Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 16
16 MORGUH RL 4 Ðlb Þriðjudagur 17. apríl 1962 KJOSIÐ CERTINA — og þér eruð öruggir! í vinnu jafnt sem samkvæmi hæfa Cerlina-úrin bezt, sér hvert Certina úr ber af í glæsileik og þér getið reitt yður á, að það mælir tímann nákvæmlega rétt. Eftir mörg ár munuð þér hafa jafn mikla ánægju af Certina-úri og er þér eignuðust það fyrst CERTINA Svefnpokar nælon ytrabyrgði, léttir og skjólgóðir. Verð aðeins kr. 580,00. VerzEtinin Milúatorgi (við hliðina á ísborg). Atvinna Höfum atvinnu fyrir reglusamar duglegar stúlkur við eftirfarandi störf: Skrifstofustörf, verzlunar- störf, verksmiðjuvmnu, saumastörf, veitingahúsa- störf, barnaheimili o. fl. Ennfremur hótelvinnu á 1. flokks viðurkenndum hótelum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Vinnumiðlunin Laugavegi 58 — Sími 23627. Tilkynning um lóðahreinsun Samkvæmt 10., 11. og 28. grein heilbrigðissamþykkt- ar fyrir Reykjavík er lóðareigandum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifaiegum og sjá um, að lok séu á sorpílátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um, að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veld- ur óþrifnaði og ópiýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. — Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigancla. Þeir, sem kynnu að óska eftii tunnulokum, hreinsun eða brottflutn- ingi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210 eða 12746. — Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyð- ingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir: Álla virka daga frá kl. 7,30—23,00 Á helgidögum frá kl. 10,00—18,00 Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. — Sérstök athygli skal vakin á því, að ó- heimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjar- landinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í þvi efm. 14. apríl 1962 Skrifstofur Reykjavíkurborgar Skúlatúni 2 — Hreinsunardeild. Amerískar kvenmoccas'iur SKÓSALAN Laugavegi 1, BEZT A« AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja eða raf- vélavirkja strax. Rönniaig h.f. Sími 11459 TIL SÖLU 2ja herb. rúmgóð risíbúð við Víðimel. Lítil útborgun Nánari upplýsingai gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. Simar: 1-2002, 1-3202, 1.3602 DÖNSK EIK Nýkomin donsk EIK Þykktir: 1“ og lVa“ LUDVIG STORR H.F. Símar 1-16-20 og 1-33-33 olivetti OLIVETTI Summa Prima 20 Fullkomnasta handsnúna samlagningarvélin. Höfum þessar eftirspurðu vélar fyrirliggjandi Verð kr. 6.785,— C. Helgason & Melsted h.f. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.