Morgunblaðið - 24.05.1962, Page 18
18
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. maí 1962
Skýrslan býð-
ur domstúla
ÞAÐ vakti hneyksli og furðu
alJs fjölda manna og var mik
i« í gær, hvemig leikur Vals
og Fram í Reykjavíkurmót-
inu, komst í upplausn og var
hætt vegna agaleysis annars
línuvarðarins sem hætti störf
um í leiknum og eyðilagði
leikinn með þvi og sérlega
ánægjulega kvöldstund fyrir
tryggum vallargestum.
Leikurinn var nefnilega
bezti leikur vorsins og sá sem
bauð upp á lang beztu knatt
spyrnuna. Fyrst átti Valur
góðan kafla og verðskuldaði
vel tveggja marka forystu
sem liðið nálði. Var samleik-
ur liðsins oft fallegur og langt
um betri en í fyrri leikjum.
Síðan hristu Framarar af
sér slenið. Og er liðið kom
til leiks i síðari hálfleik sýndi
það bezta leikkafla sem hér
hefur lengi sézt og skoraði á
15 min 3 mörk hvert öðra
íþróttastarf
í Garðahreppi
ÆSKULÝÐSFÉLAGIÐ Stjarnan
hefur nú starfað tvö ár í Garða-
hreppi Og skipúlagt margs kon-
ar æskulýðsstarfsemi.
Vorstarfið er nú að hefjast og
munu íþróttaæfingar verða á
þriðjudögum Og föstudögum,
þannig að stúlkur mæta til hand
knattleiksæfinga kl. 7,30 þessa
daga, piltar yngri en 12 ára kl.
8 eái. og piltar 13 ára og eldri
kl. 8,45 e.h Þjálfari verður Ein-
ar Hjartarson. Sundnámskeið
hefst í Sundhöll Hafnarfjarðar
mánudaginn 28. maí n.k. kl. 2
e.h. og verður daglega í tvær
vikur Börn 4 ára og eldri eru
velkomin. Þátttökugjald er kr.
40.00, sem greiðist í Sundhöllinni.
fallegra og átti tækifæri til
fleiri marka. En frekari á-
nægjan var eyðilögð. Svona á
ekki og má ekki geta skeð.
Hér fylgja 3 myndir frá
„uppþotinu." Á stærstu mynd
inni sést linuvörðurinn Bald-
ur Þórðarson eftir að brott-
för hans frá störfum hafði
orsakað stöðvun leiksins.
Strákarnir flykkjast um
hann. Á hinni stóru mynd-
inni sjá Iiðsmenn hópast um
dómarann sem ekki treysti
sér tíl að halda lengur áfram
leiknum án linuvarðar. Og á
þriðju myndinni kemur Hauk
ur dómari úr klefa sínum með
skýrslu í hendinni, skýrslu
sem fer fyrir dómstólana.
ÞRJÁTÍU þúsund áhorfendur
sáu landslið A-Þýzkalands sigra
Dani í knattspyrnu með 4 mörk-
um gegn 1 í Leipzig í gærkvöldi.
í hálfleik stóð 2:1. Það var fram
úrskarandi leikur vinstri inn-
herja Þjáðverja, sem var aðal-
orsök þessa stóra sigurs. Inn-
herjinn Sohröder skoraði þrjú
mörk og fagnaðarlæti fólksins
yfir afrekum hans ætluðu engan
enda að taka.
Stór
orusta
í Laugardal í kvöld
í KVÖLD gefst knattspyrnu-
unnendum tækifæri til að sjá
hvernig búast má við að knatt
spyrnan hjá okkur verður í
sumar. Leikurinn í kvöld á
Laugardalsvellinum er fyrsti
kappleikurinn á grasi i ár og
hann er fyrsti leikurinn þar
sem úrvalslið utanbæjar-
manna sést t. d. knattspymu-
menn frá Akranesi, ísafirði
og Akureyri. Þetta er því í
sannleika sagt „stórleikur" og
verður gaman að sjá hvernig
utanbæjarmennirnir hafa
þjálfað.
Liðin voru birt í blaðinu í
gær. Ekki er vitað um nein
forföll og má því ætla að
þarna geti orðið um „stóror-
ustu“ að ræða.
Reykvíkingarnir — það er
að segja Valsmenn og Fram-
arar — sýndu að þeir geta
leikið vel. Mörkin í leiknum
í fyrradag vora glæsileg og
verði fleiri siík í kvöld verð-
ur enginn svikinn á því að
fara inn í Laugardal.
Norðmaður með
trefjaglerstöng
FYRSTA Bislettmótið var hald-
ið á Bislett í gærkvöldi og voru
engin stórafrek unnin, enda var
veður slæmt í Osló. Bunæs vann
100 m. á 10,7. Briseid vann 400
m. á 49.9 og Haugen kringlukast
51.59. — Stangarstökkið vakti
mesta aftirvæntingu, því Norð-
menn tóku trefjaglerstöng í notk
un í fyrsta sinn. Það er aðeins
einn norsku stangarstökkvaranna
sem enn ræður við stöngina, Lar-
sen Nyhus, Og stökk hann 4,25.
Smurstöðin Sætúni 4
Selur allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16227.
Ráðskona
vel að sér í matreiðslu, óskast í veiðiihús við Þverá
í Borgarfirði frá 15. júní til 5. september.
Upplýsingar í sima 13701 kl. 10—12 og 3—4.
Heildv. Kr. Ó. Skagfjörð h.f.
Sími 2-41-20
Danir töpnðu 4-1
Tennur yðar
þarfnast daglegrar umhirðu. RED WHITE TANN-
KREMIÐ fullnægii öllum þörfum yðar á því sviði.
RED WHITE er bragðgott og frískandi og
inniheldur A4 og er umfram allt mjög ódýrt
Biðjið ekki bara um tannkrcm,
heldur RED WHITE tannkrem
Danir gátu lítið móti A-Þjóð-
verjunum. Framjínan var ótrú-
lega „bitlaus“ og vörn danska
liðsins komst hvað eftir annað I
hin mestu vandræði. Ole Madsen
miðherji Dana skoraði eina mark
þeirra og var sá skásti í liðinu.