Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 9

Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 9
Þriðjudagur 22. maí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 Sýningar skólabarna Hér hafa hörnin gert líkan að ofurlitlu bæjarhverfi. Snæhéri þessi var skotinn á Grænlandi og stoppaður upp hér. Hann er gjöf frá Ingólfi Guðmunðssyni, flugmanni, sem skaut hann, er hann dvaldist vestra. Hann á þrjá syni í Melaskóla og fannst þetta tilvalinn gripur til myndunar náttúrugripasafns í skólanum. Hér sjáum við snotra smíðisgripi drengja í Miðbæjarskól- anum. — A sýningu barnanna í Melaskólanum voru skúturnar áberanði hjá drengjunum og sáust þær uppstilltar Innan um kvenfatnað stúlknanna. Lystibátar eru uppáhald strákanna í Miðbæjarskólanum Teiknimyndir og handavinna nemenda Gagnfræðaskólans við Lindargötu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.