Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 23
Þriðgudágur 17. apríl Í962
MORGVNÉLAÐI&
£3
ðvænt úrslit í skák
SKAKMNG íslendinga héfst sL
laugardag. Ásgeir Þór Ásgeirs-
eon setti mótið, en síðan hófst
4. urrrferðin. Leikar fóru þannig,
að Ingvar Ásmundsson vann
Inga R. Jóhannsson, Friðrik Ól-
afsson vann Gunnar Gunnars-
son, Björn Þorsteinsson vann
Gylfa Magniisson, en jafntefli
varð hjá Jóni Kristinssyni og
Sigurði Jónssyni, Benóný Benó-
nýssyni og Ólafi Magnússyni og
Helga Jónssyini og Jónasi Þor-
valdssyni.
Úrslit í 2. umferð urðu þaú,
að Gunnar vann Ingvar, Gylfi
vann Inga R., Björn vann Jónas
og Helgi vann Ólaf. Jafnbefli
varð hjá Friðrik og Sigurði og
Jóni og Benóný.
í>að kemur að sjálfsögðu
mjög á óvart, að Ingi R. skuli
tapa tveimur fyrstu skákunum.
>á var Friðrik Ólafsson mjög
hætt kominn í ská'k sinni við
Sigurð Jónsson og mátti þaikka
fyrir jafnteflið.
— /Jb rótfir
Framh. af bls. 22.
skoraði Ingólfur fyrir Fram
og rétt á eftir fær FH víta
kast. Ragnar framkvæmdi, en
hitti í stöng. Fram hafði mark
yfir og leikslok að koma,
Þá greip vonleysið FH. Þeir
ruddust fram „maður gegn
manni“ og hugðust rétta hlut
sinn. En Framarar gáfu sig
hvergi og felldu FH m.enn á.
eigin bragði. Karl Ben. skor
aði tvö mörk og tryggði þann
ig sigur Fram. Ragnar hafði
síðasta orðið svo leik lauk
20—18 fyrir Fram.
Fyrir ári mættust sömu lið í
úrslitum. >á vann FH með
18—16. Nú snerust hlutir við og
mannfjöldinn flaug inn á gólfið
og bar Framara á höndum^ sér af
velli. Þeir höfðu heirnt fslands
bikar til Reykjavíkur.
Hilmar Ólafsson var traustasti
maður Fram, en Guðjón drygs.t
ur við mörkin og skot hans sum
hver frábær. Ingólfur er skytta
góð en hefur minna auga fyrir
samleik. Línumennirnir voru
Fram mikitl styrkur og opnuðu
vörn FH mjög.
Knattspyrnuáliiigcmieiiii!
Nokkur sæti laus í flugferð til Skot-
lands aðfaranótt laugardags.
Uppl. í síma 35206 til hádegis í dag.
5-6 herb.
hæð óskast til kaups. Helst í nýju húsi. Má vera í
smíðum.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl.
Austurstræti 14
Stúlkur óskast
til starfa í eldhúsi. Uppl. milli kl. 2—4
í síma 22643 og 19330.
Claumbœr
fíttstont
HJÓLBARDAR
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
1100x20—14 Nælon 9.042,00
1000x20—14 — 8.805,00
825x20—12 — 5.701,00
750x17 Rayon 3.208,00
700x17 — 2.664,00
550x17—6 — 1.263,00
450x17 8.00,00
550x18 —. 1.352,00
590x15—4 Nælon 1.219,00
670x15—4 1.265,00
750x14—4 1.216,00
560x13—4 1.015,00
590x13—4 1.097,00
640x13—4 1.138,00
640x15—4 1.215,00
760x15—4 — 1.640,00
700x14—4 — 1.076,00
710x15—4 — 1.360,00
SPARIÐ PER. KM. MEÐ
tfinsion*)
Affelgunarvél fyrir vörubílahjólbarða.
Sú eina sinnar tegundar hérlendis fyrir
affelgun á erfiðum hjólbörðum.
Forðist skemmdir á hjólbörðum,
verzlið við þá sem bezt hafa tækin.
Sendum um allt land.
Önnumst allar hjólba'ðaviðgerðir
með fullkomum tækjum.
Gúmmmnnustofan hf.
Skipholti 35 — Sími 18955 — Reykjavík.
Ég þakka öllum þeim, er sýndu mér vinsemd
á fimmtugsafmæli mínu.
Guttormur Erlendsson.
Hjartans þakkir flyt ég ykkur öllum, sem sýnduð
mér vinsemd og tryggð 7. apríl.
Halldóra Ólafsdóttir.
Innilegt þakklæti og kveðjur sendi ég öllum sem
glöddu mig með skeytum, gjöfum og heimsóknum á
áttræðismælinu. — Guð blessi ykku.r.
Þórunn Sigurðardóttir,
Bugðulæk 14 — Reykjavík.
Bifreiðaeigeifdur
Munið hjólbarðaviðgerðirnar
Verkstæðið á horni Miklubrautar og Háa-
leitis (á móti bílaverkstæði N. K. Svane)
Opið alla daga frá kl. 8 f.h.—23,00.
Reykjavík — Skeið — Hreppar
Vegna páskahátíðarinnai breytast rérleyfisferðir á okkar
vegum á sérleyfisleiðinni Reykjavík — Skeið — Hreppar
og verða sem her segir:
Miðvikudagur 18. apríl:
Fimmtudagur 19. apríl:
Skírdagur.
Laugardagur 21. ayrfl:
Mánudagur 23. afríl:
Aunar páskadagur.
Ferð úr sveitunum á venju-
legum límum, (Geldingaholt
kl. 9:00, ekið að Flúðum og
frá Sandlæk kl. 10:00, Sel-
fossi kl. 11:00).
Ferð frá Reykjavík kl. 17:30,
frá Selfossi kl. 19:00.
Ferð frá Reykjavík kl. 10:00,
Selfossi kl. 11:30.
Ferð úr sveitunum á venju-
legum tímum, (Geldingaholt
kl. 9:00, ekið að Flúðum og
frá Sandlæk kl. 10:00, Sel-
fossi kl. 11:00).
Ferð frá Reykjavík kl. 14:00,
frá Selfossi kl. 15:30. Ekið
í Hrunamannahrepp og Gnúp
verjahrepp.
Ferð úr Gnúpverjahrepp. Frá
Haga kl. 17:00, Sandlæk kL
18:00, Selfossi kl. 19:00.
Vinsamlegast athugið að í ferðum á skírdag, annan
páskadag, og framvegis um helgar aka bifreiðar okkar
beint um Skeið og í Gnúpverjahrepp en ekki í Hruna-
mannahrepp, þar sem ferðir verða á vegum Ólafs
Ketilssonar. í fei'ðum okkar á rúmhelgum dögum (fram
til 15. maí á fimmtudögum og eftir 15. maí á þriðju-
dögum og fimmtudögum) mun, framvegis sem hingað
til, ekið í allar sveitirnar.
Afgreiðslur og upplýsingar verða framvegis á eftir-
greindum stöðum:
I Reykjavík:
Á Selfossi:
Á Skciðum:
í Hrunamannahrepp:
í Gnúpverjahrepp:
Bifreiðastöð íslands.
Ferðaskrifstofa
Kaupfélags Árnesinga.
hjá Vigfúsi Þorsteinssyni,
Húsatóftum.
hjá Konráð Guðmundssyni,
Grund (Flúðum).
hjá Ólafi .Tónssyni,
Eystra Geldingaholti.
Landleiðir H.f.