Morgunblaðið - 17.04.1962, Side 21
gð®í IHo* .ít
Þriðjudagur 17. apríl 1962
‘*'V w ul*i. 'ífc v'« j ''<f \ W y 'Jf
UORGl'lSBL AÐIÐ
Nemendasýningu heldur
Dansskóli HERMANNS RAGNARS
í Austurbæjarbíói miðvikud 18. apríl kl. 5,15 e.h.
Um 200 nemendur börn, nnglingar og fullorðnir koma fram á sýningunni. —
Gamlir dansar eíns og t. d. Lambert Walk—Charleston og 40 ára gamall Tangó
Nýir dansar eins og t. d. Cha-cha-cha — Jive — Pachanga — Twist.
Hljómsveit Magnúsar Péturssonar aðstoðar
Sala aðgöngumiða hefst í Austurbæjarbíói í dag, 17. apríi kl. 2 e.h.
Sími 11384 — Sýningin verður ekki endurtekin.
ÓDÝRT ODYRT
Elarlmcarinabuxur
Fannel M.B.-ull
kosla aðeins kr. 285,00 — 295,00
i:7 l!71U
Smásala — Laugavegi 81
Ibúðsr til sölu
Til sölu eru rúmgóðar 3ja til 4ra herb. íbúðir í
sambýlishúsj. við Kleppsveg. Eru nú þegar með full-
gerðri hitalögn og múrhúðun á sameign inni er
langt komin. íbúðunum fylgir tvöfalt gler, fullgerð
húsvarðaríbúð, frystihólf o. fl. íbúðirnar fást sjálf-
ar múrhúðaðar eða ómúrhúðaðar. Hitaveita vænt-
anleg. Stutt í verzlanir.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.,
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgöxu 4 — Sími 14314 og 34231.
TIL SOLU
Góð 3ja heih. íhútfarhæð
um 90 ferm ásamt geymslurisi og rúmgóðum bíl-
skúr (sem hentaði fyrir iðnaðarpláss) við Laugateig.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546
Afgreiðs'umaður
Oss vantar mann, helzt vanan afgreiðslustörfum í
byggingavöriiverzlun. Aldur 25—40 ára. Reglusemi
og góð reikmngskunnátta áskiiin. — Upplýsingar í
skrifstofu vorri kl. 4—6 e.h.
Ludvig Storr &. Co
Laugavegi 15
Trésmiðir og
byggingarverkamenn
óskast
Velaverkstæðið
SIG. SVFINBJÖRNSSON H.F.
Sí m i
34J33
HVALLT TIL LEIöv;
c7a'R.$^YITR_
Ve/skój" lur
Xranabt lar
Tlrattarbílar
Vlutmrvgat/ajnar
þuNGflVINNUVá4R7p
símí 34333
TIL SOLU
í Norðurmýri
Hugguleg efri hæð 150—160 íerm. ásamt risi við
Kjartansgötu. Sér inngangur.
Einbýlishús. 60 ferm. kjallari og tvær hæðir við
Mánagötu.
Vz steinhús, fyrsta hæð 3 herb. íbúð og V2 kjallari
við Skeggjagötu.
2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir við Skarphéðinsgötu
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546
Litarmeistari —
Efnafræðingur
óskast til iðnfyrirtækis 1. maí n.k. Nokk-
ur þekking á ullar- og gervieínalitun nauð
synleg. Tveggja rnánaða kennsla í þessu
sérfagi er í boði. — Lysthafendur sendi
upplýsingar um menntun og fyrri störf til
afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt:
„Framtíðaratvinna — 4615“.
Rússneskir listamenn
skemmta í Bæjarbíói í
HafnarTirði í kvöld kl. 9.
™Aðgöngumiðar seldir í
BæjarbíóL
Söngur, ballet, þjóð-
dansar frá Kákasus,
einleikur á píanó.
Einleikur á harmoniku
Næsta sýning í Reykjavík
í Austurbæjarbíói miðviku-
dagskvöld kl. 11,15
Aðgöngumiðar seldir hjá
Lárusi Biöndal, Skólavörðu-
stíg og Vesturveri, Bókabúð
Máls og menningar,
Laugavegi og Austurbæjar-
bíóL
SKRIFSTOFA
SKEMMTIKRAFTA