Morgunblaðið - 24.05.1962, Síða 17

Morgunblaðið - 24.05.1962, Síða 17
Fimmtudagur 24. maí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 17 Ebuðarhæð og rishæð GWæsileg íbúðarfhæð 130 ferm. ásamt risihæð og stórum bílskúr við Skaftaihlíð er til sölu. BALDVIN JÓNSSON, hrl., sími 15545 Austurstræti 12. Umhoðsmaður óskast tíl að selja allar tegundir salts til innflytjenda og neytenda. Sendið meðmæli. A/S Norske Saltkompagni. Póstbox 743 — Bergen. Kaupmenn - Kaupmenn Niðursoðnar gulrófur Heildsölubirgðir: Verz’anasambandið hf. Borgartúni — Sími 18560. Hópierðabílai Sérleyfis- og hópferðir Kirkjuteigi 23. Reykjavík. Símar: 32716 - 34307. EKKI YFlRHlAPA RAFKERFIP! Húseigendafélag Reykjavíkur Áratuga reynsla tryggir yður óvið- jafnanlegan kæliskáp að ytra útliti, hagkvæmni og notagildi — Hagsýnar húsmæður um víða veröld velja KELVINATOR kæliskápinn 7,7 og 10,1 cub.ft fyrirliggjandi. 5 ára ábyrgð á mótor, árs ábyrgð á öðrum hlutum skápsins. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta að Laugavegi 170. Sími 17295. AFBORGUNARSKILMÁLAR 14ekla Austurstræti 14 Sími 11687 Ódýrt! Ódýrt! GALLABtXIJR Stærðir No 2—8 kr. 85.— - II - IMo 10-16 kr. 95.- - II - l\io 38-46 kr. 115.- Smásala — Laugavegi 81. Nemi — útvarpsvirkjun Nemi getur komist að í útvarpsvirkjun. Gagntfræða- próf eða hliðstæð menntun áskiiin. Uppl. í síma 35124. Gíden — Samkoma BIBLÍUHÁTÍÐ verður haldin í húsi K.F.U.M. & K. við Amtmanns- stíg í kvöld kl 8% Aðalræðumaður samkomunnar verður Banda- ríkjamaðurinn Mr. Duane A Darrow. Ennfremur munu biskup íslands hr. Sigurbjörn Einarsson og vígslubiskup Séra Bjarni Jónsson ávarpa samkomuna. Allir eru bjartanlega velkomnir. IMYTT! IMÝTT! FLJÚTANDI ÞVOTTABLÁMI ★ Reckiíts þvottabláminn fást nú í handhægum plastílöskum. ★ Þér þurfið ekki að skola upp úr honum heldur setja hann beint i þvottavélina meðan hún þvær. ★ Reckitts þvottabláminn inniheldur ilmefni, sem gerir alla meðferð þvottarins skemmtilegri. ★ Munið að aðeins þvottablámi slcýrir hvítan þvott, sem er raunverulega hvítur í öllu ljósi. ★ Reckittts þvottabiáminn inniheldur Ultramarine. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjorð hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.