Morgunblaðið - 24.05.1962, Side 9

Morgunblaðið - 24.05.1962, Side 9
Fimmtudagur 24. maf 1962 MORGWSBT. AfílÐ 9 Sumarbústaður til soSu í nágrenni bæjarins. Gott innlbú fylgir ásamt silungs- veiðirétti. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: ,,Sumarbústaðaur — 4511“. Orðsending Garðyrkjuráðunautur ferðast um Árnes- og Rangár- vallasýslu frá 1. júni á vegum Sambands sunnlenzkra kvenna. Allar nánari upplýsingar veitir Ragna Sigurðardóttir, Þórustöðum Ölfusi. Á barnið í sveitina Seljum næstu daga ódýrar peysur á telpur og drengi. Sokkabuxui verð 98.00 kr. Gammösáubuxur verð 69.00 kr. Náttföt verð frá 69.00 kr. og margt fleira. Verzlunin ASA Skólavörðustíg 17 — Simi 15188. Gagnfræðingar ur Gagnfræðaskola Austurbæjar 1947 15 ára afmælisfagnaður í Silfurtunglinu í kvöld kl. 21. (ekki á föstudagskvöld). Mætið makalaus. TII.BOÐ ÓSKAST I Opel Record 1956 í því ástandi sem bifreiðin er nú i eftir árekstur. Verður bifreiðin til sýnis á Bifreiðaverkstæðinu Kópa- vogshálsi (við Álfhólsveg) föstudaginn 26. maí frá M. 9 til 17 e.h. Tiiboð óskast send til skrifstofu Sam- vinnutrygginga í Reykjavík, herbergi 214, merkt: „Opel 1956“ fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 26. maí. AÐALFUNDUR * Iðnaðarbanka Islands hf. verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum í Reykjavik laugardaginn 2. júní n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfurn og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslusal bank- ans dagana 28 mai til I. júní að bóðum dögum með töldum. Reykjavík. 24 maí 1962 Kr. Jóh. Kristjánsson form. bankaráðs. TILBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp og útibyrgja félags- heimili í Hnífsdal, samkvæmt vinnulýsingu. Vinnulýsingar og teikningar fást afhentar hjé for- manni framkvæmdanefndar, gegn 1.000.00 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila til hans fyrir 10. júní nk. Tiflboðin verða opnuð að viðstöddum væntanleg- um verktökum á skrífstofu Eyrarhrepps kl- 14 mánu- daginn 11. júní 1962. Nefndin áskilur sér fullan rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. í framkvæmdanefnd Þórður Sigitrðsson (Formaður) Stefán Björnsson Guðmundur H. Inigólfsson. RAFMAGNS- HANDVERKFÆRI FRÁ SVISS MIKIÖ ÚRVAL S HÉÐINN == Vótaverzíun simi 24260 Amerískir sundbolir Þakpappi Asvalt-þakpappi ávallt fyrir- liggjandi. Fæst í flestum bygg ingarvöruverzlunum í Reykja vík. Ódýrari en innflutur tjörupappi. Þakpappaverksmiðjan h.f. SILFURTÚNI Sími 50001. Ljósir sumarfrakkar Verð kr: 1069 Gott snið — Gott efni. LOFTPRESSA Á BÍL TIL LEIGU Verklegar framkvæmdir h.f. Símar 10161 og 19620. Hafnarfjörður Hefi kaupanda að 2ja herb. kjallara eða risíbúð. Verð kr. 110 til 120 þús. Útb. kr. 50 þús. Ámi Gretar Finnsson, lögfr. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 50771. þjónuston Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstillingar hjóla Bremsuviðgerðir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustillingar Pantið tima — Skoðanir eru byrjaðar. FORD UMBOBIÐ SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. — Sími 22468. Bíla & búvélasalan Selur Opel Kapitan ’55 og ’60 Volkswagen ’59—60 Taunus ’58 og ’59 Hefi kaupanda að Prefekt eða Angelia’60. Bíla & biivélasalan Eskihlíð B. Sími 2-31-36. REVKJAVÍK og nágrenni. SELFOSS og nærsveitir. Tek að mér hvers kon- ar skúðsgarðavinnu. Ennfremur úðun að görðum. Pantið timanlega. Pöntunnm veitt móttaka í síma 32605 og sáma 14, Hveragerði. Hilmar Magnússon garðyrkjufræðingur. íbuð til leigu 3 herb. og eldhús til leigu í sumar í Vesturbænum með húsgögnum og öllu tilheyr- andi. Uppl. í síma 12467 tU kl. 5. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jonssor. Sölvholsgötu Z — Simj 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Kúplingsdiskar i eftirtaldar gerðir bifreiða: Austin 8, 10, A30, A50, A70 Chevrolet fólksb. ’38—’61. Chevrolet vöru'b. ’38—’61 G. M. C. Truck Chrysler, De Soto, Dodge Dodge Weapon Fiat 1100, 1400 Ford Amerískur ’41—’57 Ford vörub. ’39—’59 Ford Consul Ford Angláa & Prefect Ford Zephyr Hilman Landrover Kledser Morris Mercedes Benz Moskwitch Opel, Olympia & Record Opel Kapitan Pobeda Skoda Studebaker Standard Volvo Volkswagen Willys Jeppi Ódýr stefnuljós á fólks og vörubila, afturljös, Speglar á vörubila, Innispeglar, Flaut- ur 6, 12 og 24 volt. BÍLAIUAUST H.F. HöfCatúni 2 - Sími 20185. sem er á mörkuðum Skandinavíu eitt hinna leið- andi fyrirtækja, hvað við- kemur bleyjum og bleyju- buxum, óskar eftir einkaumboðsmanni á íslandi. Rchei t Schmitz AB Östhammarsgatan 79, Stockholm, S V E R I G E. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur ÓSKAST. Tilboð merkt: Bústaður 4764“, þar sem tilgreind er stærð, verð og ásigkomulag, sendist Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.