Morgunblaðið - 03.06.1962, Síða 5

Morgunblaðið - 03.06.1962, Síða 5
Sunmidagur 3. júní 1962 MORGVNBLAÐIÐ w / iM í GÆR opnaði Hringur Jó- hannesson sýnimgu á verkum sínum í Bogasal Þjóðminja- safnsins. — Þetta er mim fyrsta sýn- ing, sagði Hringur þegar fréttamaður blaðesins hitti hann að máli fyrir skömmu. — Á sýningunni eru 40 mynd ir, hélt Hringur áfram, flestar tei'knaðar með merikikrít, tússi og blýanti, en einnig eru moikikrar olíukrítarmyndir. — Hvaðan ertu ættaður, spyrjum við Hring. — Ég er úr Suður-Þingeyj- arsýslu, Haga í Aðaldal, en ég hef dvalist í Reykjavík alltaf af og til frá því að ég var Hringur Jóhannesson. Söfnin fJstasafn íslands er opið daglega írá kl. 1,30 til 4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. Júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á eunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla yirka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán príðju í GÆR byrjaði ný hljómsveit að leika á Hó'tel Borg. Er það hljómsveit Gunnars Orm- slev. Meðlimir hljómsveitar- innar eru (talið frá vinstri) Gunnar Ormslev, söngkona, Anna Vilihjálmsdóttir, Pétur Östlund, Edwin Kaaber, Reynir Sigurðsson og Guð- mundur Ingólfsson. Ein af myndum Hrings „Úr sjá varþorpi.1' 16 ára, 1949, en þá hóf ég nám í Handíðaskólanum. Nú er ég búsettur hér. —- Varstu lengi í Handíða- skólanum? — Ég var þar í þrjú ár og lauk prófi 1952. Aðalfag mitt var teikning, en hana kenndi mér Sigurður Sigurðsson, mál- ari. — Hefurðu teiknað og mál- að síðan? — Já, en auk þess hef ég unnið ýmiskonar vinnu. Fyrir þremur árum var ég ráðinn teiknikennari við Handíðaskól ann og hef kennt þar síðan. Einnig hef ég kennt teikningu í Breiðagerðisskólanum s.l. tvö ár. — Eru myndirnar á sýning- unni gerðar nýlega? — Já, flestar á síðustu tveimur árum. — Teiknarðu eftir fyrir- myndum? — Já ég bef oftast ein- hverjar fyrirmyndir, en stund um teikna ég bar það sem mér dettur í hug. Sýning Hrings verður opin frá kl. 14—22 daglega til ann- ars í hvítasunnu. Myndirnar eru til sölu. daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Mtnjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga nema iaugardaga frá kl. 13.—19. Ameriska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Látið ekki safnast rusl, eða efnis- afganga kringum hús yðar. Við megum ekki vera þaff á vegi förnum. Finna má í fleygra görnum. Fagnaff mjög af okkar börnum. Dufgus. Svar við gátunni er á bls. 23. + Gengió + 30. maí 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar .... 42,9F 43,06 1 Kanadadollar 39,41 39,52 100 Norskar krónur .... 602,40 603,94 100 Danskar kr. 622,55 624,15 100 Sænskar kr. ............ 834.19 836.34 110 Finnsk mörk ......... 13,37 13,40 100 Franskir fr......... 876,40 878.64 100 Belglski- fr........ 86,28 86,50 100 Svissneskir fr...... 994,67 997,22 100 Gyllini .......... 1.195,34 1.198,40 100 V-þýzk mörk ....... 1075,01 1077,77 100 Tékkn. fuur ________ 596,40 598,00 1000 Lírur .............. 69,20 69,38 100 Austurr. sch....... 166,46 166,88 100 Fesetar ............. 71.60 71,80 50 ána er í dag Ríkharður Kristmundsson, kaupm., Eiríks- götu 11. I dag sunnudaginn 3. júní verða gefin saman í hjónaband ungfrú Renate Gisela Búttkús frá Vestur-Berlín og Haufcur Heiðar, bankafulltrúi. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Tómsarhaga 27, Reykjavík. 26. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband Margrét Guðmunds- dóttir, kennari frá Sámstöðum í Hvítársíðu og MubthiVs Eggerts- son, tilrauniastjóri á Skriðu- klaustri í Fljótsdal. Ökukennsla Kennt er á nýja Volkswag- enbifreið. Upplýsingar í síma 18168. Barngóð! Telpa eða roskdn kona ósk- ast til að gæta 3ja ára drengs í sumar. Uppl. í síma 38608. Skrúðgarðaeigendur Tek að mér úðun skrúð- garða. Tekið við pöntunum í síma 17425 og 20884. Ágúst Eiríksson Garðyrkjufræðingur. Hreingemingarkona Vantar hreingerningakonu til að ræsta stiga í sam- býlishúsi. UppL í síma 37349. I Til leigu 2 herbergi og eldhús í Mið bænum. Tillb., merkt: „Mið bær — 7051“, sendist afgr. blaðsins fyrir föstudag. | Ibúð Reglusöm fimm manna fjölsikylda óskar eftir 3—4 herbergja íbúð. Uppl. í síma 37174. I Píanókennsla Get tekið nokkra nemend- ur í sumar. Gunnar Siggeirsson Drápuhlíð 34. Sími 12626. Skipstjórar athugið Matsveinn óskar eftir skipsrúmi á góðum bát í sumar. Svar sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Vanur — 1330“. Silungsveiði Veiðileyfí fást í Hrauns- fjarðarvatni og hluta Baul- árvalla- og Selvallavatna á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 13511. ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara aff auglýsa í Mergunblaðinu, en öðruxn blöðum. — Okkar vinsæla Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiffurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Húseigendur Setjum í tvöfalt gler, kítt- um og lagfærum glugga o. fl. Útvegum efni. Uppl. á kvöldin. Sími 2-49-47. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta bama í sumar. Uppl. í síma 28912. Góður flygill óskast til kaups. Uppl. i síma 1-22-65. Nýtt sölutjald til sölu Upplýsingar í síma 11369. Lítil íbúð til sölu 1 herb. og eldibús á 'Öldu- götu 54, tál sýnis og sölu frá kl. 3—6 í dag. Fallegt teak sófaborð nýtt en ódýrt, til sölu. Uppl. í síma 13072. Til sölu Telefunken bílútvarpstæki á 1500 kr.. Simi 20381. 11 ára telpa óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Ex vön, Uppl. í síma 34422. Tíglóttir nælonsokkar 52 kr. Stuttbuxur barna og kvenna. Hullsaumastofan Svalbarð 3, Hafn. Sími 51076. Ökukennsla Kennslubifreið, nýr OpeL Upplýsingar I síma 11389 Vanur vélritari með stúdentsprófi éskar eftir heimavinnu. Uw>L f síma 14172. Herbergi 'óskast Klúbburinn við Lækiarteig óskar að taka á leigu herbergi í einn mánuð með húsgögnum. Þarf helzt að vera í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 35355. 150-200 fermetra Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í nýju húsi á góðum verzlunarstað í Reykjavík. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 4557“,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.