Morgunblaðið - 24.05.1962, Page 4

Morgunblaðið - 24.05.1962, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. maí 1962 Bílaleigan Vagninn s/f, Akureyri. Leigjum nýja V.W. bíla án ökumanns. Símar 1191 og 2544. Nilfisk ryksuga til sölu, mjög góð. Verð kr. 3.000,00. Uppl. á Hringbraut 113. b s Lítið hús i og verkstæðisskúr til sölu. ö, Sanngjarnt verð. Upplt í 9' síma 37168. 51 Rúmgóð di OI 3ja erb. kjallaraíbúð tí.1 ^ leigu í Vesturbænum. Til- 5( boð merkt „Sólvellir 4766“ leggist inn á afgr. Mbl. Sírni 20351 Geri við steinsteyptar renn ; ur og þök. Set í einfalt og tvöfalt gler. Hreinsa úti- hurðir og utanhússpanel. sl r • S. Geymsluhúsnæði tíl leigu 150 ferm. Tilboð, ^ sem tilgreini tíl hvers á h að nota húsnæðið, leggist a< á afgr. Mbl. merkt: „303 ^ — 4760“. ai Mótatimbur óskast til kaups. Má vera í Keflavík. Sími 33557. Sumarbústaður til sölu í strætisvagnalelð, t 3 herb. og eldhús. Upplýs- t ingar í síma 22576, í M. 9—10 árdegis og eftir ( kl. 8 á kvöldin. 12 ára drengur óskar eftír að komast í sveit. Sími 50742. íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskast tíl leigu fyrir 1. júlí. Góð umgengni. Vinsaml. hring- ið í síma 35829. Utanbátsmótor óskast Upplýsingar í síma 23681, eftír kl. 8 á kvöldin. Unglingsstúlka óskar eftir að komast í sveit. Sími 51291. Jörð til leigu, ekki mjög langt frá Reykjavík. Uppl. í síma 35808, eftir kl. 8, á kvöldin Mótatimbur óskast Upplýsingar næstu daga í síma 35582. Skrifstofuherbergi Stórt og sólríkt á 2. hæð í steinhúsi nálægt miðbæn- um til leigu 1. júní — Tilb. merkt: „1962 — 4510“ send ist Mbl. fyrir 27. þ.m. í dag er fimmtudagurinn 24. maí. 144. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:28. Síðdegisflæði kl. 20:52. Slysavarðstofan er opin allan sólar- ín. — LÆknavörður L..R. dyrir Næturvörður vikuna 19.—26. maí er Ingólfs Apóteki. Kópavogsapótek er opið alla vlrka aga kL 9,15—8, laugardaga frá kl. :15—4, helgid frá 1—4 e.h. Sími 23100. SjúknabifreiS Hafnarfjarðar sími: 1336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- Næturlæknir í Hafnarfirði 19..—26. IOOF 5 = 1445248*4 = Kl. 7 Borðh. FRETTIR Gagnfræðingar 1947 frá GagnfræSa D-LISTINN. BÍLANEFND. LEIÐRETTING: í viðtali við grísiku fiskkaup- mennina Georgos Adamis og Di- mitrios Mamais hér í blaðinu á dögunum var sagt, að fyrirtæki þeirra flytti inn 1/3 alls fisks, sem frá íslandi kaemi. Standa átti 1/3 allra þorskhrogna, en eins og fram kom í viðtalinu ihef- ur útflutningur þeirra til Grikk- lands aukizt mjög upp á síðkast- ið. — Bæði kaupmennimir og lesendur eru beðnir velvirðingar á misherminu, sem hér með er leiðrétt + Gengið + 16. maí 1962 Kaup Saia 1 Sterlingspund ... 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 KanadadoIIar .... .... 39,52 39,63 100 Danskar krónur .... 623,27 624,87 100 Norskar krónur .... 602,40 603,94 100 Danskar kr 622,55 624,15 100 Sænskar kr 834.19 836.34 T’0 Finnsk *nörk 13,40 100 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgiski" fr 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... 991,30 993,85 100 Gyllini ,.. 1.195,34 1.198,40 100 V.-Þýzk mörk .... 1073,48 1076,24 100 Tékkn. énur ... 596,40 598,00 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch. ..... 166,18 166.60 100 Pesetar 71.60 71,80 Stríðssöngur SÍA Sjá ræksnin úr austri að ryðja sér braut, reynist nú Sía sem menn? — — Með Framsókn og þýlunduð Þjóðvarnarnaut vér þjóðfylking myndum nú senn. Sjálfsagt hann Krújseff mun senda oss brauð og Sís hefur velsæld og auð. Á oss var ok fyrir austan tjald lagt, það ok tók burt sjálfstæði vort. Það hefur Glbricht oss þrásinnis sagt: „Þér ættuð að læra vort sport og grýta nú sérhverjum sannleik á bál, en sigra við Iygi og tál. „Það'hef ég sagt við hann Þórarin minn að þjóðfylking dugi oft vel, bjóðandi flokkslegu einræði inn, það ætti við Framsóknar þel. Sís fær að glingra við íhaldsins auð og ísafold verður þá rauð“. Svo stjökum vér Eysteini og Einari frá og öðrum sem teljast nú fremst, Hermann og Gils skulu hanga þeim hjá, — því hrokinn á gálganum semst. — Vakna nú Sía til valda og auðs frá vesöld ins útflæmda gauðs. . c x Kona spurði skozkan dreng: — Hvað fékkst þú í afmælis- gjöf frá honum pabba þínuim? — Rafmagnsrakvél. — Rafmagnsrakvél? Þú, sem ert aðeins niu ára. — Já, en pabbi sagði hann myndi nota hana þar til ég fei að raka mig. — Ertu kvæntur Theodór, frændi? — Nei, það er ég ekki. — Hver ræður þá hvað þú gerir? *3t Gestur á veitingahúsi: — Hvað sagði konan mdn, þegar þér hringduð og sögðuð, að ég kæmi — Var hér verið að auglýsa seint heim? herbergi tii leigu fyrir ungan, Þjóninn: — Hún sagði: — Get rólegan mann? ég treyst því. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f. h. Fimmtugur verður í dag Bene- dikt Jónsson, húsgagnaibólstrari, Kleppsvegi 26. 70 ára er í dag Ólafur Hjartar, járnsmiður, Þingeyri, Dýrafirði. Sl. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Jóni Þor varðarsyni ungfrú Kristín Sigur geirsdóttir, Stangarholti 2 og Sveinn Björnsson, sjómður, — Garði. L.æicnar fiarveiandi Esra Pétursson óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Guðmundur Benediktsson frá 7.—21. mai (Skúli Thoroddsen). Jón Hannesson th 1. júlí (Stefán Bogason). Jón K. Jóhannsson frá 18. maí í 3—4 vikur. Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Sinarsson og Halldór Jóhannsson). Kristín E. Jónsdóttir til 28. maí, (Björn Júlíusson, Holtsapóteki kl 3—4 þriðjudaga og föstudaga). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Ólafur Jónsson frá 10. maí í 2—3 vikur. (Tryggvi Þorsteinsson). Ólafur Þorsteinsson til maíloka (Stefán Ólafsson). Póll Sigurðsson, yngri til 20 maf (Stefán Guðnasoru. Ragnliildur Ingibergsdóttir til 15. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6 vikur (Björn E>. Þórðarson). Þórður Þórðarson til 21. maí (Berg sveinn Ólafsson). Marilyn — 15 pund Marilyn Monroe er byrjuð að lerka í nýrri mynd, sem nefnist „Something’s Got to Give“. Þegar taka mynöar- innar átti að hefjast, þótti Marilyn, sem nú er 35 ára heldur feit og tökunni var frestað þar til hún hafði létzt um 15 pund. Nú er hún ekki nema 55 cm í mittið, jafn- grönn og þegar hún lók í fyrstu mynd sinni „Scudda Hoo, Schudda Hay“, fyrir 16 árum. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Drykkurinn hafði undraverð áhrif Júmbó. Hann snerist á hæli, fram- væmdi nokkrar armsveiflur og Ijóp eins og fætur toguðu niður inginn. — Prófessor, dr. Trölli, En Júmbó hafði þegar stungið sér í vatnið og ekkert skeytt um að þrýsta á hnappinn, sem fékk pappa- grísinn til að renna út í það. — Hræðilegt, stundi Spori, hann verð- ur étinn lifandi..... Aðeins ein hugsun komst að hjá Júmbó — hann varð að bjarga vesa- lings mönnunum, sem voru fangar í þorpinu. Drykkurinn gerði hann mjög sterkan, en það var ekki fyrr en um seinan, að hann sá krókódíl- ana, sem syntu soltnir í kringum hann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.