Morgunblaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. maí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 Sýningar skólabarna Hér hafa hörnin gert líkan að ofurlitlu bæjarhverfi. Snæhéri þessi var skotinn á Grænlandi og stoppaður upp hér. Hann er gjöf frá Ingólfi Guðmunðssyni, flugmanni, sem skaut hann, er hann dvaldist vestra. Hann á þrjá syni í Melaskóla og fannst þetta tilvalinn gripur til myndunar náttúrugripasafns í skólanum. Hér sjáum við snotra smíðisgripi drengja í Miðbæjarskól- anum. — A sýningu barnanna í Melaskólanum voru skúturnar áberanði hjá drengjunum og sáust þær uppstilltar Innan um kvenfatnað stúlknanna. Lystibátar eru uppáhald strákanna í Miðbæjarskólanum Teiknimyndir og handavinna nemenda Gagnfræðaskólans við Lindargötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.