Morgunblaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 14
14 MORCXJTSBLAÐ1Ð Þriðjudagur 22. mai 1962 Hjartans þakkir til alíra skyldra og vandalausra sem mundu mig á 70 ára afmæli mínu 15. maí sl. Guð blessi ykkur ölL — Lifið iheil. — Kærar kveðjur. Magnús Stefánsson, Sólvöllum Móðir okkar, SOFFÍA E. HARALDSDÓTTIR andaðist laugardaginn 19. maí. Bergljót Sveinsdóttir Sveinn K. Sveinsson Haraldur Sveinsson Leifur Sveinsson. Móðir mín HELGA JÓNSDÓTTTR Sólvallagötu 56, andaðist 11. þ.m. Jarðarförin hefir farið fram. Þakka auð- sýnda samúð. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Kristín Hannesdóttir. Ömmusystir mín frú INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR JHONSTON frá Auðnum á Vatnsleysuströnd, lézt í Winnipeg 11. þessa mánaðar. J Fyrir hönd ættingja. Margrét Þorgrímsdóttir. Laugardaginn 15. maí andaðist að heimili sínu Kirkjuteigi 16, ÓLAFUR GUÐMNDSSON bifreiðarstjóri. Jarðarförin auglýst siðar. Unnur Ólafsdóttir og börn. Jarðarför móður okkax SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Aðalstræti 16. fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 1,30. Kristbjörg J. ísfeld, Sigurður B. Einarsson, Ámundi K. J. ísfeld. Útför föður míns ÓLAFS V. ÓLAFSSONAR Háteigsvegi 50, fer fram frá Fössvogskirkju miðvikud. 23. maí kl. 10,30 fyrir hádegi. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Baldvin, Ólafsson. Maðurinn minn JÓN S. ÞORKELSSON bóndi, Brjánsstöðum, Grímsnesi, verður jarðsettur að Stóru-Borg Grimsnesi fimmtudaginn 24. maí kl. 2 ejh. Bílferð frá Bifreiðastöð fslands kl. 12. , Guðrún Jóhannesdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Fannardal í Nörðfirði. Sigriður Jónsdóttir, Magnús Gíslason. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát. kveðjuathöfn og jarðarför í ÞURÍDAR GUÐJÓNSDÓTTUR Krókatúni 2, Akranesi. I F. h. vandaman"" Guðbjörg Guðjónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við jarðanför móður okkar Og ömmu ESTÍVU BENEDIKTSDÓTTUR Strandgótu 33. Hafnarfirði. Margrét Brandsdóttir, Kjartan Brandsson, Jóhanna Sveinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR H. KRISTJÁNSDÓTTUR frá Ólafsvík. Þóra Stefánsdóttir, Björgúlfur Sigurðsson, Guðbjörn S. Bergmann. f1 Hlýplast Einangrunarplötur Einangrunarfrauð Hagstætt verð Sendum heim. Kópavogi - Sími 36990. Ker í mörgum stærðum. Fiska plöntur og allt sem tilheyrir fiskarækt fæst á Hraunteigi 5. Upplýsingar í síma 34358, eftir kl. 5 Póstsendum Hagkaup Gallabuxur á stúlkur úar fyrsta flokks amerísku Twill efni, aðeins kr. 65,00. Miklatorgi. Bíla & Biívélasalan Hefir kaupendur að öllum ár- gerðum af Volkswagen Opel Fiat Taunus Angelia Renault Dauphine Vörubílum Bíla & búvélasalan Eskihlíð B. Sími 2-31-36 NÝKOMIÐ Stálborðbúnaður í miklu úr- vali sænskir desirée-hnífar, vindsængur, hnífasamstæð- ur, japönsk leikföng í miklu úrvali. VANTAR 7 stóra stofu og eldhús, helst í kjallara. Erum fullorðin hjón barnlaus. Húshjálp kemur til greina. — Tilb. merkt „1919 — 45 68“ sendist Mbl fyrir fimmtudag. | Langavegi 27. Simj 15135. NÝKOMID Skinnhanzkar brúnir og svartir. a|- í Vaskaskinnhanzkar hvítir. Ljósir sumarfrakkar Verð kr: 1069 Gott snið — Gott efni. 2\ SALAN Skipholti 21. - Simi 12915. Höfum alla mögulega vara- hluti í Kaiser, Fordson og Austin-bíla. Ennfremur stuðara, vatns- kassa, gírkassa og mótora í aðrar tegundir bíla. Reynið viðskiptin. Við höfum það ófáanlega, 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Nýkomið Gúmístigvél allar stærðir Gúmískór Franskir Karlmannaskór Drengjaskór Kvensandalar kr. 104,00. Kvenskór mikið úrval. 'Txcurwiesmzqi "2 Til sölu Margs konar vara hlutir í Dodge Cariol, bœði nýir og notaðir. Mótorar, gírkassar millikassar, hásingar, framan og aftan, öxlar, drif, hjöru- liðir, stírissnekkjur, dína- moar, startarar o. fl. SENDI GEGN PÓSTKRÖFU Viðgerðarverkstæði Gui)m. Valgeirssonar Auðbrekku Sími um Möðruvelli. Kjólaefni Gott úrval af ódýrum kjóla- efnum. GARDÍNUEFNI PLASTEFNI Verð frá kr. 10,00 pr. m. 140 á br. Ódýr nærfatnaður Einlitt poplín í góðum litum, Nælon- og Perlon sokkar. Finnsk buxnaefni, köflótt frá kx. 59,80. NANKIN Khaki — hvítt — rautt — blátt — grænt. APASKINN PÓSTSENDUM Anna Cunnlaugsd. Laugavegi 37. Skurðgröfur með ámoksturstækjum til leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða ákvæðis- vinna. Uppl. í síma 17227 kl. 9—18 og 34073, eftir kl. 18. KjörblómiÖ Stórlega lækkað verð á af- skornum blómum og potta- plöntum. Kjörblómið KJÖRGARÐI Sími 16513. 18 lesta bátur Vélbáturinn Hdlmir KE 1® ec til sölu. Bátar og vél í góðu lagi. Uppl. gefur Baldur Júlíusson, Keflavík. Sólarolia Sólarkrem Sólgleraugu Bankastræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.