Alþýðublaðið - 16.12.1929, Side 3

Alþýðublaðið - 16.12.1929, Side 3
*L!>Y01fB&A»m 8 Sjómannafélag Reykjavikur. Fundur í kvöld kl. 8 í Iðnó uppi. •— Aðalumræðuefni: Línubátakjðrin. STJÓRNIN. HII lí ISOkassar af kafttbrauðl gefins. M Sá, sem kaupir fyrir 15 kr. fær 4 pd, kökukassa gefins 10 2 -r- _ — 5 — — 1 _ — __ ||| AV. Til að kynna yður verð á nokkrum tegundum skal §§j fátt eitt talið, svo sem: Smjörlíki á 85 au. 1/2 kg. Palmin §§ á 90 au. 1/2 kg. Egg til bökunar á 18 au. Egg til suðu á §§ 25 au. Sultutau frá 85 au. krukkan og alt til bökunar = með bæjarins lægsta verði. Epli, ný, á áð eins 75 au. 1/2 kg. Fjölbreytni og vörugæði eru viðurkend. Gerið kaup yðar í tíma, 'því búðin er lítil. M Komið beint í nýlenduvörudeildina. = Verzlun I Bamboto, Langavegi 45. = Sími 332. HJallabMin.. llll Heiðroðo oiðskiftavinir! Gerið svo vel og sendið sem fyrst pantanir yðar á öli til jólanna, svo hægt verði að afgreiða pær í tæka tíð. Ölgerðin Egill Skailagrímsson, Frakkastíg 14. Simar: 390 og 1390. Hveitl, i smápokum og lausri vigt. Ásgrímur sé af mörgum talinn meðal beztu landslagsmálara á Norðurlöndum. Nú er það auð- vitað, að ekki getið ‘þér frekar vitað, hvað ég kunni ekki að vita, helduT en ég get vitað hvað þér kunnið að vera fádæma fáfróður — eða margfróður, en ég skal játa, að ég hefi aldrei heyrt það af munni neins, sem getur talað eins og sá, sem vald hefir. Sama er að segja um konur þær, er þér nefnið, og Eggert Laxdal. Þér segið að Kristín hafi málað „Stilliben", og er það satt. Auðvitað eru það ekki landslög, en i eðli sínu mjög svipuð þeim, geta sýnt listræni málarans, en ekki andagift. Um blómamyndir er alveg sama að segja, þær geta sýnt listræni, litasmekk og form- festu o. fl., en andagift ekki. Þegar þér falið að telja upp við- fangsefni Jóns Stefánsso'nar, þá teljið þér hann ásamt öðru fleiru hafa málað landslagsmyndir, bæja, hafna, háfjalla, sléttna og skýjamyndir. En því sundurliðið þér þetta svona? Þetta er, eins og 'þér vitið alveg eins vel og ég, einu heiti kallað landslags- myndir. Það verður ekki hrakið, að Jón er landslagsmálari. (Frh.) Guðbr. Jónsson. Færeyjapfstfll. (Frá íslenzkum sjómanni.) Alþýðufræðsla er á góðu stigi i Færeyjum, þegar litið er á ýms- ar ástæður eyjabúa. Börn eru skólaskyld 8—14 ára. Skólatim- inn er 10—11 mánuðir árlega. Er það talsvert langur skólatími og vafasamt hvort betra er að láta börn stunda 11 mánaða nám eða 7—8, eins og hér mun tíðk- ast viða i kauptúnum. Leikfimi er eigi kend þar alment við skól- ana og sömuleiðis var mér tjáð, að söngkensla í barnaskólum væri ekki almenn. Víða eru skóla- fcennarar danskir, a. m. k. yfir- kennaramir, en hinir færeyskir. Prestar eru þar flestir danskir og fara allar messur fram á dönsku, Virtist mér sem flestir, er ég kyntist, létu sér það vel líka og sögðu mér jafnvel sumir, að þeir myndu ekki láta sér betur líka, þótt messað væri á færeysku. Guðræknir eru Færeyingar mjög og virtist mér þeir trúa nokkuð bókstaflega „skriftinni“, eins og jþeir kalla biblíuna. Hafa sjómenn flestir bibliur eða nýja testament- Ið með sér á skúturna'r og ýms- BT guðsorðabækur að auki. Eigi íiska þeir á helgum dögum og fcalda hvíldardaginn vel heilagan heima. Kirkjur þeirra hafa verið smáar og lélegar, en nú er óð- um verið að koma upp nýjum kirkjum. Er fyrir nokkru bygð stór og falleg kirkja í Trangis- vaag og stór kirkja og fögur var bygð í vot( í Vaag. Eru þeir Vogar báðir í Suðurey. í Kirkju- bæ, þar sem Joannes Paturson býr, er gömul kirkja, nýlega upp- bygð, nefnd Ólafskirkja, kend við Óláf helga. Minnir mig, að Pat-' urson segði mér, að kirkjan sjálf væri 600—800 ára gömul. Var gat á veggnum rétt við predik- unarstólinn, og er sagt, að til forna hafi líkþráir menn verið látnir standa úti og hlýða messu gegnum þetta op á veggnum. Þar á Kirkjubæ er kirkjutóft, kölluð á færeysku „kirkjumúrurinn". Mun hún vera 600 ára gömul, Var hún nefnd Magnúsarkirkja og var dómkirkja Færeyinga um langt skeið. í kirkjutóftinni er innmúraður steinn, holur innan. Eru geymdir í honum þrír helgi- dómar, meðal annars, að því er sumir trúa, hluti úr serk Maríu meyjar. 1 Kirkjubæ var prestaskóli til forna. Stendur húsið enn þá og er möTg hundruð ára gamalt. Á ofanverðri 18. öld kom snjóflóð og braut hluta úr byggingunnL Hefir Paturson bygt þetta alt upp og haldið öllu við með líku sniði og áður var. Undir byggingunni er upphlaðinn kjallari. í einum hluta hans er klefi, mjög óvist- legur og gluggalaus. Var hann áður fyrr hafður fyrir fangaklefa. Var mér sagt, að fyrir nokkru hefði klefinn verið mokaður upp og hefðu þá fundist þar manna- bein. Uppi yfir hinni fomu skóla- stofu er nú skrifstofa Patursons og var það biskupsstofa til foma. Er hún enn, að því er virðist, með sama sniði og fyrr á tímum. Hefir Paturson sýnt réttan skiln- ing á að geyma þetta fqrna setur sem bezt og halda hinum forna stíl sem bezt við, þó lagfært sé að nýju. Sjúkrahús hafa þegar verið reist nokkuð víða um eyjarnar. Stærst er „Dronning Alexand- rine“-spítalinn í Þórshöfn. Enn fremur er berklaveikrahæli rétt utanvert við Þórshöfn. Hafa Dan- ir styrkt ríflega þessar stofnanir í orði og á borði. Berklaveiki er talsvert útbreidd um eyjarnar. Er mér sagt, að hún færist í vöxt. Almennar sjúkTatryggingar eru þar og borga t. d. hjón víst gjald á ári, hvort sem þau eiga mörg börn eða fá, og eru börnin styrkt, ef þau veikjast innan 16 ára ald- urs. Borga sjúkrasamlögin íslenzkt smjör, Borgarfjarðar. Hangikjöt, verulega gott, Saltkjöt. Rullupylsur. Akraneskartöflur i sekkjum og smávigt, Gulrófur. Riklingur. Súr hvalur. Nýorpin egg. Ger. Dropar og allskonar krydd til bökunar. alt frá Efnagerð Reykjavíkur. Ávextir. nýir og niðursoðnir. Súkkulaði og margskonar sael- gætisvörur. Þnrkaðir ávexir. Barnaleikföng. Jólatrésskrant. Búsáhöld. Vindlar í laglegnm nmbúðum. Vindlingar. SpM — Kerti. Molasykur 32 7a kg. — Kandís 35 x/a kg. Siðast: Strausyknr á 25 aura V2 kg. Theodór N. Sigurgeirsson, Simi: 951. Nönnugötu 5. Sími: 951.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.