Alþýðublaðið - 16.12.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1929, Blaðsíða 1
CfofUI ét af AlÞýðaflokkoaitt 1929. Mánudaginn 16. dezember 310. tðlublað JÓLABAZARINN ER NO GLÆSILEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR. — Stórkostlegt úrval af TÆKIFÆRISGJÖFUM fyrir börn og fullorðna. JÖLATRÉSSKRAUT JÓLADOKAR og SERVIETTUR — JÓLAPAKKAUMBÚÐIR og BÖND. JÓLATRÉ, SEM NOTA MÁ ÁR EFTIR ÁR. Alls konar PLETTVÖRUR, skínandi fallegar, og borcíbúnaour med frönsku liljunni. KRYSTALL fallegur og ódýr. — REYKBORÐ og REYKSTATIV. — KAFFI- og MATAR- STELL á jólaborðið. — RYÐFRIIR BORÐHNIFAR á 1,00. AIKLÆÐI margar tegundir frá 7,70, — SILKI i peysuföt. SILKI í svuntur — svart — rósótt-og röndótt. — SILKISVUNTUEFNI köflótt, röndóttog hvit. SUFSl - SLÆÐUR — SAMKVÆMISSJÖL - FRÖNSK SJÖL. SKINNHANZKAR 6,60 — SKINNHANZKAR med kanti 8,75. SILKl- og ULLAR-GOLFTREYJUR. — REGNHLIFAR — svartar og mislítar. ALLS KONAR SILKIN ÆRFATNAÐUR. — SILKISOKKAR. — ALPAHÚFUR ILMVÖTN. — ANDLITSDUFT og KREM og margt — margt fleára. Jólasalan byrjar i Samband dag með yðar í tóbaks- og sælgætis-kaupum slitna ALDREI, ef þér verzlið við 10—20% afslætti af manchettskyrtum, höttum og millifatapeysum og i vestum. Ilmvötn, hárvötn allskonar, tanncraemog tannvötn með tæki- lærisverði. £>ar sem ég hefi fengið ný sambönd í manchettskyrtum, náttföt- um og höttum, vil ég gefa fólki tækifæri til að kynnast þessum vörum með pví að selja pær með pessu ótrulega lága verði. Ýmsar jólavörur mjög smekklegar til tækifærisgjafa. Litið í gluggana hjá (Til hægri þegar pér farið upp Bankastræti).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.