Morgunblaðið - 24.05.1962, Side 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
^immtndagur 24. maf 1962
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á
70 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur ÖH.
Þórunn Vilhjálms.
Hjartans þakkir flyt eg öllum þeim sem mundu mig
á 70 ára afmæli minu 20. maí síðastliðinn og gerðu mér
daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öil.
rC Sigrún Þorkelsdóttir.
Konan mín
GUÐLAUG PÉTURSDÓTTIR
Fáikagötu 9,
andaðist 22. maí 1962.
Stefán Árnason.
JÓNÍNA GRIRMUNDSDÓTTIR
frá Raufarfoöfn,
lézt í Landsspítalanum aðfaranótt 19. maí. Jarðarför fer
fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 26. maí og hefst
kl. 10,30 ádegis. Athöfmnni verður útvarpað.
Börn og tengdabörn.
SIGFÚS HAUKUR GUÐMUNDSSON
framkvæmdastjóri,
lézt af völdum siyss i sjúkrahúsi í París aðfaranótt s.l.
þriðjud. 22. þ.m.
Fyrir mína hönd og fjarstaddrar eiginkonu og barna.
Guðmundur Ágústsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar
TÓMAS HAARDE
símaverkfræðingur,
andaðist í Osló 18 þ.m. Bálför fer fram föstudaginn
25. maí í Osló.
Anr.a Haarde.
Steindór og Geir Hilmar Haarde,
og aðrir aðstandendur.
Maðurinn minn
ÞÓRÐUR EINARSSON
bókhaldari,, Kamlbsvegi 36,
andaðist í Landakotsspíiala 22. þessa mánaðar.
Margrét Þorsteinsdóttir,
og böm hinis látna.
Útför móður okkar
SOFFlU E. HARALDSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni á mOrgun, föstudaginn 25. maí
kl. 2 e.h. — Blóm afiþökkuð.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Barna-
spítalasjóð Hringsins.
Bergljót Sveinsdóttir, Sveinn K. Sveinsson,
Haraldur Sveinsson, Leifur Sveinsson.
Jarðarför
HALLDÓR GUNNLAUGSSONAR
kaupmanns Hveragerði,
fer fram frá Kotstrandarkirkju, ölfusi laugardaginn
26. maí kl. 14. Bílferð verður frá Bifreiðaastöð íslands,
Reykjavík sama dag kl. 12,30.
Eiginkona og böm.
Útför unnusta míns, sonar okkar og bróður
ERLINGS BIRGIS ÓLAFSSONAR
sem lézt af siysförum hinn 16. þ.m., fer fram frá Foss-
vogskirkju, föstudaginn 25. þ.m. kl. 10,30 árdegis.
Ailhöfninni i kirkjunni verður útivarpað.
Ragnheiður Ásmundsdóttir,
Sigurbjörg Þorleifsdóttir, Ólafur Gíslason
og dætur.
Útför eiginmanns míns
JÓNS GUÐMUNDSSONAR
yfirlögregluiþjóns,
er lézt 19. þ.m. verður gerð frá þjóðkirkjunni í Hafnar-
firði föstudaginn 25. maí kl. 2 s.d.
Blóm og kransar vinsamlegast afbeðnir.
Steiniunn Hafstað.
Hjartanlega þökkum við öllum vinum okkar, nær og
fjær, sem hafa vottað okkur vinsemd og samúð við brottför
Vinkonu okkar
BJARGAR JÖNSDÓTTUR
Þórdis og Bjami Benediktsson.
|
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Simi 23902.
7/7 teígu
larðýta og ámokstursvél, mjög
afkastamikil, sem mokar
læði föstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Sími 17184.
Keflvikingar
Til sölu vegna brottflutnings
nýtt sófasett ásamt hvíldar-
sól. — Einnig nýlegt borð-
stofusett (borð + stólar +
vandaður borðstofuskápur).
Selst allt á tækifærisverði.
Upplýsingar á Faxabraut 15
(bakhús) eftir kl. 2 í da,g.
Samkomur
Filadelfia
Almerrn samkoma kl. 8.30,
Næsta fimmtudag, sem er upp-
stigningardagur, flytur Fila-
delfíusöfnuðurinn útvarpsguð-
þjónustu kl. 4,30.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudaginn 8.30 Almenn
samkoma. Lautinant Thordis
Andreassen talar. Foringjar og
hermenn aðstoða.
Velkomin.
Sambandshúsið Zion,
Óðinsgötu 6A.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.30. Allir vel'komnir.
Heimatrúboð leikmanna.
I. O. G. V.
Stúkan Frón nr. 227.
Fundur í kvöld á venjulegum
stað og tíma.
Æt.
Stúkan Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld á venjulegum
stað og tíma.
Æt.
Rakaþéttar dósir tfyggja
nýtingu hvers saltkorns
Búnaðarsamband Suðurlands
tilkynnir
Kosningar til búnaðarþings eiga að fara fram i öllum
búnaðarfélögum á sambandssvæðinu sunnd. 24. júní nk.
STJÓRNIN.
*
Odýr drengjafatnaður
blússur og peysur.
Eygló
Laugavegi 116.
NÝKOMIÐ
Max Factor
Creame puff
Make í túbum
Eyeliner brúnn og svartur
Augnabrúnalitur svartur og brúnn
Varalitir í úrvali
SAPLHIJSIÐ hf.
Lækjartorgi.
— Meira úrvai en nokkru sinni fyrr.
Sekers-silki
í sumardragtir.
MARKAÐURINN
Haínarstræti 11.