Morgunblaðið - 17.04.1962, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 17.04.1962, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIB íriðjudagnr 17. april 1962 Meistar- arnir FH féll á eigin bragði og Fram hlaut titilinn Æsispennandi úrslitaleikir, góður endapunktur Islandsmótsins ÞÚSUND manns ýmist æptu eSa stóðu á öndinni að Hálogpa- landi í fyrrakvöld er lokamínútur leiks FH og Fram í m.fl. karla stóðu yfir. Á gólfinu háðu tvö lið æðisgengna baráttu. Það var ógurlegur darraðardans þegar FH menn brutust fram og léku „maður gegn manni“ í örvæntingartilraun til að stöðva sigurgöngu Fram. En Framarar svöruðu með því að auka forskotið og tryggðu sér íslandsmeistaratitil með 20 marka sigri gegn 18 yfir FH, sem verið hafa ókrýndir konungar ísl. handknattleiks að undanfömu. Fram var vel að þessum sigri korr.ið og það voru glaðir piltar sem tóku við íslandsbikamum. ★ ..Þeir mala Fram . . FH byrjaði með glæsilegu marki Póturs. Og margir muldr- Karl Ben. er að komast í gegn — og komst þó Bergþór haldi. Ljósm. Þorm. Sveinss. uðu „Þeir mala Framarana núna“. En það fór á annan veg. Guðjón Jónsson jafaði og Hilmar Ólafsson hinn gamalkunni fyrir- liði Fram náði forystu fyrir Fram. og eftir þetta höfðu Fram- arar lengst af forystuna allan hálflei'kinn utan það að FH bomst tvívegis yfir (8—7) á 17. mín og (13—11) 3 mín fyrir hlé. í hálfleik stóð 13—12 fyrir FH. í fyrri hálfleiknum kom strax í upphafi í ljós sá höfuðgalli hjá FH hve vörnin var opin. Birgir fyrirliði var ebki með vegna meiðsla og fjarvera hans leiddi í ljós sérlega illa skipulagðan varnarleik FH. Framarar fundu þennan vanmátt FH Línumenn Fram drógu sig út j homin og þar stóðu varnarleikmenn FH staðir yfir þeim. Við það opnuð ust langskyttum Fram tækifæri sem nyttust vel þar sem Hjalti var ekki í sínu bezta „stuði“. Það voru því ebki sízt þeir menn Fram, sem minnst bar á í leikn um, sem réðu úrslitum hans. Fram náði að jafna strax í síð ari hálfleik og að ná forystu. En baráttan var gífurlega hörð — og jöfn. — Um miðjan háifleik hafa FH menn 2 mörfc yfir. En þetta dýrmæta forskot misstu þeir, og 11 mín. fyrir leikslok er staðan 17—17. Lokabaráttan Á 19. mán. varði Hjalti Ein fslandsn’.eistaramir Fram í karlaflokki. Hilmar með bikarinn Ágúst Þór, Xómas Guðjón, Erlingur, Karl Ben., þjálfari og og síðan frá honum Sigurjon, Þorgeir markmaður, Jon, bigurour, Ingólfur. — Myndimar tók Bjamleifur. Hjónin með bikarana íslandsmótið í handknatt- Ieik er fjöimennasta íþrótta- mót, sem haldið hefur verið á íslandi. Keppendur eru ungir og gamlir, heimilisfólk og ein staklingar. Og hér getum við birt mynd af hjónum, sem bæði tóku þátt í mótinu. — Uppskera þeirra var meiri en almennt gerist, því þau urðu bæði fslandsmeistarar. En svo einkennilega vill til að þau era sitt í hvora félagi. Ekki mun það þó stafa af þvi, að þau geti ekki komið sér sam an, heldur af hinu að svona var þetta þegar hugir þeirra féllu saman og þó ástin sé oft heit megnar hún kannski ekki að slíta gömul og trygg félags bönd. Og í gær héldu þau bæði á islandsbikurum, Guðjón Jóns son á bikar Framara, sem hann átti mikinn þátt í að vinna og Sigríður Sigurðar- dóttir kona hans, á bikar Valsstúlkna, sem hún átti ekki minni þátt í að vinna fyrir Val. Ingimar vann í 5. lotu - en leikurinn hneyksli INGIMAB Johanson, fyrram heimsmeistari í hnefaleikum, keppti við Hollendinginn Snoek á sunnudaginn, en þetta var síð asti leikur Ingós, áður en hann berst um Evróputitilinn. Ingó vann í 5. lotu á rothöggi. Leikurinn var mjög sögu- legur. Þegar 40 sek. vora af 1. lotu barði Snoek Ingo niður með eldsnöggu höggi. ' Ingo stóð ekki upp fyrr en dómar- inn sagði „9“ en útlendum blaðamönnum við leikinn ber saman um að dómarinn hafi talið allt of hægt og þannig gefið Ingo 7—8 sek. tíma til að jafna sig, sem hann ekki átti. „Ef dómarinn hefði verið hlutlaus, ættu Svíar nú enga hnefaleikahetju“, segir BT. — Snoek sagði eftir leikinn. — „Eg gerkannaði Ingo á kvik- mynd. Eg fann veikan punkt í vörn hans. Mér tókst að not færa mér hann. Það er gremju Iegt að hlutdrægur dómari eyðileggi slík tækifæri“. Körfuknattleikur: Sigur ÍR eða 3 jöfn f kvöld lýkur Körfuknatt- leiksmóti íslands. Fara fram 3 leikir og meðal þeirra er sá sem beðið er með með mestri eftirvæntingru í öllu mótinu, fleikur ÍR og Ármanns í m.fl., karla. ÍB nægir jafntefli til að »vinna titilinn en vinni Ár- mann verða þrjú félög, ÍR,' Ármann og KFR jöfn að stig um og verða að keppa aftur.' Hinir 2 úrslitaleikirnir í Íkvöld era í 1. fl. karla einnig milli Ármanns og ÍR og í 4.' fl. drengja þar sem A- og B- lið ÍR mætast í úrslitum eft' ir keppni 7 liða í þessum i flokki. þannig Staðan I m.fl. karla er nú þegar einum leik er ólokið 4 4-0-0 306:186 8 st., 5 4-0-1 286:253 8 — Árm. .. 4 3-0-1 259:167 6 — .. 5 2-0-3 268:310 4 — ;ÍS .... 5 1-0-4 205:297 2 — ■ÍKF .. 5 0-0-0 208:304 0 — IR .. KFR arsson vítakast frá Ingólfi og töldu menn það illan fyrir boða fyrir Fram. Hófst nú harðvítug barátta um forskot ið. Stóð hún í 6 mín, en þá Frarmh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.