Morgunblaðið - 24.05.1962, Page 1
Tvö blöð, 36 síður
C9 ávgangur
117. tbl. — Fimmtudagur 24. maí 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Illvigar deilur vinstri manna
sanna upplausn-
ina9 ef þeir næðu
. meirihluta
Alþýðuflokkurinn vill þjóðnýta
alla útgerð
ræmi við hinn áratuga gamla
hugsunarhátt, sem nú hefur
verið endurlífgaður í þeim
í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM
í gærkvöldi vönduðu ræðu-
menn vinstri flokkanna hver
öðrum ekki kveðjurnar. —
Voru deilur þeirra svo harð-
ar og óvægar að frekar þarf
ekki vitnanna um það, að sú
samstjóm, sem tækist með
þeim um borgarmálefni
Reykjavíkur, ef Sjálfstæðis-
flokkurinn missti meirihluta,
yrði áreiðanlega ekki betri
en vinstri stjómin alræmda.
Brigzluðu þeir hver öðmm
um þjónustusemi við erlent
vald, töluðu um „að láta
nautin ráða ferðinni“, „sendi-
sveinadeild SÍS“ o. s. frv. —
Til að kóróna vinstri glund-
roðann, var þvi svo lýst yfir,
að stofnaður yrði enn einn
nýr vinstri flokkur að af-
loknum borgarstjórnarkosn-
ingum.
Þá vakti það einnig at-
hygli, að Pétur Pétursson,
einn af frambjóðendum Al-
þýðuflokksins, lýsti því yfir,
að það væri stefna Alþýðu-
flokksins að hefja stórfellda
bátaútgerð. Sagði hann að
„margfalda“ ætti Bæjarút-
gerðina með rekstri báta-
flota. Með hliðsjón af því að
togarar Bæjarútgerðarinnar
færa á land í Reykjavík
svipað aflamagn og bátamir,
virðist Alþýðuflokkurinn
ætla að stefna að því að
þjóðnýta alla bátaútgerð í
borginni. Kemur þessi þjóð-
nýtingaryfirlýsing í kjölfar
þeirra stefnumála að hindra
íbúðabyggingar einstaklinga
og gera upptækan „söluhagn
að“ af fásteignum.
í ræðu sinni vék Gunnar
Thoroddsen, fjármálaráð-
herra, að því, að þegar
einkaframtak ekki réði við
mikilvæg verkefni, þyrftu
opinberir aðilar stundum að
eiga hlut að atvinnufram-
kvæmdum, en svo hefði ver-
ið þegar togarar Bæjarút-
gerðarinnar vom keyptir.
Samkvæmt hinum nýju
kenningum Alþýðuflokksins,
vill hann hinsvegar leggja
megináherzlu á bæjarrekst-
ur þess atvinnuvegs, sem ein
Btaklingamir eiga hægara
með að kljúfa, þ.e.a.s. báta-
útgerðimar. Er það í sam-
Bandaríkin taka við
kínverska fldttafdlkinu
flokki.
Einn af ræðumönnum
minnihlutans vék að því, að
mjög hættulegt væri að
sömu menn stjómuðu lengi
í borgarfélaginu, en bætti
því síðan við, að hastarlegt
væri að Sjálfstæðisflokkur- nesiu-
inn skyldi hafa bætt nýjum
mönnum á lista sinn!
Ræðumaður Framsóknar-
flokksins tók upp harða
vöm fyrir þjóðfylkingará-
form flokksins, og einkum
þó fyrir kommúnista. Talaði
hann um „óvægna ádeilu á
það, sem þeir (þ.e. Sjálf-
stæðismenn) kalla þjóð-
Framh. á bls. 2
Kennedy sagði d blaðamannafundi
þegar fengið landvistarleyfi
1 gær, að þúsundir hefðu
Washington, 23. maí. — NTB.
K E N N E D Y , Bandaríkjaforseti, hélt í kvöld fund með' blaða-
mönnum. Tók hann til umræ'ðu ýmis af þeim málum, sem hæst
hefur borið af alþjóðamálum, nú síðustu daga. Forsetinn sagði,
að Bandaríkin hefðu tekið ákvörðun um að veita hæli kínversku
flóttafólki, sem komið hefði til Hong Kong, þar sem ekki væri
nú lengur hægt að veita því hæli þar, vegna fólksmergðar. —
Einnig vék forsetinn að Berlínarmálinu og ástandinu í Indó-
• Þúsundir fá landvistarleyfi.
Kennedy sagði, að bandaríska
sendiráðið í Hong Kong hefði
veitt mörgum þúsundum kán-
verskra flóttamanna vegabréfsá-
ritun til Bandaríkjanna. Hér
væri um að ræða svipað-
ar aðgerðir, og er ung-
verskuim og kúbönskum filótta-
mönnum var veitt landvistarleyfi
í Bandarikjunum, á sinum tíma,
þrátt íyrir það, að löngu hefði
verið náð tölu þeirra innflytjenda
sem leyfð væri, frá þessum lönd-
um.
Forsetinn sagði ennfremur, að
reynt yrði að filýta filutningum
þessa fiólks, frá Hong Kong til
Bandaríkjanna, sem mest mætti
verða. Forsetinn vék einnig að
þeim ráðagerðum, sem kínverskir
kommúnistar gripu til í dag, að
stöðva flóttamannastrauminn, en
það er í fyrsta skipti í langan
tíma, sem kinverskir landamæra-
verðir hafa gripið til þess.
Þá upplýsti Kennedy, að Banda
ríkin hefðu um langan aldur gef-
ið matvæli, til að fæða hálfa
milljón flóttamanna, sem dvalið
hafa í Hong Kong. Hann lauk
lofisorði á Breta, fyrir viðleitni
þeirra, til þess að finna vinnu
handa öllum þeim fjölda filótta-
manna, sem komið hafa til ný-
lendunnar.
• Misklíð Bandarikjanna og
Þjóðverja úr sögunni.
Þá upplýsti Kennedy, að mis-
klíð sú, sem gerði vart við sig
um daginn, milli V-Þýzkalands
og Bandaríkjanna, varðandi Ber-
línarmiálið, væri nú að fuliu úr
sögunni. Hann sagði, að tillögur
V-Þýzkalands um alþjóðlegu eftir
litsnefndina, sem Bandaríkja-
menn hafa stungið upp á, að
verði látin fjalla um Berlín, verði
teknar til nákvæmrar athugunar.
Þá lagði hann áherzlu á, að
viðræður Bandaríkjamanna og
Rússa, um Berlinarmálið, yrðu
að haiida áfram.
Framh. á bls. 2
Salan í lífs-
tíðarfangelsi
Stochl við kom.una til Kaupmannahafnar
PARÍS 23. maí — NTB.
ÞAÐ ”AR tilkynnt í París í
kvöld, að Salan, fyrrum hers-
Stochl vekur athygli í K.höfn
— Var þogull sem grofin, á Kastrupflugvelli
ÞEGAR Tékkinn Stochl, sem
hugðist múta ísl. flugmannin-
um, Sigurði Ólafssyni, til njósna
fyrir kommúnista, kom til Kast-
rup-flugvallar, í fyrradag, á leið
sinni tii Frag, voru mættir á
flugvellinum blaðamenn og ljós-
myndarar frá dönskum blöðum.
Var augljóst, að fréttin um
njósnamálið hafði vakið mikla
athyglj í Danmörku.
Berlingske Tidende segir, að
enginn hafi tekið á móti Stochl,
og hafi hann verið þögull sem
giröfin og einungis hrist höfuðið,
þegar hann var spurður að því,
hvort honum hefði verið vísað
burt firá íslandi. Hann vissi ekik-
ert og gat ekkart skilið og ekki
var einu sinni hægt að toga út
úr honum, hvað hann héti, segir
blaðið. Á myndinni hér að ofan
sést danskur ljósmyndari taika
mynd af Tékkanum, þegar hann
fær afgreiðslu á flugvellinum.
Þess má geta, að Þjóðviljinn
leggst svo lágt í gær, að hrigzla
Sigurði Ólafssyni, flugmanni, um
að hafa ætlað sér að hagmast á
að skýra frá erindi Stochl við
hann. í fyrirsögn yfir grein
blaðsins, þess efnis, segiir um
Sigurð: „Vill fá 420 þúis. króraur
fyrir viðvikið”. Hins vegar vita
allir laradsmenn, að Sigurður
sneri sér, að sjálfsögðu, sem góð-
ur og gegn islenzkur borgari, til
stjómarvaldanna og skýrði frá
málinu, eins og það lá fyrir,
enda þótt honum hafi verið ljóst,
að það mundi hafa í för með
sér aukna fjárhagserfiðleika.
Slíkt eiga þeir meran erfitt með
að skilja, sem selt hafa þjóðiholl
ustu sína við Rússagulli. Slíkt
„viðvik“ teist ekki til tíðinda í
herbúðum íslenzkra kommúnista.
Nánar er um mál þetta fjallað
í Staksiteinum í blaðinu í dag.
höfðingi, og síðar yfirmaðtu
OAS-samtakanna, hefði . verií
dæmdur í lífstíðarfangelsi — er
ekki til dauða, eins og búizt vai
við fyrr í dag, er málflutning
saksóknarans Iauk.
Salan var áærðux fyrir að hafí
tekið þátt í byltingunni í Alsú
í fyrra, auk þess að hafa verif
yfirmaður OAS-hryðjuverkasati
takanna í Alsir, sem staðið hafe
að morðum þúsunda, og ógna?
allri tilveru manna, þar unc
slóðir.
Alls voru ákæruatriðin 6
Salan var sekur fundinn um S
atriðanna, en hvað viðkom þv.
sjötta, þá litlu dómarar svo á
að þar hefði verið um mildandi
aðstæður að ræða.
Á grundvelli þess, var Salan
ekki dæmdur til dauða, heldui
í lífstíðarfaragelsi.
Áheyrendur í salnum tóku a®
syngja „Marseillessinn", er dóno
ur hafði verið kveðinn upp.