Morgunblaðið - 15.05.1962, Síða 16
16
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 15. mai 1962
Tilkynning frá
Sogsvirkjuninni
Útboð á smíði og uppsetningu ínntaksloku v/aukn-
ingar írafossstöðvarinnar í Sogi auglýsist hér með.
Útboðslýsing ásarnt teikningum verður afhent á
skrifstofu Sogsvirkjunarinnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð
(vesturálma. ínngansrur frá Tryggvagötu).
Tilboðsfrestur tii 3. júlí 1962.
Reykjavík, 14. 5. 1962
SOGSVIRKJUNIN,
Evrópumerkin 1900
Tilboð óskast í Bvrópumerkin 1960, 1000 sett. Tilboð
merkt: ,Evrópumerki — 4813“ leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir hádegi næstkomandi föstudag.
Frönsk ullarefni
í kápur, dragtir og pils. —
Einnig dragtir og kjólar í úrvali.
Kjólaverzlunin Elsa *
Laugavegi 53 B
Rúðugler
Rúðugler í heilum kistum og einnig skorið, sendum
við hvert á land sem er.
Clerslípun & Speglagerð
Klappastíg 16 — Sími 1-51-51 — 1-51-90
5 ára ábyrgð á húsgögnum
Sófasett frá kr. 7350,—, 1 og 2ja manna svefnsófar
Klæðum og gerum við húsgögn.
Húsgagnaveriíiiiiin og vinnusiofan
Þórsgötu 15 — Baldursgötumegin — Sími 12131
Slúlkur óskast á
Hótel Borg
Sumarbústaður
eða LAND UNDJR SUMARBÚSTAÐ
óskast til kaups eða leigu. Lax- eða silungsveiði þarf
að fylgja. Upplýsingar í síma 34673 eftir kl. 17 daglega.
Signal heldur
munni yéar hreinum
X-SIG 6/IC-frMB
Þetta sýnir
nauðsynina á
því, að Signal
innihaldi hvort
tveggja í senn
ríkulegt magn
hreinsunar-og
rotvarnarefna í
hverju rauðu striki
Ferskur og hreinn andardráttur er
hverjum manni nauðsynlegur. Það
er þess vegna, að Signal tannkremið
inniheldur hreinsandi munnskol-
unarefni—sem gerir munn yðar
hreinan. Munnskolunarefnið er í
hinum rauðu rákum Signals-
rákum, sem innihalda Hexachloro-
phene hreinsunarefni. Signai gerir
meira en að halda tönnum yðar
mjallahvítum, það heldur einnig
murmi yðar hreinum.
F élagslíf
Knattspyrnudeild KR.
ÆFINGATAFLA:
Meistara- og 1. fl.
Mánudaga kl. 8,30—10.
Miðvikudaga kl. 7,30—9.
Föstudaga kl. 8,30—10.
Þjálfari Sigurgeir Guðmannsson.
2. flokkur.
Mánudaga kl. 7,30—9.
Miðvikudaga kl. 8,30—10.
Fimmtudaga kl. 8,30—10
Sunnudaga kl. 10,30 f.h.
Þjálfari Gunnar Felixsson.
3. flokkur.
Þriðjudaga kl. 8—9.
Fimmtudaga kl. 8—9.
Laugardaga kl. 5—6.
Sunnudaga kl. 1,30—3.
Þjálfari Guðbjörn Jónsson.
4. flokkur.
Mánudaga kl. 7—8.
Miðvikudaga kl. 7—8.
Fimmtudaga kl. 7—8.
Föetudaga kl. 8—9.
Þjálfarar öm Jónsson
og Örn Steinsen.
5. flokkur A og B.
Mánudaga kl. 6—7.
Þriðjudaga kl. 7—8.
Miðvikudaga kl. 6—7.
Föstudaga kl. 7—8.
5. flokkur C og D.
Mánudaga kl. 5—6.
Þriðjudaga kl. 6—7.
Miðvikudaga kl. 5—6.
Föstudaga kl. 6—7.
Þjálfari Gunnar Jónsson.
Knattspyrnudeild KR.
THAMES
LZr’ TRADER
FYRSTI BÍLLINN KOMINN AF HINUM NÝJU FORD
THAMES TRADER MEÐ VENJULEGU BÍLSTJÓRA-
ÍIÚSI. SKOÐIÐ OG SANNFÆRIZT UM KOSTI BÍLSINS
FYRIR VERZLUNAR- OG IÐNAÐARFYRIRTÆKI
JAFNT SEM ÞUNGAFLUTNINGA
ÓTRULEGA HAGSTÆÐ VERÐ.
KYNNIÐ YÐUR GREIDSLUSKILMÁLA.
<2S>UMB0ÐIÐ HR. KRISTJANSSQN H.F.
SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
i
)
j
I