Morgunblaðið - 24.05.1962, Síða 7
Fimmtudagur 24. maí 1962
MORCVNBLAÐIÐ
7
íbúðir og hús
2ja herb. íbúð, alveg ný á
1. hæð við Kleppsveg.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Stórholt.- Búmgóð íbúð
með sér inngangi og sér
hitalögn.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kársntsbraut.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Rauðalæk.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Snorrabraut.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Víðimel.
3ja herb. íbúð á 5. hæð við
Álfheima.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Blönduhlíð.
4ra herb. íbúð á efri hæð við
Sporðagrunn.
4ra herb. íbúð í kjallara við
Ægissíðu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. glæsileg neðri hæð við
Skaftahlíð.
6 herb. nýtízku hæð í 1.
flokks standi við Sólheima.
Sér inngangur, sér hitalögn
og sér þvottaherbergí.
Timburhús á verðmætri eign-
arlóð við Njörvagötu.
Vandað einbýlishús við Hlé-
gerði í Kópavogi, um 97
ferm., hæð og ris ásamt
bílskúr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 20480.
Til sölu
Verzlun á góðum stað í bæn-
um.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 20480.
Til sölu
KAFFLSTOFA í Miðbænum.
Málfhitningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 20480.
Keflavik
TIL SÖLU
vönduð 4ra herbtrgja íbúð.
Útborgun kr. 110.000,00 til kr.
120.000,00. Upplýsingar geíur
EIGNA- og VERÐBRÉFA-
SALAN, KEFLAVÍK.
Simar 1430 og 2094.
Sparifjáreigendui
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12
f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A. Sími 15385.
BILALEIGAN HF.
Volkswagen — árg. '62.
Sendum heim og saekjum.
SÍMI - 50214
Leigjum bíla
akið sjálí
ilA1 S
30'f.ri m
IAáÓ?
(D 3
3
CC |
«® I
I
•mm Jí
s :
m !
Hús — íbúðir
Hefi m.a. til sölu:
1 htrb. og eldhús með baði
við Njörvasund. Verð 150
þús.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Kárastíg. Verð 215 þús. Útb
50—80 þús.
Einbýlishús. Litið einbýlis-
hús við Selvogsgrunn. Verð
270 þús. Útb. 150 þús.
Baldvin Jónsson, hrl.
Simi 15545. Austurstræti 12.
Fasteignir til sölu
Glæsileg 4ra herb. rishæð við
Goðheima (3ja hæð). Sér
hiti. Tvöfalt gler að mestu.
Teppi á gólfum. Stórar sval
ir. Mjög góð lán áhvílandi
til langs tíma. Laus fljót-
lega.
Tvíbýlishús við Hlaðbrekku,
tilbúið undir tréverk og
málningu. Góð lán áhvíl-
andi til 15 ára með 7% vöxt-
um. Hagstæðir útborgunar-
skilmálar.
Austursiræti 20 . Sfmi 19545
TIL SÖLU
Vönduð 2ja herb
1. hæð við Eskihlíð
með 1. herb. í risi.
6 herb. einbýlishús við Heiða-
gerði. Steypt bílskúrsplata
fylgir.
Glæsileg 4ra herb. 3. hæð
endaíbúð við Stóragerði.
5 herb. einbýlishús við Auð-
brekku og Lindbrekku.
2ja herb. hæð við Úthlíð. Bíl-
skúr.
4ra herb. 2. hæð við Miklu-
braut. Bílskúrsréttindi.
3ja herb. ris við Miðtún.
linar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Simí 16767.
eftir kl. 7 í síma 35993.
Bátar
38 tonna vélbátur.
30 tonna vélbátur með veiðar-
færum, nýstandsett vél.
27 tonna vélbátur með veiðar-
færum, góð vél.
20 tonna vélbátur, nýr dýpt-
armælir, nýtt línuspil nýleg
GMC-vél.
2ja til 5 tonna bátar.
HÖFUM KAUPANDA að góð-
um 30 tonna bát.
FASTEISNA
og lögfræðistoían
Austurstræti 12, 3. hæð.
Sími 19729.
Jóann Steinason hdl.
heima 10211 og
Har. Gunnlaugsson,
heima 18536,
^BILALEIGAN
LEIGJUM NYJA © BILA
AN ÖKUMANN5. SENDUM
, BÍLINN.
Sir^1l-3 56 01
TIL SÖLU
5 herb. íbúðarhæð
136 ferm. ásamt bálskúr á
hitaveitusvæði í Austurbæn
um.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
um 100 ferm. með svölum
við Sólheima.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt
hálfum kjallara og hálfri
eignarlóð á hitaveitusvæði
í Vesturbænum. Sér hita-
veita. Útb. aðeins 85 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð með sér
inng. og sér hita við Tóm-
asarhaga.
3ja herb. jarðhæð rúmlega
100 ferm. með sér inng. og
sér hita við Kvisthaga. —
I. veðréttur laus.
Nokkrar 2ja herb. íbúðir m.a
á hitaveitusvæði í Austur-
og Vesturbænum. Sumar
með lágum útborgunum.
Nokkur einbýlishús og stærri
húseignir í bænum og m. fl.
Bankastræti 7. Sími 24300.
kl. 7.30 til 8.30 e.h. í síma 18546
Einbýlishús
i Silfurtúni
mj ög glæsilegt, 6 herfo.,
eldhús, bað og þvottahús,
160 ferm, að flatarmáli, til
sölu. Sjálfvirk kynding.
Harðviðardyraumbúnaður.
Teppi út í horn. Ræktuð
og afgirt lóð.
Einbýlisbús við Melgerði, 4ra
herb., eldhús og bað, mjög
vandað, og sem nýtt.
2ja herb. risíbúð við Miklu-
braut.
3ja herb. íbúð, ásamt 4 herb. í
kjallara, ný og mjög rúm-
góð við Stóragerði.
3ja og 4ra herb. íbúðir mjög
glæsilegar í nýju háhýsi við
Sólheima, sólríkar, með
glæsilegu útsýni. Tvær lyft-
ur.
6 herb. íbúðarhæð fokheld í
tvíbýlishúsi við Safamýri.
Allt sér. 4ra herb. kjallara-
íbúð í sama húsi.
3 htrb. kjallaraíbúð í sama
húsi.
3ja herb. kjallaraíbúð í smíð-
um við Álftamýri. — Sér
þvottahús. Sér hiti.
3ja herb. íbúðarhæð, mjög
rúmgóð og í fyrsta flokks
ásigkomulagi í múrhúðuðu
timburhúsi andspænis Lyng
haga. Hagkvæm kjör.
3ja herb. íbúð við Laufásveg.
Mjög rúmgóð.
4ra herb. ibúð á 1. hæð í 2ja
hæða húsi við Sólheima.
5 herb. íbúð í nýju sambýlis-
húsi við Háaleiti.
Einbýlishús, 3ja hérb., við
Sogaveg. Hagkvæmir skíl-
málar.
Grunnur undir einbýlishús
við Laugarásveg.
Raðhús í smíðum við Ásgarð.
Skipti á 5 herb. ibúðarhæð
æskileg.
2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð-
um við Kaplaskjólsveg. —
Hagkvæmt lán fylgir.
4ra—5 heb. íbúðir í smiðum
við Hvassaleiti.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 1-4951 og 1-9090.
7/7 sölu m.a.
3ja herb. rishæð við Álf-
tröð. Selst ódýrt og væg út-
borgun.
3ja herb. hús við Blesugróf.
Öll þægindi. Vægt verð og
litil útborgun.
3ja herb. hús við Lögberg á
samt 2000 ferm. landi. Vatn
og rafmagn er í búsinu. —
Verð 70 þús. Útb. 30 þús.
2ja herb. ný íbúð í Austur-
bænum.
2ja herb. íbúðarhús við Sig-
tún. Selst ódýrt.
1 herb. og éldhús á jarðhæð
við Njörvasund.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Ránargötu. Sér hitaveita.
3ja herb. íbúð á I. hæð við
Selvogsgötu, Hafnarfirði.
Verð 200 þús. Útb. 50 þús.
4ra herb. falleg íbúð á efstu
hæð í villubyggingu við
Goðheima.
4ra herb. íbúð á efstu hæð í
háhýsi við Ljósheima. Sér
þvottahús. Lyftur. Góðir
greiðsluskilmálar.
3ja herb. góð hæð ásamt 2
herb. í risí við Skipasund.
Væg útborgun.
5 herb. ný mjög glæsiltg hæð
á fallegum stað. Allt sér.
6 herb. sérstaklega vandað
einbýlishús á fallegum stað
í Kópavogi.
MÁLFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar á skrifstofu 17994, 22870
utan skrifstofutíma 35455.
7/7 sölu m.a.
Einbýlishús við Hlégerði. í
húsinu eru 7 herbergi og
fylgir því bílskúr. Ræktuð
lóð. Gæti verið fyrir tvær
fjölskyldur.
4ra herbergja skemmtileg og
vel með farið risíbúð i
Mávahlíð.
5 herb. íbúðarhæð við Safa-
mýri, tilbúin undir tréverk.
Bílskúrsréttindi.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúðarhæð sem næst mið-
bænum. Má vera fokheld
eða tilbúin undir tréverk.
Góð útborgun.
Htísa & Skipasalan
Laugavegi 18, III. hæð.
Sími 18429 og 18783.
Jón Skaftason, hrl.
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Biireiðoleigan
BÍLLIMN
simi 18833
Höfðatúni 2.
9
CONSUL „215“
VOLKSWAGEN.
1ÍLLENN
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
SÍMI 13776
7/7 sölu
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð
við Laugarnesveg. I. veð-
réttur laus.
2ja herb. íbúð á II. hæð við
Rauðarárstíg. Hitaveita.
2ja herb. rishæð í Austur-
bænum. Væg útb.
Glæsileg ný 2ja herb íbúð við
Ljósheima.
3ja herb. íbúð á I. hæð við
Sogaveg. Útb. kr. 100 þús.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Álf-
heima.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Skólagerði.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Laugateig. Hitaveita.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Goð-
heima.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Sólheima. Sér hiti.
4ra herb. rishæð í Vesturbæn-
um. 1. veðréttur laus. Útb.
kr. 150 þús.
Nýleg 5 herb. íbúð við Njörva
sund.
Vönduð 5 herb. endaíbúS i
fjölbýlishúsi við Álfheima.
Hús við Sogaveg
3 herb. og eldhús á 1. hæð.
3 herb. og eldhús í risi.
Stór geymsluskúr fylgir.
Hagstætt verð. Væg útb. 1.
veðréttur laus.
Ennfremur íbúðir í smíðum i
miklu úrvali.
IGNASALAI
• R E YK JAVí K •
Ingólfsstræti 9. - Sími 19540
eftir kl. 7 í síma 36191.
Fasteignir til sölu
Höfum kaupendur að raðhúsi
í Hvassaleiti.
Einbýlishúsum í Vestur- og
Austurbænum og húsnæði
fyrir iðnað. Útb. allt að 500
þús.
TIL SÖLU
mikið úrval að 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðum, tilbún-
um og í smíðum.
Konráð Ó. Sœvaldsson
Fasteígnasöludeild
Skrifslofusimar: 2-4034. 2^0465
6 (-5965
Hafnarfjörður
3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Upplýsingar gefur
ÁRNI GUNNLAUGSSON hdl.
Austurgötu 10 - Hafnarfirði.
Sími 50764. - 10—12 og 4—6.
—
Hamarshúsi/Tryggvagötu
Akið sjálf nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan h.f.
Ilringbraut 106 — Sími 1513
KEFLAVÍK