Morgunblaðið - 03.06.1962, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIh
Sunnudagur 3. jönf 1962
Iðnskólanum í Reykjavík slitið
Skólinn í örum vexti-
1458 nemar á sl. ári
Hvalur 8 siglir inn í Reykjavíkurhöfn á föstudagsmorgun.
Tvö leikrit í æfingu
hjá Þjóðleikhúsinu
„My foir lady" ekki tekin upp
aftur i haust
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
IBNSKÓLANUM í Reykjavík
var slitið sl. föstudag. Við það
tækifæri gáfu gamlir nemend-
ur skólans honum brjóstmynd
af Jóni Þorlákssyni, sem var
fyrsti skólastjóri hans.
Styttan er úr eir, og gerði
hana Ríkarður Jónsson, mynd-
höggvari. Ekkja Jóns, frú Ingi-
björg Þorláksson, afhjúpaði
myndina, en Magnús Hannes-
son, raívirkjameistari, hafði orð
fyrir gefendum. Þá flutti Þór
Sandholt, skólastjóri, ávarp,
sem frú Ingibjörg hafði samið.
Fleiri , góðar gjafir bárust
skólanum að þessu sinni, m. a.
frá 40 ára, 30 ára og 25 ára
nemendum. Orð fyrir þeim
höfðu Sigmundur Halldórsson,
arkitekt, Sveinn Guðmundsson,
forstjóri, og Jökull Pétursson,
málarameistari.
★
Þór Sandholt, skólastjóri,
flutti gefendum og ræðumönn-
um þakkir, en skýrði síðan frá
starfsemi skólans á liðnu starfs-
ári, í skólaslitaræðu. Starfsemi
skólans hefur aukizt mjög und-
anfarið, einkum að því er tekur
til verklegs náms. Meðal verk-
efna, er framundan eru, er m.
a. smíði viðbótarbyggingar við
skólahúsið, sem yrði aðallega
ætluð verklega náminu. Standa
vonir til þess, að hægt verði að
hefja byggingu hennar á næst-
unni.
Þá er unnið að undirbúningi
að stofnun meistaraskóla, þ.e.a.s.
skóla fyrir þá, sem fengið hafa
sveinsréttindi.
Einnig skýrði skólastjóri frá
samkomulagi, sem hann hefur
gert við danskar skólastofnanir,
til þess að auðvelda íslenzkum
iðnaðarmönnum tæknilegt fram-
haldsnám í Danmörku, að viss-
Svart: Svein Johannessen, ósló
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Ingi R. Jóhannsson
16. — Be7—f6
17. Hal—bl c5—e4
18. h2—h3 >
um skilyrðum uppfylltum hér
heima.
Þá var það nýmæli tekið upp
á árinu, að Flugfélag íslands
réð 15 nemendur í flugvéla-
virkjun, sem valdir voru úr
stórum hópi umsækjenda. Voru
valdir samstæðir nemendur,
sem allir voru langt komnir í
námi og jafnlangt, og gerðar
meiri kröfur til þeirra en al-
mennt gerist. Hefur hér verið
farið út á nýjar brautir um
samstarf fyrirtækja og Iðn-
skólans, sem gefið hefur góða
raun.
★
Nemendur voru alls 1458 á
érinu eða fleiri en nokkru sinni
áður. Eru þá meðtaldir nem-
endur í öllum námskeiðum, en
reglulegir Iðnskólanemendur
voru milli 800 og 900.
222 nemendur útskrifuðust að
þessu sinni. Þrir hlutu ágætis-
einkunn, og hæstur þeirra varð
Pétur E. Aðalsteinsson, skrif-
vélavirki, sem fékk 9.31. Hann
hefur starfað hjá IBM-umboð-
inu á íslandi, en er nú farinn
til framhaldsnáms til ítalíu. Þá
hlaut Gylfi Gíslason, húsasmið-
ur, sérstök verðlaun úr .sjóði
Finns ó. Thorlaciusar, sem
kenndi iðnteikningu húsasmiða
um fjöldamörg ár við Iðnskól-
ann.
Viðskiptasamn-
ingnr
Viðskipta- og greiðslusamning
ur íslands og Ungverjalands frá
6. marz 1953 hefur verið fram-
lengdur óbreyttur til ársloka
1962 með orðsendingaskiptum
milli sendiráða fslands og Ung-
verjalands í Moskvu.
Frá utanríkisráðuneytinu,
Reykjavík 25. maí 1962.
Honolulu, 2. júní. (NTB)
— Fyrirhugaðri kjarnorku-
sprengingu Bandaríkjamanna
í háloftunum yfir Johnson-
eyju á Kyrrahafi hefur verið
frestað um einn sólarhring
vegna veðurs. Átti að gera
tilraunina snemma í morg-
un, en þá var alskýjað yfir
skotstaðnum og því ákveðið
að fresta henni.
H Æ Ð yfir Bretlandseyjum
og lægð yfir vestanverðu
Atlantshafi ráða veðurlagi
hér um slóðir, eins og sakir
standa. Veður er bjart á Bret
landi, en kalt í veðri, aðeins
þriggja stiga hiti í Lundún-
um. Hins vegar streymir
hlýtt loft norður eftir miðju
Atlantshafi, og þess vegna er
8 stiga hiti í Reykjavík og
II stig á Akureyri. Lægðin
þokast norðaustur og veldur
ENN sýnir Þjóffleikhúsið söng-
leikinn „My fair lady“ og hafa
allar sýningamar, sem komnar
eru yfir 40, veriff fyrir fullu
húsi. Verffur haldiff áfram sýn-
ingum í júní, sennilega út mán-
uffinn, ef affsókn verffur slík sem
hingaff til, aff því er þjóðleikhús-
stjóri, Gufflaugur Rosinkranz,
tjáffi blaðinu. En í júlimánuði
verður aff skila búningum, sem
fengnir eru aff láni frá Kaup-
mannahöfn, og verffur því ekki
hægt aff taka þennan söngleik
upp aftur í haust.
TILBÚIÐ FYRIR HAUSTIÐ
Tvö leikrit eru í æfingu hjá
Þjóðleikhúsinu fyrir naasta leik-
ár. Ástralskt leikrit, sem heitir
„17. brúðan“ er fullæft og tilibú-
ið, en komst ekki að á þessu
ári vegna aðsóknar að ,.My fair
lady“ og Skuggasveini. Áistralsk-
ur leikflokkur kom með leik,
sem er eftir ungan mann Ray
Maður á skelli-
nöðru slasast
f GÆRDAG varð árekstur milli
skellinöðru og jeppa á mótum
Gullteigs og Sigtúns. ökumaður
skellinöðrunnar, Halldór Jóns-
son, Framnesvegi 46, slasaðist og
var fluttur á slysavarðstofuna.
Voru meiðsli hans ekki fullkönn
uð er Mbl. vissi síðast til. Hjól-
ið skemmdist talsvert og jeppinn
einnig að framan.
vaxandi SA-átt hér á landi.
Veffurspáin á hádegi í gær:
SV-land til Vestfjarða og
miðin: Hægviðri* í dag, en
sunnan- eða SA-kaldi í nótt,
skýjað, rigning með köflum.
Norðurland til Austfjarða
og miðin: Hægviðri, víðast
léttskýjað.
SA-land og miðin: Vestan
gola og þurrt í dag, en SA-
kaldi og rigning þegar líður
á nóttina. k
Lowler, til London, og vakti það
svo mikla athygli að það var
sýnt í heilt ár. Baldvin Hall-
dórsson er leikstjóri. Aðalhlut-
verkin leika þær Herdás Þor-
valdsdóttir og Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir og karlahlutverkin
Jón Sigurbjörnsson og Róbert
Arnfinnsson.
Þá eru æfingar í fullum gangi
á ameríska leikritinu „Auntie
Mame“, sem verður kallað á ís-
lenzku „Hún frænka mín“. Gunn
ar Eyjólfsson setur það á svið,
en aðalhlutverkið, frænkuna
leikur Guðbjörg Þorbjamardótt-
ir. Þetta leikrit hefur verið sýnt
við miklar vinsældir vestra og
kvikmyndað. Hlutverkin eru svo
mörg að nær allir leikarar leik-
hússins hafa þar Wutverk.
Humar 0«; flat-
fiskur liækkar
í Lögbirtingablaðinu auglýsir
verðlagsráð sjávarútvegsins lág
marksverð á nokkrum fiskteg-
undum, sem hækkar frá 1. júní.
Humar hækkar úr 8 kr. kg. í kr.
12,70, og í öðrum flotkki úr kr.
3,75 í kr. 4,75.
Auglýst er lágmarksverð á
ýmsum tegundum af flatfiski og
hækkar hann yfirleitt um 19%.
Vélarbilun
AÐFARANÓTT föstudags bilaði
vélin í humarveiðibátnum Merk
úr frá Grirudavík, þar sem hann
var staddur út af Eldey. Á föstu
dagsmorgun fór eitt varðskip-
anna út ti'l Merkúrs og aðstoðaði
hann við að ná landi.
EINS og undanfarandi vor hafa
verið starfrækt námsskeið fyrir
börn og unglinga víðsvegar um
bæinn. Hefur aðsókn víðast hvar
verið mjög góð, á nökkrum stöð
um hafa komið á 2. hundrað
börn. Bætzt hefur við nýr staður,
Golfvöllurinn við Hvassaleitið
og verður þar tekið við börnum
5—9 ára á þriðjudögum, fimmtu
dögum og laugardögum kL 9.30
til 11.30 f.h., og eldri börnum,
9—12 ára á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 14—16.00.
Nýtt og stórt
hvalveiðiskip
NÝTT hvalveiðiskip bættist í ís-
lenzka flotann á föstudagsmorg-
un. Það er Hvalur 8, 13 ára
skip, smíðað í Túnsbergi í Nor-
egi og hin fallegasta fleyta. —-
Skipið er 480 smálestir og
stærsta hvalveiðiskip okkar.
Agnar Guðmundsson, skip-
stjóri, sótti skipið til Noregs, tók
við því og sigldi því út hingað.
Þegar skipið heldur til veiða,
verður Kristján Þorláksson
skytta og skipstjóri á þvL
Þing
Sjálísbjargar
ísafirði, 2. júní.
FJÓRÐA þing Sjálfsbjargar,
á ísafirði sl. föstudag, 1. júní, kl.
landsisambands fatlaðra, var sett
13.30 í húsi Oddfellow-regunnar.
Forseti landssambandsins, Theo-
dór A. Jónsson, setti þingið með
ræðu og minntist þeirra félaga,
sem látizt höfðu á árinu. For-
komna til starfa.
seti bauð síðan þingfulltrúa vel-
Síðan var gengið til dagskrár
og kosin kjörbréfanefnd. Mættir
voru 30 fulltrúar frá 10 sam-
bandsféögum. Tvö ný Sjálfs-
bjargarfélög voru tekin í sam-
bandið, annað frá Sauðárkróki
með 62 félögum og 196 styrktar-
félögum, og hitt Sjálfsbjörg Suð-
urnesja með 23 félögum og 7
styrktarfélögum.
Forsetar þingsins voru kjörn-
ir Kristján Júlíusson, Bolungar-
vík, og Sigursveinn D. Kristins-
son, Siglufirði. Þingritarar eru
Hermann Larsen, Akureyri, Vig-
fús Gunnarsson, Reykjavík, Þórð
ur Jóhannsson, Hveragerði, og
Friðrik Rósmundsson, Sauðár-
króki. — Sambandsstjórnin gaf
skýrslu um störf síðasta kjör-
aímabils, urðu nokkrar umræður
um hana. Síðan fluttu formenn
samibandsfélaganna skýrslur um
starfsemi einstakra félaga á sl.
ári. — Um kvöldið sáu þingfull-
trúar kvikmyndir frá dönskum
æfingastöðvum fataðra, fyrir
vanhæf börn og fullorðna. —J.
Kennarar eru 2 á hverjum stað
og eru þeir allir íþróttakennarar.
Staðirnir eru: K.R.-svæði, Ár-
mannssvæði, Víkingssvæði,
Laugalækjarsvæði og Valssvæði
á mánudögum, miðvikudögura
og föstudögum, og Skipasunds-
tún, Álfheimatún, Þvottalauga-
blettur, Golfvöllur, og Landakots
tún (aðeins f. hádegi) og Vestur
völlur (aðeins eftir hádegi)
þriðjudaga fimmtudaga og laug
ardaga.
I /" NA !5 hnvtor\ X Snjóhoma 1 y SV 50 hnú/oA » ÚSi 7 Skúrir 'VMRogn- K Þrumur ''////tra’bi KuUoM V Hilfk* H.Hmi | íílssÚ
Börnin flykkjast til
ít>róttaæfinganna
Nýr völlur tekinn undir: Golfvöllurinn