Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 9
Þriðjudagur 22. maí 1962
MORGUNBLAÐIÐ
9
Sýningar
skólabarna
Hér hafa hörnin gert líkan að ofurlitlu bæjarhverfi.
Snæhéri þessi var skotinn á Grænlandi og stoppaður upp
hér. Hann er gjöf frá Ingólfi Guðmunðssyni, flugmanni,
sem skaut hann, er hann dvaldist vestra. Hann á þrjá
syni í Melaskóla og fannst þetta tilvalinn gripur til
myndunar náttúrugripasafns í skólanum.
Hér sjáum við snotra smíðisgripi drengja í Miðbæjarskól-
anum. —
A sýningu barnanna í Melaskólanum voru skúturnar áberanði hjá drengjunum og sáust
þær uppstilltar Innan um kvenfatnað stúlknanna.
Lystibátar eru uppáhald strákanna í Miðbæjarskólanum
Teiknimyndir og handavinna nemenda Gagnfræðaskólans við Lindargötu.