Morgunblaðið - 24.05.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. maí 1962
15
MORGUNBLAÐIÐ
— Minning
Framíhald af bls. 13.
berum skjölum og plöggum.
Eggert Levý, mikilhœfur maður,
var um tugi ára endurskoðaudi
Ihreppsreikninga í Y.-Húnavatns-
sýslu. Ég heyrði hann segja að
reikningar frá Halldórs hendi
væru þeir nákvæmustu og beztu,
sem hann hefði kynnzt. Sams-
konar ummæli hafði yfirskatta-
inefndarmaður Húnvetninga um
skattskýrslur frá Halldórs hendi.
Halldór bjó á Haugi í hálfan
4. tug ára með mikilli sæmd.
Hann unni jörð sinni mjög og
gerði henni allt til gagns og um-
bóta, sem hann mátti. Á eftir-
stríðsárunum tóku búskaparhætt
ir almennt mikilli breytingu.
Vinnufólk varð torfengið, en
vélavinna kom í staðinn, sem
væri hentari ungu fólki en
gömlu. Árið 1947 seldi Halldór
jörð og bú og fluttist til Hvamms
'tanga.
Þegar Halldór hvarf frá óðali
sínu veitti hann sjálfum sér sár
sem var opið og ógróið til ævi-
loka. En hann lét raunsæja skyn-
eemi ráða með örlögum og bar
ekki tilfinningar sínar á torg.
Hann hafði á meðan hann bjó
á Haugi haft lengi mikla önn og
starf fyrir Kaupfél. V.-Húrtvetn-
inga á Hvammstanga. Varð for-
maður þess, stundum verkstjóri
á mesta annatíma, gegndi full-
trúastöðu, endurskoðaði reikn-
inga og vann skrifstofustörf í
viðlögum. Þegar hann var al-
fluttur í kauptúnið varð honum
ekki verkavant. Lífsins kyngi
kallar mikla hæfileikamenn til
starfa hvar sem er. Hann vann
mörg störf fyrir kaupfélagið og
ýms félagsleg og opinber störf
hlóðust að honum. Vinsældir
hans höfðu verið miklar á með-
an hann bjó í sveit, en ekki urðu
þær minni í kauptúninu, sem
honum þótti vænt um og vildi
af alhug hefja til gengis og fram-
fara.
Halldór var vel að sér í ís-
lenzkum bókmenntum. Hann
hafði næmt skyn á málfræði og
vandaði töluð orð svo að athygl-
isvert var, en ritháttur hans var
langt umfram það, sem almennt
gerist Eins og áður er sagt var
hann aðeins einn vetrartíma á
skóla. En eftir verkum hans að
dæma, sem ég var þrautkunn-
ugur mörgum, veit ég engan hafa
iært jafnmikið á jafnskömmum
tíma.
Á síðustu árum komu þau hjón
Halldór og Guðrún nokkrum
sinnum til Reykjavíkur. Þá
dvöldu þau á heimili mínu. Það
voru dýrðlegir dagar fyrir mig.
Margs var að minnast frá æsku
og fullorðinsárum okkar Hall-
dórs. Við höfðum alltaf verið
nágrannar á meðan ég átti heima
í sveit og margt unnið saman,
ævinlega í bróðerni, hjálpfýsi og
velvilja þessa mannkostamanns,
ef ég eða mitt heimili þurfti ein-
hvers við, er mér ógleymanleg.
Að síðustu færi ég þessum
látna vini mínum þökk frá mér
og konu minnf fyrir kynningu,
eem varpar skærum bjarma end-
urminninga liðinna ára.
Magnús F. Jónsson.
Félagslíi
Hand knattlci ksstúlkur
Ármanns.
Æfingar í sumar verða á leik-
vellinum við Sigtún, sem hér
»egir:
M. fl., 1. fl. og 2. fl. kv.
mánudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 8.
Fyrir 13 ára og yngrl:
inánudaga og fimmtudaga kl. 7.
Mætið vel og takið með ykkur
nýja félaga.
Stjómin.
I
VKIPAÚTfiCRB KIKlSINS
Ms. ESJA
fer væntanlega héðan aukaferð
til Austfjarða miðvikudaginn 30.
maí. Viðkomustaðir: Fáskrúðs-
fjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörð
ur, Norðfjörður, Seyðisfjörður og
þaðan beint suður.
Vörumóttaka á morgun og
farmiðasala.
❖❖4
f
|
t
f
f
f
f
A A A
Breiðfirðingabúð
INGÓ —BINGÓ
v e r ð u r
í kvöld kl. 9.
Meðal vinninga:
SINDRASTÓLL
Borðpantanir í síma 17985.
Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30.
f
f
I
BREIÐFIRÐINGABÚÐ
«♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦e ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ aftk
y v^v
f
f
i
f
i
f
♦%
IIMGÓLFSCAFÉ
DANSLEIKUR í kvöld
FLAMINGO og ÞÓR NIELSEN skemmta
— Öll nýjustu lögin:
1. Good luck eharm.
2. Whats your name?
3. Jambalaja.
4. Young world.
5. Got a funny felling.
6. The young ones.
7. Night in Moskva.
8. Twist part 1.
9. Twist again.
10. The sanage.
Atvinna óskast
Maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina.
Skrifstofustörf, innheimta, næturvarzla o. fl. Einnig
heimvina.na. Starf nálfan daginn kemur til greina.
Tiiboð merkt: „Abvinna — 476‘, sendist Mlbl. sem fyrst.
Verkamannafélagið DAGSBRÚN
Félagsfundur
verður í Gamla bíói í kvöld, fimmtudag kl 9.
Fundarfeni:
Tekin ákvörðun um nýja samninga.
Skorað er á félagsmemn að fjölmenn og sýna skírteini
við innganginn.
STJÓRNIN.
Gömlu dansarnir kl. 21.
póhstoJll
Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar
Söngvari: Hulda Emilsdóttir
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í kvöld
Lúdó sextett og Stefán
Sími 16710.
K.R.R.
1912 - Í.S.Í. - 1962
í KVÖLD KL. 20.30
K.S.I.
REYKJAVIK
UTANBÆJARMENN
Á LAUGARDALSVELLINUM.
Dómari: GRÉAR NORÐFJÖRÐ
FYRSTI LEIKURIISIN Á GRASI
Aðgangur: Stúka kr. 35.00 — Stæði kr. 25.00 — Börn kr. 5.00
Komið tímanlega. — Forðist þrengsli.
Afmælisnefndin.