Morgunblaðið - 24.05.1962, Page 11
Fimmtudagur 24. maí 1962
MORGVNBLAÐIÐ
11
Trúi því, að kosn>
ingar fari vel
Einar Jónsson, formaður
Múrarafélags Reykjavíkur,
gat þess m. a. að vinna hefði
aldrei verið jafn stöðug og
síðastliðinn vetur. en áður
hefði oft dregið nokkuð úr
henni yfir veturinn. Einnig
virtist sem byggingar væru
unnar meir jafnóðum nú en
áður, er þœr voru öft látnar
bíða án þess að nokkuð væri
fyrir þær gert
I — í sambandi við íþrótta-
og æskulýðsmál vil ég gjarna
gjarna lýsa þeirri skoðun
minni, sagði Einar, að það var
ákaflega rétt hugmynd upp-
haflega að gefa ilþróttafélögun
um kost á að koma sér niður
í ákveðnum borgarhlutum
með æfingarvelli og laða til
sín unglinga og börn. En það
er veigamikið atriði í félags-
starfseminni að hafa þannig
athafnasvæði til að veita sæini
legan aðbúnað til að stunda
viðkomandi fþróttir. Mér
finnst, að þessum málum hefði
mátt hrinda hraðar áfram.
Það þarf ekki að gera mikið.
Það er nóg að hafa eina mið-
sfcöð á Laugardalsvellinum.
Og í þassu samlbandi vil ég
benda á, að það er vel af sfcað
farið með sundlaugunum í
.Vesturbænum og Laugardaln
um og er vonandi að áfram-
hald verði þar á.
XJm barnaskólana má segja
það, að það skipti alveg um
með aðstöðuna til barnafræðsl
unnar, er hætt var að byggja
stóru skólana. Enda kemur að
miklu meiri notum að hafa
þá smærri og á fleiri stöðum
og verður allt annar bragur á
uppeldinu í 2—300 manna
skóla, en 1000 manna skóla,
enda ástæðulaust að byggja
sfcórar hallir.
-— Að lokum vil ég aðeins
segja það, að ég hef ekki trú
á öðru en kosningarnar fari
vel. Ég á ekki von á stórfelld-
um breytingum, en hins vegar
er þess að gæta, að 10 menn
eru ekki okkar eðlilega tala.
Skora á iðnaðarmenn
að kjósa Sjálfstæðis-
flokkinn
Einar Jónsson
Vilberg Guðmundsson, sem
er í stjórn löggilfcra rafvirkja
meistara, fcvaðst ánægður
með vinnulbrögð bæjarins, sér
staklega eftir að Geir Hal'l-
griimsson borgarstjóri og Gúst
af Pálsson borgarverkfræðing
uir tóku við.
— Eg er andvígur öllum
bæjarrekstri og opinberum af
skiptum af atvinnurekstri,
sagði hann, fyrir utan svo
sjálfsagða hluti sem gatna-
gerð og annað slílkt, sem þó
mætti gera meira af að bjóða
út, enda hefur það sýnt sig,
að bæjarreksturinn stenzt
einkaframtakinu ekki smún-
ing, þar sem hvort tveggja
fær að njóta sína.
Ég kýs D-listann
T.d. tel ég, að rafveitan aetti
að bjóða verkin mifcið meira
út en hún gerir og mætti þá
vel hugsa sér, að heilu hverf-
in yrðu boðin út. Náttúrlega
þarf fyrst að gefa mönnum
kost á að búa sig undir það,
því að þeir hafa af skiljan-
legum ástæðum ekki komið
sér upp jafn fullfcomnum út
búnaði og rafveifcan til slíkra
framkvæmda.
Hins vegar þartf að setja ná
kvæmar reglur um útboð og
tilboð, sem allir aðilar verða
að beygja sig undir. Einnig
er nauðsynlegt, að útboðin
séu svo vel undirbúin, að þar
komi engin „ekstra" vinna til
greina, þá fyrst fara menn að
vanda boðin og þarf að und-
irstrika það alveg sérstalk-
lega.
Vilberg Guðmundsson
Eg vil svo enda þetta með
áskorun til iðnmeistara um að
kjósa Sjáltfstæðisflokfcinn,
sagði Vilberg. Á þann eina
hiátt er tryggt, að fram verði
haidið á þeirri braut í borg
arrekstrinum, sem nú er ver-
ið að hetfja með því að bjóða
framfcvæmdirnar út.
Grímur Bjarnason form
Meistarasambands byggingar-
manna og Félags pípulagning-
armanna, kvað horfurnar í
byggingariðnaðinum í Reykja
vík þær, að óhætt væri að líta
nokkuð björtum augum á
framtíðina. Byggingarstarf-
semin er óvenju mikil hér í
borg á þessum tíma árs, sagði
hann. Er sérstaklega ánægju-
legt, hve mikið er byggt af
ýmis konar iðnaðarhúsnæði.
— Og hverju er það helzt
að þakka?
— Það hlýtur að vera að
þakka meira frjálsræði í at-
hafnalífinu og trausti manna
á frjálsu framtaki í atvinnu-
rekstri, samfara raunhæfri
stjórnarstefnu ríkisstjórnar-
innar. Mikið fbúðarhúsnæði
er í smíðum nú og hin mikla
eftirspurn eftir lóðum bendir
til þess, að svo haldi áfram.
þrátt fyrir hinn mikla harma
giát vinstri flokkanna.
Eg kýs stefnu Sjálfstæðis-
flokksins í borgarstjórnarmá'l-
um Reykjavíkur, sagði Grím-
ur að lokum, og kýs D-listann
við boigarstjórnarkosningarn-
ar 27. maí n.k.
Trúum á framtíð
Reykjavíkur
Grímur Bjarnason
Ólafur Jónsson, sem sæti
á í stjórn Málarameist-
arafélags Reykjavíkur, sagði
m. a., að þótt samdrætti í
byggingarmálum hefði verið
spáð á þessu ári, hefði það
ekki staðizt. Vinna hefði
aldrei verið jafn mikil og á
þessu ári og ekkert lát virt-
ist þar á.
— En hvað viltu segja um
byggingarframkvæmdir borg
arinnar sjálfrar?
— Sú viðleitni borgarfé-
lagsins að útrýma bröggum
og öðrum heilsuspillandi í-
búðum er mjög jákvæð og
hefur borið góðan árangur.
Hins vegar tel ég, að borg-
in eigi að afhenda fólkinu
íbúðirnar fullunnar, þar sem
frágangur allur verður þá
miklu betri, þótt það hins
vegar hafi margt til síns
ágætis að fólkið vinni í sín-
um eigin íbúðum.
Þá er mjög stefnt í rétta
átt með þeim mikla stórhug,
er lýsir sér í gatnagerðar- og
hitaveituáætlununum, svo og
með framtíðarskipulagi
Reykjavíkur. f þessu sam-
bandi vil ég gjarna skjóta
því að, að við iðnaðarmenn
æskjum þess, að við verðum
hafði meir með í ráðum við
lausu þeirra vandamála, er
upp koma á hverjum tíma
Borgarmálin eru
í góðum höndum
Borgarstjóravalið
hefur vel tekizt
Þórður Þórðarson, múrara
meisfcari, sagði m.a., að borg-
armálin væru í góðum hönd-
uim og ekki vœri æsfcilegt,
að breytingar yrðu gerðar
þar á. Hann teldi vatfalaust,
að málum iðnaðarmanna vœri
betur borgið í höndum Sjólí-
stæðisfilokksins en í höndum
hinna filofcfcanna.
Þórður Þórðarson
■— Sú stefna er tvímæla-
laust rétt, sagði hann, að
stefna að því að bjóða verfcin
sem mest út. Einnig á að
taka ákvæðisvinnu mieir upp
en gert hefur verið og tel
ég, að hún eigi sérstaklega
rétt á sér í öllum greinum
iðnaðar.
Varðandi byggingarfram-
kvæmdir borgarinnar þyfcir
mér ekki rétt að auka ilbúðar
húsabyggingarnar tfrá því
sem niú er á vegum borgar-
innar, en eftirláta það ein-
staklingum, þótt halda verði
áfram baráttunni gegn heilsu
spillandi íbúðum. Hins vegar
á hið opinbera að ganga fulí-
komlega og vel frá þeim
byggingum, sem byggðar eru
á vegum þess. Það verður
ódýrar til lengdar, þótt
stotfnkOstnaður sé meiri.
Eitt þyfcir mér á skorta, að
hærinn hatfi haift nægilegt etft-
irlit með steypuefni, en efcki
•r langt síðan borgarverfcfræð
ingur Lofaði að láta þau mál
til sín taka og treyisfcum við
iðnaðarmenn því, að það beri
góðan árangur.
Loftur ólafsson, en hann á
sæti í stjórn Vélstjórafélags
íslands, sagðist ekki sjá bet-
ur en borgarstjóravalið hefði
tekizt vel. Borgarstjórinn býð
ur af sér góðan þokka, sagði
hann, og virðist ákveðinn
maður, sem veit og stendur
við, það sem hann segir. —
Held ég því, að við gætum
ekki hugsað okkur að skipta.
Loftur Ólafsson
Þá var einnig stigið rétt
spor, er Gústaf Pálsson var
ráðinn verkfræðingur borgar
innar. Hann er prýðismaður,
glöggur og ákveðinn og ber
gott skyn á þau mál, sem
undir hann heyra. Er ég ekki
í nokkrum vafa um, að góð
regla verður á þeim rekstri
heyrir.
Og sannleikurinn er sá, að
við þurfum að láta gera hlut
ina í ákvæðisvinnu, bjóða
verkin út og láta ljúka þeim
á ákveðnum tíma, eins og
byrjað er að gera núna. En
það verður bara að gæta
þess, að þeir menn, sem taka
verkin að sér, hafi tæki og
peninga til að gera hlutina
og tiltrú, svo að unnt sé að
treysta því að verkið gangi.
— Og að lokum?
— Eitt þurfum við allir að
sameinast um, Sjálfstæðis-
menn: Að sleppa aldrei tök-
unum íReykjavík. Enda held
ég að slíkt komi aldrei til
greina og við þurfum ekki að
hugsa svo linlega, að við ná-
um ekki meirihluta í borg-
arstjórn.
Ólafur Jónsson
vegna hinna stórstígu fram-
kvæmda.
— Og að lokum?
— Að lokum vil ég aðeins
segja það, að við iðnaðar-
menn trúum á framtíð
Reykjavíkur og trúum því,
að hún verði vaxandi iðnað-
arborg á komandi tímum. —
Við berum traust til borgar-
stjórans og ég held, að tölu-
verður hugur sé í iðnaðar-
mönnum að gera sigur Sjálf-
stæðisflokksins sem mestan.
-listinn er iisti Sjalfstæðisflokksins