar Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega og sýna skírteini sín við innganginn. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.